Vísir - 14.10.1966, Side 13
VlSIR . Föstudagur 14. október 1966.
13
ÞJÓNUSTA
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR
nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50 Sími 35176.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu f húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sieöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku, við Suðurlands-
braut, sími 30435.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólason
Síðumúla 17. Sími 30470.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR
Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, vibratorar fyrir steypu,
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunarofnar, raf-
suöuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli
við Nesveg, Seltjarnarnesi.
KLÆÐNINGAR OG BÖLSTRUN
Barmahlíð 14, simi 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval .áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bílkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skot-
byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Sími
41498.
ÞVOTTAHÚSIÐ SKYRTAN
Tökum aö okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sendum,
sækjum. Þvottahúsiö Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866.
HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÖRAR
Tökum að okkur raflagnir, viögeröir og rafvélar. Einnig bílarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar
Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526.
BlfREWALEÍCAN
USl/
SÍMI 33924
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og
fleygavmna. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöim, sími 20929
og 14305.
LEIGAN S/F
Vinnuvélar til leígu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygun
Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún
ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f.
Sími 23480.
TRAKTORSGRAFA
til leigu daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Setjum f einfalt og tvöfalt gler, þéttum þök o.fl. Sími 11738 kl. 7-8.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. Uppl.
í síma 31283.
STEYPUM GANGSTÉTTIR
og innkeyrslur að bpskúrum. — Uppl. f síma 24497.
KONUR
Breyti höttum, hreinsa og pressa. Sauma eftir pöntunum, einnig
skinnhúfur. — Hattasaumastofan Bókhlöðustíg 7. Sími 11904.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsími 21863.
S JÓNV ARPSLOFTNET
Önnumst uppsetningu á sjónvarpsloftnetum og breytingar. Uppl. í
síma 20494.
HÚSEIGENDUR REYKJAVÍK EÐA NÁGRENNI
2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðarverkefnum t.d. viðgerðum
á steyptum þakrennum, sprunguviðgeröir, járnklæðningar á þökum,
setjum nylonþéttiefni á þök og svalir, erum með bezta þéttiefni á
markaðnum. Hringið í síma 13791 eða 14807. Geymið auglýsinguna.
■ffyrrimwnMi
GOLFTEPPA-
HREINSUN —
HÚSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
HVERFISGÖTU 103
Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn
km. — Benzín innifalið
(Eftir lokun sími 31160)
Craviðgeröir. Geri við úr, af-
greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert
Hannah úrsmiður Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstíg.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar með nýtízku vél-
um, fljót og góð vinna. Hrein-
gemingar s.f. Sími 15166 og eftir kl.
6 í sfma 32630.
Hreingerningar með nýtízku vél-
um, vönduð vinna, vanir menn.
Sími 1-40-96 eftir kl. 6.
Hreingerningar — Hreingeming-
ar. Vanir menn. Verð gefiö upp
strax. Sími 20019.
Hreingerningar og gluggahreins-
un. Vanir menn. Fljót og góð vinna
Símj 13549.
Gluggahreingerningar Fljót og
vönduðivinna. Sími 10300.
Vélahreingerningar og húsgagna
hreingemingar Vanir menn og vand
virkir. Ódýr og örugg þjónusta.
' vegillinn, sími 36281.
imi
Regnhlíf, samandregin í brún-
svörtu hulstri, tapaðist á þriðjudag,
líklega í Lækjargötu. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 15684.
FRAMKÖLLUM
FILMURNAR
FLJÓTT OG VEL
CEVAFOTO
AUSTURSTRÆTI 6
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
MOSKVITÚH-Þ J ÓNUSTAN
Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi
uppgerða gírkassa, mótora og drif f Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekka 25
sími 37188.
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viögeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljðta
og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19,
sími 40526.
BIFREIÐAEIGENDUR
Viðgerðir a störturum og dýnamóum með fullkomnum mælitækjum.
Rafvélaverkstæði H.B. Ólason, Síöumúla 17. Sími 30470.
RENAULT-EIGENDUR
Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bílaverkstæðið Vestur-
ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerðir og aðrar
smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040.
RAFKERFI BIFREIÐA
Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum,
kveikju, straumloku o.fl. Góö mælitæki. Fljót og góö afgreiðsla. Vind-
um allar stæröir rafmötora
-Keyf£ae4;ja.‘i>iH*UM&ó>ýcA.
Skúlatúni 4
Simi 23621.
í/'iui
RAFKERTI OG HITAKERTI
Hita- og ræsirofar fyrir dieselbfla. Utvarpsþéttar fyrir
bíla. — Smyrill, Laugavegi 176. Sími 12260.
Bifreiðaviðgerðir
Geri við grindur í bílum, annast ýmiss kopar jámsmíði. — Vélsmiðja
Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). Ath.
breytt símanúmer.
BIFREIÐAEIGENDUR ...
Bifreiðaréttingar og boddyviðgerðir, Bjargj við Nesveg. Vönduð og
traust vinna. Fagmaður.
ATVINNA
MENN ÓSKAST
Lagtækir og reglusamir iðnaöarmenn óskast til verksmiðjustarfa.
Runtal-ofnar, Síðumúla 17. Sími 35555. Kvöildsími 23942.
DUGLEGIR VERKAMENN ÓSKAST
Löng vinna. — Steinstölpar, Súöarvogi 5. Sími 30848.
Verzlunin
SENDISVEINN
Drengur eða stúlka óskast hálfan eða allan daginn.
Brynja Laugavegi 29.
STÚLKA ÓSKAST
nokkra tíma á dag til eldhús- og afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 36066.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3. Sfmi 23760.
HÚSASMÍÐAMEISTARI
getur bætt við sig verkefnum úti eða inni. Uppl. í síma 41459.
YMISLEGT ÝMISLEGT
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti
f bíla. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu
53B. — Bólstrun Jöns S. Árnasonar, Vesturgötu 53B.
HREIN GERNIN G AFÉL AGIÐ
Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 35605.
Moskvitch hjónustan
annast hvers konar viðgerðir á Moskvitch.
Einnig viðgerðir á Rússa-jeppum.
0 Látið yfirfara bifreiðina fyrir veturinn.
Sími 37188.