Vísir - 14.10.1966, Side 15
VlSTR . Föstadagur 14. oktöber 1966.
/5
'X-'l B. Prisfley:
Næturgestír
13. KAPÍTULI
Nú fannst honum eins og allt
hefði stöðvazt, kyrrstaða væri og
tóm — og það var eins og tíminn
væri hættur að líða, en nokkrum
andartökum áður hafði honum fund
izt hver sekúndan dýrmæt. Nú þeg
ar hann stóð þama mitt á milli
tveggja læstra dyra skipti engu
um tíma. fannst honum. Ekkert
hljóð heyrðist. Hann gekk að dyr-
unum, sem Sir William og Philip
höfðu horfið út um með Morgan.
Hann tók í handfangið. Vitanlega
voru þær læstar. Af því ályktaöi
hann, að þeir yröu aö yfirbuga
Morgan áöur en þeir gætu komið
til hans, þar sem þeir þurftu að fá
lykilinn frá Rebekku Femm. Hann
hejrrði eitthvert þrusk eða hávaða
í hinum endanum á göngunum,
sennilega í grennd við eldhúsið.
Svo heyrði hann braka í stigaþrepi
og hann kipptist við Hann rauk
fram í miðjan forsalinn á ný, en
þar var enginn.
BALLETT
LEIKFIMI
JAZZBALLETT
FRÚARLEIKFIMI
Passamyndir
Teknar í dag — Tilbúnar á morgun.
Sér tímar eftir samkomulagi.
Ljósmyndastofa Péturs Thomsens
Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl.
7 sími 24410.
Búningar og skór í úrvali.
ALLAR STÆRÐIR
Sími 13076.
Honum fannst, aö nú væri runn-
ið upp hið rétta augnablik til þess
að fást við hinn brjálaða mann,
en hann gerði sér ljóst, aö mestar
líkur voru fyrir því, að það yröi
hans hlutskipti að mæta honum
einn, að minnsta kosti í fyrstu, en
því miður gat hann aðeins beðið,
hlustað á brak og bresti í hinu
gamla húsi — horft inn í dimm
skot og göng, eða á flöktandi
skugga, og hann varð allt í einu
óttasleginn og leið illa. Helzt af
öllu vildi hann hafa gripið það
hnoss, sem lífið hafði fært honum
á þessari myrku, ömurlegu nótt —
hverfa á brott með það og koma
því í öryggi, en nú yrði það um
seinan. En nú var hann búinn að
fá verkefni — og aðstaða hans var
nær vonlaus, líklegast vonlaus með
öillu. Sv . furðulegt sem það var
fann hann til einhverrar kenndar
sem kom honum til að brosa kald-
hæðnislega. Hann hafði fundið til
þess fyrr — ótta og hugrekkis á
víxl. Hann sá fyrir hugskotssjón-
um sínum andlit gamalla vina og
félagá — og hann hafði haldið að
þau væru honum með öllu gleymd.
Með flöktandi augnaráði horfði
hann uppeftir hálfdimmum stigan-
um meðan hann beið þess, að hinn
brjálaði maður læddist fram úr
myrkrinu. Og allt 1 einu var honum
fyllilega ljóst hvað gera skyldi.
Hann átti ekki að standa þama og
bíða skjálfandi á beinunum og óá-
kveðinn, heldur fara upp stigann.
Því fyrr sem hann kæmist upp því
betra. Hann strauk enni sitt rakt
af köldum svita og svipaðist um
eftir einhverju, sem hann gæti not-
að að vopni og kom auga á skör-
ung, sem hann greip fegins hendi
og svo færði hann lampann nálægt
útidyrunum, svo að birtuna bæri á
þann stað, þar sem hann ætlaði að
taka sér vamarstöðu á efsta þrepi
stigans.
Svo læddist hann upp og honum
fannst braka ferlega í hverju þrepi
og að allt húsið og allt f þvf biði
þess sem gerast myndi.
Og loks stóð hann á efsti þrep-
inu og studdist viö handriðið. Ótal
hugsunum skaut upp f huga hans
er hann starði út í myrkrið og lagði
við hlustimar. Og enn sótti á hann
hræðsla og hann sá eftir að hafa
farið upp. Því hljóp hann ekki nið-
ur og lokaði sig inni hjá Gladysi
eða hljóp út með henni þangað
sem öryggi var og hreint loft?
En kannski gerðist ekkert.
Hann ætlaði að vera kyrr, bíða.
En hvað var þetta? Var einhver,
sem hreyfði sig skammt frá hon-
um? Hvers vegna komu þeir ekki,
Sir William Porterhouse og Philip
Waverton? En þeir komu ekki og
það var ekki vegna þess, að þá
skorti viljann, en svona var þetta
alltaf, og hann heföi svo sem mátt
vita, að hann yrði skilinn eftir einn
Alltaf hafði hann óttazt brjálað-
fólk — og nú átti fyrir honum að
liggja að heyja einvígi við brjálað-
an mann, að lfkindum rammefldan
Og nú 'heyrði hann hann nálgast.
— Nemiö staðar, ég er með vopn
í hendi og ég beiti því.
Hann mælti hásri, titrandi röddu
— og rödd hans var langt í frá
skipandi.
Hann heyrði ekki fótatakið leng
ur. Hinn brjálaði hafði numið stað-
ar. Og hann gat séð óljóst hvar
hann var og auövitað svaraði hann
engu. Hvers vegna skyldi brjálaður
maður nema staöar og fara að tala
við hann? En hann stóð þó kyrr.
— Hverfið á brott þegar, kallaöi
hann og enn kallaði hann og svo
heyrði hann einkennilegt hljóð, eins
og einhver væri að kæfa hlátur.
Einhver hreyfing komst á hinn
brjálaða og svo hvarf hann. Og
Penderel hallaði sér að handriðinu
Honum haföi létt. Var hættan liðin
hjá? Var Saul horfinn? Hugrekki
hans óx. Hann sá framtíðina í fögra
ljósi og hann hefði getað æpt af
gleöi. En á næsta augnabliki var
sem hjartað stöðvaðist í brjósti
hans. Hann heyrði gengið hratt 1
myrkrinu og fótatakið færðist nær.
Hann langaði til aö taka til fótanna
en hann stappaði í sig stálinu. Og
svo kallaði hann enn: Nemið staðar,
en það hljómaði sem bæn, ekki sem
skipun.
Og enn nam hinn brjálaði staðar
en aðeins andartak.
— Vogið yður ekki nær, kallaði
Penderel, en fyrr en hann fengi
lokið setningunni kom eitthvað
fljúgandi gegnum myrkrið — það
var stóll, sem lenti á hægri hand-
legg hans, og hann féll aftur á
handriðið sem brotnaði undan
þunga hans og hann svimaði. Hann
reyndi að rísa á fætur, en of seint
— hinn brjálaöi rauk á hann og
greiddi honum höfuöhögg svo að
hann sá ekkert andartak, en á
samri stundu hvarf ótti hans, og
hann beitti allri orku sinni og
henti sér fram og greip um fætur
þrjótsins, svo að hann rauk aftur
á bak og svo kútveltust þeir á stiga
ganginum og Penderel var sem
gripinn æði:
— Svínið þitt, ég skal.kenna þér
— ég drep þig, æpti hann, en nú
komst hinn á fætur og réðst á
hann af nýju. Hann var miklu eldri
en gildari og hærri og miklu sterk-
ari. Ef hann aðeins gæti varizt þar
til þeir Sir William og Waverton
kæmu. I æði rak hann annað kné
sitt fyrir bringspalir hins brjálaða
og náði taki á höku hans og reyndi
að ýta henni upp, en hinn brjálaöi
sem hafði náð taki á hálsi hans og
þrýsti aö varð að losa um það.
Penderel var nær blindaður af
blóði og svita og hann fann þrek
sitt fjara út og á örvæntingarstund
inni fannst honum hann vera kom-
inn upp f íbúð undir súð í fimm
hæða húsi í London og hann sá
Gladysi brosandi í gættinni — og
svo fannst honum hann svffa gegn
um myrkur. Allt í einu snart hann
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp
á annaS hundraS tcgundir skópa og litaúr-
val. Allir skdpar meS baki og borSpIata sér-
smíSuS. EldhúsiS fæst meS hljóSeinangruS-
um stdlvaski og raftækjum af vönduSustu
gerS. - SendiS eSa komiö meS mdl af cldhús-
inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis
og gerum ySur fast verStilboS. Ötrúlega hag-
stætt verð. Muniö að söluskattur er innifalinn
í tilboSum frd Hús & Skip hf. NjótiS hag-
stæðra greiSsIuskiImdla og ÆjVkkk
lækkiS byggingakostnoðinn. jHíraftæki
HÚS&SKIPhf. LAUfiAVKOIII • SlMI 2ISIS
I SHOULD HAVE
KNOWN, PETER...
VOU WOULDN’T
WANTONLV' SLAY
THIS.ELEPHAWT'
K WE DO THIS V..BESIDES KEEPING
PERIODICALLV, THE UNHEALTHY
TAR2AN.,
BEASTS FROM
OTHERS...
..WE PROVIDE NEIGHBORING TRIBES WITH
MEAT...WITH FULL STOMACHS THEY’RE
LESS LIABLE TO POACH OUK AREA / ,
— Ég hefði mátt vita það Peter, að þú
hefðir ekki verið að drepa fílinn að gamni
þínu.
— Við gerum þetta við og við, Tarzan ...
þvf að auk þess að útrýma þannig sjúkum
dýrum...
•.. þá sjáum við nágrannaættflokkunum
fyrir kjöti... og þegar þeir hafa nóg að
borða ræna þeir ekki okkar svæði.
— Ég er svo ánægð, að pabbi og Tarzan
skuli aftur verð orðnir vinir.
fálmandi hendi viö háls Sauls, en
gat ekki haldið takinu og Saul
þrýsti æ fastara og á næsta andar
taki voru allar þjáningar horfnar.
Orðsending
til bifreiða-
eigenda
Nú getiö þið nýtt hjólbaröa
ykkar til fullnustu með því að
láta okkur dýpka eöa skera nýtt
munstur f hjólbarða ykkar. —
Opið virka daga kl. 8-12.30 og
14 - 20, laugardaga frá kl. 8 -
12.30 og 14 - 18, og sunnudaga
eftir pöntun f síma 14760.
MUNSTUR OG
HJÖLBARÐAR
Bergstaöastræti 15
(gengið inn frá Spítalastfg)
METZELER
hjólbarðarnir aru sterkir og
mjúkir, enda vestúr-þýzk gæða-
vara.
Hjólbarða- og benzinsalan
við Vitatorg. Sími 23900
Barðinn h.f.
Ármúla 7. Sími 30501
Ai -unna Verzlunarfélagið h.t.
Skipholti 15. Sími 10199