Vísir - 14.10.1966, Síða 14

Vísir - 14.10.1966, Síða 14
M V1S IR . Föstudagur 14. október 1966. GAMLA BlÓ / Verðlaunamynd Walt Dlsneys MARY POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. ^ Sala hefst kl. 4. 'LAUGARÁSBIÓ32075 Skjóttu fyrst X 77 1 kjölfarið af „Maðurinn frá Istanbul". Hörkuspennandi ný njósnamynd í litum og Cinema scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNA&BÍÓ Dr. Goldfoot og bikinivélin Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd i litum og Pana- vision með: Vincent Price og Frankie Avalon. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍG Stúlkurnar á ströndinni Ný amerísk iitmynd frá Para- mount er sýnir kvenlega feg- urð og yndisþokka í ríkum mæli. Margir skemmtilegir ' atburöir koma fyrir i mynd- inni .— Aðalhlutverk: Martin West — Noreen Corcoran. Sýnd kl. 9. A/S Nordisk Films Kompagni sýnir: Leikandi létt og sprenghlægi- leg, ný, dönsk gamanmynd í litum, sem gengið hefur við mikla aðsókn í Kaupmanna- höfn aö undanfömu. ASAMT: Islenzku kvikmyndinni: UMBARUMBAMBA Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABIÓ sími 31182 ^JA BÍÓ B544 ISLENZKUR TEXTJ Tálbeifan (Woman of Straw) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum. Gerö eftir sögu Catharine Arly j Sagan hefur verið framhalds- saga f Vísi. Sean Connery Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 (Fládens friske fyre) Bráöskemmtilega og vel gerð, ný dönsk gamanmynd f litum af snjöllustu gerð. Ðirch Passer. Ghita Norby Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti. Grikkinn Zorba með Anthony Quinn o. fl. Bönnuð bömum. Svnd ki. 5 og 9. STJÖRHUBlÓ tSSt ÍSLENZKUR TEXTI. Blóðöxin (Strait Jacket) Æsispennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. WÓÐLEIKHÖSIÐ Ó þetta er indælt stríí Sýning laugardag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir jb/g eftir James Saunders. Þýöandi: Oddur Bjömsson. Leikstjóri : Kevin Palmer. Frumsýning sunnudag 16. okt. kl. 20.30 í Lindarbæ. UPPSTIGNING Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Þjófar, lik og falar konui Sýning laugardag kl. 20.30. Tveggja biónn Raðhús / Garðahreppi Höfum til sölu 140 ferm. fokhelt raöhús oyi 40 ferm. tvöfaldan bílskúr á Flötunum í Garðahreppi. Húsið er 6 herb. eldhús, stórt hol, þvottahús, geymsla, bað og w.c.. Verður tilbúið eftir 1 mánuð. Þetta er mjög glæsilegt raðhús. Teikn að af Kjartani Sveinssyni. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. Austurstræti 10 a, 5. hæð Simi 24850. Kvöldsimi J7272. Ódýrt — Ódýrt Terylenebuxur á drengi og herra frá kr. 450, stretchbuxur á telpur á kr. 395. Gallabuxur á drengi frá kr. 145, gallabuxur á herra frá kr. 220 o.m.fl. Siggabúð, Njálsgötu 49 Staða skrifstofustjóra borgarverkfræðings er laus til umsóknar. Umsóknir skulu sendar skrifstofu borgar stjóra, Austurstræti 16, eigi síðar en 16. okt- óber n.k. Reykjavík, 12. október 1966. ÞVOTTASröÐIN SUÐURLANDSBRAUT S1MI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 Bifreiðaeigendur HjólbarðaviÖgerdir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðarnir gera aksturinn mýkri og ömggári. Fljót og góð þjónusta. Opið alla daga til miönættis. Hjólbarða- og benzin- salan v/Vitatorg, Simi 23900 Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá ki. 14. Sími 13191. Skurögrafa. — Tek aö mér aö grafa fyrir undirstöðum o. fl. Uppl. í síma 34475. LEIKFiLAG KÓPAVOGS Óboðinn gestur eftir Svein Haildórsson Sýning mánudag kl. 9. Sími 41985. Borgarstjórinn í Reykjavík. Hjúkrunarkona óskast nú þegar. Uppl. gefnar á skrifstofunni f. r. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Stúdentafélag Reykjavikur heldur almennan fund í Tjarnarbúð (niðri) laugardaginn 15. þ. m. kl. 2.00 p JULIUS C. HOLMES, fyrrum ambassador flytur erindi um „Skuldbindingar Bandaríkjamanna í Suðaust- ur-Asíu.“ Að erindinu loknu mun hann svara fyrir- spurnum. Aðgangur er öllum heirni)]. Stjórnin Wtltul

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.