Vísir - 14.10.1966, Qupperneq 12
KAUP-SALA
NÝKOMIÐ: FUGLAR
OG FISKAR
krómuð fuglabár, mikið af plast-
plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun-
teig 5. Sfmi 34358. — Póstsendam.
PÍANÓ — FLYGLAR
STEINWAY & SQNS, GROTR4AN-STEINWEG, IBACH, SCH'IMMEL.
Margir veröflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantiö tímanlega fyrir veturinn.
Pálmar ísólfsson & Pálsscni, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392.
SKOÐA 1202 STATION
Langódýrasta 6-manna bifreið
á fsl. markaði. Viðurkenndur í
vetrarfærö, buröarmikill, kjör-
vgp inn fjöiskyldubfll. Góö lánskjör
T-ékkneska bifreiöaumboöiö, Vcwiarstræti 12. Simi 21981.
VALVIÐUR S/F . HVERFISGÖTU 108
Nýkomið í ýmsum sfcæröum skápabrautir, hillustigar, hillujárn og
skúffusleöar. Sími 23318.
KAUPUM — SELJUM
notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. — Húsgagnaskálkin, Njálsgötu 112.
Sími 18570.
NÝKOMIÐ
mikið úrval af krómuðum fuglabúrum og allt
tfl fiska- og fuglaræktar.
RÝMINGARSALA
Undirfatnaður á kvenfólk, blússur og peysur, drengjajakkar, telpu-
kjólar o. fl. Mikil verölækkun. Geriö góð kaup. — Verzlunin Simla,
Bændahöllinni, sími 15985. Opið frá kl. 1—6.
SKRIFBORÐ TIL SÖLU
tækifærisverð. Nokkur stálskrifborö, sem einnig eru raunveruleg rit-
vélaborð. Stærö 1,15x0.85 m. 3 stórar skúffur. Aðeins kr. 2500.
Snorrabraut 22 Símar 11909 og 14245
VÖRUBÍLL TIL SÖLU
Chevrolet vörubíli árg. ’47 til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 31451
eða Dugguvogi 3. -j
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
Veggklæðningar eftir vali til afgreiðslu strax. Sýnishorn fyrirliggj-
andi. Sími 23318.
TIL SÖLII
Stretch-buxur. Til sölu Helanca
stretch-buxur í öllum stærðum —
Tækifærisverð. Simi 14616.
Ódýrar kvenkápur til sölu með
eða án loðkraga, allar stærðir. Sími
41103.
Brauðhúsið Laugavegi 126.
Smurt brauð, snittur, brauðtertur.
Sími 24631.
! ■ - ' 1 ----------------------"
Til sölu mikið af varahlutum i
Ford ’56. Uppl. að Bogahlíð 17 kj.
til vinstri.
Til sölu sem ný fermingarkápa
no. 36, hvitir skór no. 37, kápa á
9—10 ára og skokkur á 12 ára.
Uppl. í síma 30319.—
Trl sölu hálfuppgerður Ford ’55
station. Til sýnis að bifreiðaverk-
smiðjunni Bjarka, Trönuhrauni 1,
Hafnarfirði. Sími 50876. Selst ódýrt
Vel með farin þvottavél með
suðu og skrifborð til sölu. Uppl. í
síma 41310.
Notað timbur til sölu, ca. 8 þús.
fet 7.8 x 6, 2.700 fet 1x4 og 2.200
fet 2x4. Sanngjarnt verð. Uppl.
í síma 35801 og 37419.
Bækur. Fleygið ekki bókum.
Kaupum isl. bækur og tímarit. Enn
fremur enskar, fslenzkar og norsk
ar vasabrotsbækur. Fombókav.
Kr. Kristjánssoriar Hverfisgötu 26
sími 14179.
TM sölu Tan-Sad bamavagn.
Einnig It-Kin skermkerra. Sími
37346.
Til sölu 2 jeppakerrur og band-
sög 10 tommu. Uppl. í síma 52157.
Til sölu þvottavél með suöu og
þeytivindu. Uppl. í síma 37115 eða
að Álfheimum 68 2. hæð t. h.
Til sölu sem nýr svefnbekkur.
Tækifærisverð. Uppl. í sfma 15242.
Nokkur falleg vestur-þýzk kaffi
stell (sýnishorn) til sölu. Seljast
ódýrt. Klapparstíg 16, 2. hæð t. v.
Dodge Wipon, Reo-Studibaker.
Varahlutir til sölu. Einnig jeppa-
kerra. Simi 40304.
Kafarabúningur til sölu með öllu
tilheyrandi. Uppl. á kvöldin í síma
50615.
Sjónvarp til sölu. Mjög fallegt
og lítið notað Radionette sjónvarp
fyrir bæði kerfin og með útvarpi.
Uppl. f sfma 13172.
Til sölu olíuketill, spíraldunkur,
olíutankur o. fl. tilheyrandi. Sími
33094.
Athugið!
Auglýsingar á þessa síðu
verða að hafa borizt blaðinu
fyrir kl. 18 daginn fyrir út-
komudag.
Auglýsingar í mánudagsblað
Vísis verða að hafa borizt
fyrir kl. 12 á hádegi á laug-
ardögum. •
111 sölu þakjám, timbur, mið-
stöðvarofnar, handlaugar og bað-
ker, notað. Uppl. í sfma 23295 eft-
ir kl. 6 e. h.
V1 S IR . Föstudagur 14. október 1966.
^n-gí HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. — Ibúðaleigumiðstöö-
in, Laugavegi 33, bakhús. Sfmi 10059.
NÝ 2 HERBERGJA ÍBÚÐ
Ný 2 herb. íbúð í Árbæjarhverfi til leigu nú þegar. íbúðin er ekki
fullfrágengin. Tilboð sendist augl.d. Vfsis fyrir 20. okt. merkt: „1809“
4-6 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU
sem allra fyrst í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Góð og ömgg
mánaðargreiðsla. UppL í síma 18619.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
2-3 herb. og eldhús óskast til leigu strax. Tílboö sendist blaðinu
merkt: „B.S. 4“
Barnarúm með dýnu til sölu.
Uppl í síma 10856._____________
Vegna brottflutnings er til sölu
eldhúsborð, 4 stólar, þvottavél með
þeytivindu og gólfteppi 3x4. Uppl.
í sima 1-6882.
Harmonikka. 120 bassa harrnon-
ifeka, lítið notuð, tíl sölu ódýrt.
Uppl. f sfma 41524 eftir kl. 7.30.
Hveitipokar. Tómir hveitipokar
til sölu. Kexverksmiðjan Frón hf.
Skúlagötu 28.
Litill bamavagn með dýnu til
sölu. Mjög heppilegur sem svala-
vagn. Upp. að Ljósvallagötu 16, kj.
Mjög fallegur síður brúðarkjóll,
stærð 38 — 40, til sölu. Sími 16580.
Til sölu De-Soto fólksbíll ’51,
gangfær meö góðri vél og nýupp-
teknum girkassa. Sími 30505.
Sjónvarp og sjónvarpsloftnet til
sölu. Uppl. í sima 32806 eftir kl. 19.
Tií sölu bretti á Fiat 1400. Uppl.
í síma 34834 eftir kl. 6.
Hálfsjálfvirk þvottavél, mjög vel
meö farin, til sölu. Verð kr. 7000.
Uppl. í síma 17837.
Síður brúðarkjóll nr. 38 til sölu.
Uppl. í sfma 20982 eftir kl. 7 e. h.
Sófasett. Sófi og 2 stólar til sölu
á kr. 2.000.— að Granaskjóli 10,
sími 13019.
Kvenkápur til sölu, allar stærð
ir. Verð frá kr. 1000. Uppl. í síma
41103.
ÓSKAST KEYPT
Píanó óskast. — Vil kaupa notaö
en gott píanó. Vinsamlegast hring-
ið f sfma 32575.
Vil kaupa Volkswagen, má vera
með ónýta vél. Ekki eldri árg. en
’59. Sími 10476.
Opemus stækkari óskast. Sími
11615 eftir kl. 9.
16 mm. kvikmyndatökuvél ósk-
ast. Uppl. í síma 41243. •
Húshjálp óskast tvisvar í viku
frá kl. 9—12 f. h. (í Vesturbæn-
um). Sími 37149.
Ráðskona óskast í sveit. Má hafa
með sér barn. Uppl. í sfma 41466.
Kona ekki yngri en 25 ára ósk-
ast í söluturn. Vaktavinna. Uppl.
Vesturgötu 2, eftir kl. 8 íkvöld.
ÓSKAST Á LfcíGÚ
Góð 2—4 herb. íbúð óskast til
leigu í Reykjavík eða nágrenni. —
Uppl. gefur Jón Agnars. Símar
12422 og 36261.
Ung stúlka sem vinnur úti óskar
eftir herbergi nú þegar. Uppi. í
síma 23798 til kl. 7 í kvöld.
2 stúlkur utan af landi óska eft-
ir 2 Ktlum gangherb. Vmsatnteg-
ast hringið í síma 20484,
íbúð óskast, 1—2 herb. og eki-
hús. Uppl. í síma 17127 og 40550.
Lítil íbúð óskast til leigu, tvennt
í heimili. Uppl. í síma 31474 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Óskum eftir einu herb. eða einu
herb. og eldhúsi. Erum tvö og vinn
um bæði úti. Uppl. í síma 41829.
3 reglusamar stúlkur utan af
landi óska eftir að taka á leigu
2—-3 herb. íbúð. Reglusemá og
-góðri umgengni heitið. Einhver fyr-
irframgreiðsla kemur til greina.
Sími 38669.
Herbergi óskast. Fullorðin, pen
kona óskar eftir herbergi með eða
án eldhúss. Örugg greiðsla. Uppl.
í síma 36154.
Herbergi óskast. Ungur, regl«-
samur maður utan af landi óskar
eftir herbergi, sem næst miðbæn-
um. Uppl. í síma 10429.
íbúð óskast. 2 herb. íbúð á hæð
óskast á leigu fyrir eldri konu. —
Uppl. í síma 33405.
Bamlaus hjón óska eftir lítilli
íbúð eða 1 herbergi. Uppl. í síma
24826.
Skrifstofuhúsnæði. 2 herb. óskast
fyrir verkfræðiskrifstofu. Tilboð
sendist augl.d. Vísis, merkt: „45“.
. I ' ‘ *
3—5 herbergja íbúð óskast á
leigu. Uppl. í síma 22259 eftir kl.
1 á daginn.
1—2 herb. og eldhús óskast á
leigu fyrlr bamlaus hjón. Reglu-
semi. Uppl. í síma 19828.
Herbergi óskast í austurbænum.
Uppl. í síma 35555 og á kvöldin í
síma 23942.
TIL LEIGU
Til leigu herb. með aðgang að
baði og eldhúsi í Hafnarfirði. Uppl.
í sima 51108 frá kl. 6—7 í dag. _
Stofa til leigu. — Uppl. í síma
Ungan pilt vantar í vinnu 2 — 3
tíma á dag. Heppilegt fyrir skóla-
dreng. Símj 41918. -
mmmasm
Vill einhver barngóð kona í Vog-
unum eða nágrenni gæta ársgam-
als drengs frá kl. 8.30 til 13.30 á
daginn. Uppl. í síma 37859.
18749.
Til leigu 2 lítil herbergi með að-
gangi að baði. Uppl’. i kvöld frá kl.
7 - að Bókhlöðustíg 6 A.
íbúð — Hafnarfirði. Til leigu lítil
3ja herbergja íbúð i Hafnarfirði.
Þarfnast standsetningar, Tilboð
sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „70“.
Bflskúr ttl leigu (á móti Elli-
heknilinu) fyrir geymslu á bíl eða
öðm. Óupphitaður en raflýstur. —
Uppl. í sima 13002.
Risherbergi í miðbænum tfl leigu
fyrir námsmann eða iðnnema. —
Uppl. í síma 11043 á venjulegum
skrifstofattma.
ATVINNA ÓSKAST
Maftur, vaour alls konar skrif-
stofuvinnu og viðskiptum, óskar eft
in starfi eftrr kl. 5 á daginn og
um heigar. Tflboð sendist augld.
Visis merfet: „Aukavinna —
225“ fyrir 20. okt n. k.
----- . ,, j , , . —. ■ , r1
Matreiðsdunemi sem vinnur á
vöktum óskar eftir aukavinnu, get-
m unnið annan daginn til kl. 2 e. h.
og hinn daginn frá kl. 3 síðd. Hefur
bílpróf og bil ef með þarf. Sími
34062 etfir ld. 6.
Ungur, reghisamur maður óskar
eftir vel launaðri vitmu. Hef bfl-
próf. Tifboð sendist á afgreiðslu
Visis fyrir mánudagskvöld, merkt:
„1365“.
Óska eftir að innheima fyrir Ktil
fyrirtæki. Uppl. í síma 41341, eftir
ld. 7. —
KENNSLA
Skriftamámskeið. Skrifstofu-
verzlunar- og skólafólk. Skriftar-
námskeið hefjast í október. —
Einnig kennd formskrift. Uppl. í
sfma 13713 kl. 5—7 e.h.
Ökukennsla. Ný kermslubifreið.
Sími 35966.
Enska, þýzka, danska, franska,
bókfærsla, íslenzka, reikningur, eðl
isfræði, efnafræði. Kennsla fer
fram frá kl. 2 til kl. 10 e. h. —
Skóli Haralds Vilhemssonar, settur
skólastjóri Gunnar Ingvarsson,
símar 18128 og 52137, Baldursgötu
10, frá 8. til 15. október.
Ökukennsla. Kennt á Volkswag-
en. Uppl. í sfma 38484.
Enska, danska. Byrja 20. ókt. —
Uppl. i sima 12419 til þess tíma.
Kristín Óladóttir.
ÞJÓNUSTA
Hreinsum, pressum og gerum
við fötin. Fatapressan Venus,
Hverfisgötu 59.
Útgerðarmenn. Þeir sem ætla að
hafa viölegu báta frá Hafnarfirð'
i vetur. talið við mig sem fyrst et
ykkur vantar fæði fyrir starfsfólk
ykkar Uppl. á daginn i síma 52209
Hafnfirðingar. Get tekið nokkra
menn í fastafæði, tek einnig vinnu
flokka og vertíðarfólk f fæöi. Uppl.
á daginn i síma 52209.