Vísir - 15.10.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 15.10.1966, Blaðsíða 16
Laugardagur 15. október 1966. Kosningar til stjórnar Stúd- entafelags Húskólans í dag Fyrstu pólit'isku kosn- Þorbjöjjji Sigurgeirsson, formaöur bygginganefndar, (t.h.) afhendir h úsið. Aörir á myndinni eru, taliö frá vinstri, Gylfi Þ. Gíslason, J. Penfield, Ármann Snævarr og Magnús Magnússon. Raun vísindasto fnun Háskólans opnuð formlega ingarnar / skólanum frá 7959 1 dag verður i Háskóianum kosn- ing tfl Stúdentafélags Háskóla Is- lands. Kosningar þessar eru með pólitísku sniði, og eru þetta fyrstu pólitískn kosningamar innan Há- Framh. á bls. 5 ----------------------------«> Raunvísindastofnun háskólans var formlega opnuð í gær aö viðstöddum menntamálaráð- herra Gylfa Þ. Gislasyni, Ár- manni Snævarr rektor háskól- ans, Mr. Penfield ambassador Bandaríkjanna hér á Iandi, pró- fessorum háskólans og öörum gestum. I byrjun rakti Ármann Snæ- / gær varr nokkuð aðdraganda stofn- unarinnar og byggingarsögu. í ársbyrjun 1961 voru sex sérfræð ingar skipaðir í nefnd, sem átti að gera tillögur um raunvísinda- stofnun viö háskólann. I þessari nefnd áttu sæti þeiT Magnús Magnússon, Leifur Ásgerrsscai, Steingrímur Baldursson, Þor- bjöm Sigurgeirsson og dr. Gunn- ar Böðvarsson. Urðu tillögur þeirra grundvöllur stofnunarinn- ar. í okt. 1961 afhenti Penfíeld ambassador Háskóla Islands á Framh. á bls. 5 Verulegar botnskemmdir væri ekkert hægt fað segja á þessu stigi málsins. > í morgun kl. 8 var Blikur, skip þaö, sem Skipaútgerðin hef ur tekiö á leigu, væntfenlegt til Reykjavíkur, og að því er Guö- jón Teitsson sagöi í gær, mun skipið fara í áætlunarferðir eftir Lögreglan komin ú sporið? Eins og skýrt var frá í blaöinu í gær gengur Iaus hættulegur af brotamaður í Reykjavík, sem hefur þráfaldlega reynt aö tæla til sín stúlkur á aldrinum 4-8 ára og hefur hann víða komiö viö í borginni. Ekki haföi lögreglan í Reykja vík enn náð í manninn f gær, en leitinni var lialdiö áfram. Kristján Sigurðsson hjá rann- sóknarlögreglunna sem sér um deild bama og unglinga sagði í gærkvöldi aö ekki væri rarnt að gefa neinar upplýsingar að svo stöddu, en lögreglan hefði vissan grun og væri mjög Kk- lega komin á sporiö. á HerðubreiB M.S. Herðubreið, skip Skipaút- geröar rfkisins var tekið í slipp árdegis f gær. Eins og menn rek- ur minni tfl, strandaði skipið f Djúpavogi i byrjun mánaöarins og var það dregiö til Reykjavík- ur af varðskipi. Vísir hafði í gær samband viö Guöjón Teitsson, forstjóra Skipaútgeröarinnar og sagöi hann þetta um ástand skipsins: „Við athugun á skip- inu hafa komið f ljós verulegar skemmdir á botni þess, frá aft- urstefni og fram undir mitt skip Ekki er á þessu stigi ljóst, hvort undirstöður véla hafa raskazt, en það verður kannað, þegar þéttisteypa undir þrýstilegu hef ur veriö fjarlægö og búiö aö koma skiplnu í fasta stööu á slippnum." Guðjón sagöi ennfremur, að gerð yrði bráðabirgðakönnun á því atriði, hve langan tíma tæki Hundrað smálestum af sprengiefni ekið frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur í gær Svipuð magti fflutt að Búrfelli í dag Nær tvö hundruð smálestum af sprenglefni var í gær skipaö upp í Þorlákshöfn úr norska skipinu Solfjord. Hebningur sprengiefnis- ins, sem m.a. mun fara til fram- kvæmda við Sundahöfn, var fluttur til Reykjavíkur í gærkvöld en í dag verður hinn helmingurinn fluttur austur að Búrfelli. Sprengiefnið var flutt til Reykja víkur á 15 bílum, sem fóru í einni lest undir strangri lögregluvernd. Var sprengiefninu komið fyrir í j sprengiefnageymslu Ólafs Gísla-1 sonar og Co, en sú geymsla var ■ reist í sumar á svæöi sem afmarkað hefur veriö á Hólmsheiði fyrir slík ar geymslur. Hingað til hefur sprengiefnið verið geymt'í geymsl um í Breiðholtslandi, en vegna byggingaframkvæmda þar verða þær nú aö víkja. Sprengiefnið sem hér um ræðir j er frá Norsk Sprængstofindustri | A.S. í Osló og til gamans má geta þess að það var Alfred Nobel, sem ásamt samverkamönnum sínum lagöi drögin að stofnun þess fyrir- tækis. Bílalestin á leið til ReskjavikHr. NÝTT ÚTIBÚ 1 dag opnar Iönaðarbanki fslands hf. útibú að Háaleitisbraut 60 f Reykjavík. Er þetta þriöja útibú bankans, en þegar hafa verið opn- uð útibú frá Iðnaðarbankanum í Hafnarfiröi og á Akureyri. Útibúiö að Háaleitisbraut mun annast sparisjóðs- og hlaupareikn- ingsviðskipti, innheimtur víxla og verðbréfa og fyrirgreiðslu við- skiptamanna við aðalbankann og útibú hans. Hinu nýja útibúi befur verið valið nafnið „Grensásútibú", en það er staðsett á norður-hluta Grensáss og er skammt frá iðnað- arhverfunum við Grensásveg og Múlahverfi. Húsakynni útibúsins eru hin smekklegustu, en innréttingar teiknaði Halldór Hjálmarsson, arki- tekt. Húsgagnasmíðastofa Hjálm- ars Þorsteinssonar annaðist smíði innréttinga. Forstööumaður útibúsins er Helgi Elíasson, sem verið hefur deildarstjóri í innheimtudeild Iðn- aðarbankans. Opnunartími Grens- ássútibús er frá kl. 11 — 12 og 1.30 — 18.30 daglega, en á laugardögum feá 10—-12.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.