Vísir - 19.10.1966, Blaðsíða 15

Vísir - 19.10.1966, Blaðsíða 15
4 V I S>' IR . Miövikuoagur 19. (ikiOuw -966. 15 Hraölestin frá London rann inn á brautarstöðina. Þegar hún nam staðar sáust höfuö í öllum gluggum dymar opnuðust, farþegar komu út. Jenny skimaöi eftirvæntingar- full. Og allt í einu kom hún auga á hann. Andardrátturinn varö tíðari og hún fylltiKt óumræöilegri gleði Hann var alveg óbreyttur. Sýndist ekki degi eldri en þegar hún sá hann seinast. Allt I einu greip hana kvíði — hvernig mundi hún líta út í hans augum? Nú var meira en ár liðið siðan hann fór. Það er lang ur tími — þó hún væri ekki meira en tuttugu og fimm ára. Hún stóö grafkyrr og beið. Svo beygði hún sig niður að börnunum. — Þama er hann. Þarna er hann pabbi! Hún sleppti höndunum á þeim svo að þau gætu hla'upið á móti honum. En það var aðeins Michael sem tók viðbragð til þess að fleygja sér í fangið á fööur sínum. Claire hélt dauðahaldi í pils Jenny þegar Chris kom til þeirra. Jenny beygði sig niður og tók utanum hana. — Claire, bamið mitt, á hann pabbi þinn ekki fá að kyssa þig? En Claire þrýsti sér enn fastar að henni. Jenny leit upp og brosti afsakandi til háa sólbrennda manns ins, sem Claire átti svo erfitt með aö muna. — Hún er svolítið feimin núna, Chris. En annars hefur hún ekki hlakkað síður en Michael til þess að þú kæmir. Jenny rétti úr sér til þess að láta hann kyssa sig á kinn- ina. — En hvað þaö er gaman að þú skulir vera kominn aftur, Chris. — Það ■ er eins og ævintýri að vera kominn heim aftur. Og hvem ig líður ykkur héma? — Alveg prýðilega. Nú gægðist Claire fram. Leit á pabba sinn augnablik og faldi sig svo aftur í pilsfellingunum. Chriopher West beygði sig, tók dóttur síná og lyfti henni. — Hvemig líður elsku Litlu minni? sagði hann gælandi. Hún leit hátíðlega á hann. Mich ael, sem var allur á iði svaraði fyr- ir systur sína: — Henni líður ágætlega, en hún er bara svolítið feimin. — Nei, ég er ekki feimin, sagöi Claire. Og nú kom töfrandi bros á andlitið og svo h}ó hún. Svo tók hún um hálsinn á pabba sínum. — Ég á kanínu heima. Hún heitir Ben og er hvít. — Nei, er það satt: Ætlarðu að sýna mér hana? — Já. Þú mátt halda á henni líka — Þaö eru ekki nema beztu vin- ir hennar, sem fá að gera það, sagði Jenny. — Ég á líka kanínu, sagði Bich ael. — Og hún er stSerri en kan- ínan hennar Claire. — Nei, hún er ekkert stærri, sagði Claire gröm Þau gengu fram stéttina. Brautar vörðurinn, sem tók við farmiöan- um bar höndina upp að húfunni. — Gaman að sjá yður aftur, herra West. hugsaöi til þess hve hreykin Sally og hann höfðu veriö af að eiga fall- egt heimili. Hún brosti til hans. — Ætlarðu að sitja við stýriö sjálfur? — Já, ég hef ekki neitt á móti þvf. / Hún setjist við hliðina á honum með Claire á hnjánum en Michcael sat í aftursætinu. Hann hallaði sér fram og var símasandi. Og nú hafði Claire, gleymt feimninni og masaði líka. — Eru þau alltaf svona skraf- gefin? spurði Chris, er hann gat loksins komið oröi að. — Ojá, það verður maður að segja. En þau eru sérstaklega upp- væg i dag. — Þú mátt aldrei fara frá okk- ur aftur, — ætlarðu að gera það, pabbi? spuröi Michael. — Aldrei aftur. — Verðuröu þá alltaf heima, Chris? spurði Jenny. — Já, ég á frí í mánuð og svo byrja ég á skrifstofunni í London aftur. Einn mánuð . .. Hvernig mundi baö fara? hugsaði hún með sér. Hvenær ættu þau að tala um fram- stjórna heimilinu og hugsa um bömin. Hún var útlærður teiknari | og vann fyrir ýmis vikublöð — j hún hafði íbúð í London og gat ofurvel séð fyrir sér sjálf. Ef þá ekki •... Hún leit til hans. Vissi hann hve innilega ástfangin hún var af hon- um? Hún hafði grun um, að hann hefði orðið þess áskynja áður en hann fór. Og hún gerði sér von um að hann mundi elska hana þeg ar fram í sækti. Honum féll mjög vel við hana, hún var viss um það. Og Sally hafði stundum sagt í "amni: — Jenny, ef Chris hefði kvnnzt þér áður en hann kynntist mér, held ég að hann hefði oröið ástfanginn af þér. Og þegar Sally lá fyrir dauðanum hafði hún sagt: — Jenny, ef ég dey og Chris vill giftast þér, verður þú að segja já. Ég veit að það verður ekki fyrst um sinn, við erum svo samrýmd, hann og ég. En einhvem tíma, Jenny... ég vil ekki að hann veröi einmana alla sína ævi. Og ég vil ekki að bömin verði móður- laus. , Jenny hafði aldrei minnzt A þessi orð við Chris. Hún mundi kannski gera það ef hann bæði hana um að giftast sér. Þöikk fyrir Samson. Mér sýn- ptíðaráformin? Því aöeinhver breyt ist ekkert hafa breytzt hérna. Þau fóru gegnum hliðið og inn í biðsalinn. Burðarmaður kom með hjólbörur, hlaðnar farangri. — Bíllinn stendur hérna úti, sagði Jenny. — Helduröu að við komum öllum þessum farangri fyr- ir í honum? — Það vona ég. Henni fannst farangur Chris furöulega mikill. Það hafði ekki verið nema lítið, sem hann hafði meðferðist, þegar hann fór að heim an fyrir rúmu ári. Líklega hafði hann keypt ýmislegt til heimilisins. Hann hafði alltaf látið sér svo um- hugað um, að prýða heimilið. Hún fékk sting fyrir hjartað þegar hún ing hlaut að verða á' núverandi skipulagi. Hún gat ekki haldið á- fram að vera í High Trees og Þau voru komin út úr oænum og voru á leiðinni til Upland, þorps ins, sem var um mílu vegar fyrir utan Ashford. Þar höfðu Sally og Chris keypt High Trees, fallegt, gamalt hús. Jenny sá að Chris kreisti saman varirnar þegar þau nálguðust beygjuna, sem slysiö hafði orðið á.. Nú var vegurinn orðinn breiðari, hann var ekki leng- ur sama banagildran sem hann hafði verið þá. Hvorugt barnanna vissi hvað hafði gerzt þarna, en samt urðu þeu einkennilega hljóð. Hugur Jenny hvarflaði til þessa hræðilega dags. Hún hafði unniö af kappi { London alla vikuna og ætlaöi að vera í High Trees um Blaðburðarbörn vantar í miðbæinn strax. Afgreiðsla VÍSIS Túngötu 7, sími 11660 Passamyndir Teknar í dag — Tilbúnar á morgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndastofa Péturs Thomsens Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl. 7 sími 24410. -/ormaf- ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóSa upp á annað hundraS tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skópar mo8 baki og borSplata sór- smíðuS. Eldhúsið fæst mcð hljóSeinangruS- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - SendiS eSa komið mcð mól af eldhús- inu og við skipuleggjum cldhúsið samstundis og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið aS söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag- stæðra grciðsluskilmóla og lækkið byggingakostnaSinn. HÚS & SKIPhf. LAUGAYEGI II • SlMI II 515 .ANO DREAM OF A FUTURE AMOfJG MEMBERS OF /HY RACE^... " Löngunin til þess aö hitta aöra hvíta menn óx ... ég vissi núna, aö ég varð að fara. ... en ekki fyrr en úrslitabardaganum við Terkoz væri lokið. Þennan dag ákvað ég aö hlífa honum eftir aö hann hafði gefið frá sér Ka-goda“, sem þýðir: ég gefst upp... eftir það varð hann táknið í ættkvíslinni, sem minnti á yfirburöi mannsins. helgina, eins og hún var oft vön. Svo hafði fí'u Mayfield, gamla ráðs konan, sem verið hafði hjá Sally og Chris síðan þau fluttu í High Trees, hringt til hennar. — Getið þér komið strax, ungfrú Janbury? Hér hefur orðið slys. Það er frú West. Þeir halda að hún hafi það ekki af. Herra West bað mig um aö síma til yðar. Auglýsið í Vísi Orðsending til bifreiða- eigenda Nú getið þið nýti hjólbarða ykkar til fullnustu með þvi að láta okkur dýpka eða skera nýtt munstur í hjólbarða ykkar. — Opið virka daga kl. 8-12.C3 og 14 - 20, laugardaga frá kl. 8 - 12.30 og 14 -18, og sunnudaga eftir pöntun í síma 14760. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (gengiö inn frá Spítalastig) METZELER hjólbatðamir eru sterkir og mjúkir, enda vestur-þýzk gæða- vara. Hjólbarða- og benzínsalan við Vitatorg. Sími 23900 Barðinn h.f. Armúla 7. Sfmi 30501 Al:»*enna V'erzlunarfélagið h.f. Skipholti 15. Sími 10199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.