Vísir - 19.10.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 19.10.1966, Blaðsíða 16
Ný íslandskvikmynd á heims- sýningunni í Montreai í&landskvikmyndin, sem Atlants- hafsbandalagiö lét taka t haust og í fyrrahaust, veröur væntanlega tilbúin í vor, þannig að hægt verði aö sýna hana á heimssýningunni í Montreal í Kanada sem hefst í apríl næsta vor. Veröur hún þar með ensku og frönsku tali og tön- útláns, en sendiráðin hafa nú ekki nýlegar kvikmyndir um ísland, að undantekinni kvikmynd um Surts- ey. Handritastofnun íslands er falin varðveizla Skarösbókar, hér sést starfsmaður stofnunarinnar, Ólafur Halldórsson, bera rósaviöar- kassann, sem geymir dýrgripinn, út úr ráðherrabústaðnum. Til vinstri viö hann gengur forstööumaður Handritastofnunarinnar, Einar Ólafur Sveinsson og óeinkennisklæddir lögregluþjónar sinn hvorum megin. VISIR Miðvikudagur 19. október 1966. SKARÐSBOK AFTUR AISLANDI Skarösbók einn mesti dýrgripur íslenzkra skinnbóka var í gær af- hent íslendingum til varöveizlu og eignar. — Fyrsta handritið sem ís- lendingar endurheimta, en hún hvarf pr landi seinust skinnbóka snemma á 19. öld. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í ráðherrabústaðnum. Þar voru staddir fulltrúar gefendanna, íslenzku bankanna, ráðherrar, fræðimenn íslenzkra ó Klo R Við Skarðsbók: Jóhannes Nordal, bankastjóri, Vigdís Björnsdóttir, sem vann að viðgerð handritsins, Einar Ól. Sveinsson, forstöðumaður Handritastofnunar ísiands og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðli. Lýsið farið frá Seyðisfirði til Japan Norska tankskipið Lotos kom » í fyrradag til Seyðisfjarðar til J þess að lesta lýsi og flytja til » Japan, en þangað hafa íslend- J ingar selt 3800 lestir af lýsi. * Skip betta, sem er um 11 þús. J lestir að stærð, hefur áður lest- í að Iýsi á Seyðisfirði í sumar. J í gær var unnið að því að dæla t úr lýsistönkum rikisverksmiðj- J unnar á Seyðisfirði um borö í » Lotos, sem lét síðan úr höfn og J siglir stytztu leið til Janan og » er búizt við að siglingin taki J um þrjár vikur, og farið verður» um Súez-skurðinn. Japanir hafa ekki áður keypt» lýsi af Íslendingum, en þeir J hyggjast herða þaö og nota sið-» an tii smjörlíkisgerðar. list eftir Jón Nordal. Kvikmyndin, sem þama um ræð- j ir er hálftíma fræðslu- og kynn- ingarkvikmvnd um Island, 1 sem! Atlantshafsbandalagið lét taka, en | islendingar greiða helmingijm af kostnaðinum við myndatökuna. Er þetta önnur kvikmyndin sem tekin er á vegum Nato, var sú fyrri tek- in fyrir 15 árum og var kvikmynda- tökustjórinn þá sá sami og núna, Frakkinn Henry Sandoz. Með hon- um unnu nú að kvikmyndatökunni Jacques Curtis og Lamorisse, en sá síðarnefndi sá um kvikmyndatöku úr lofti og notaði til þess þyrlu. Er Lamorisse þekktur kvikmvnda- tökumaður, gerði t.d. myndina „Rauða blaðran", sem margir kann- ast við. Þessi íslandskvikmynd verður sett bæði á breiðfilmur og mjófilm- ur, þannig að kvikmyndahús, sem áhuga hafa á geta tekið kvikmynd- ina til sýningar á breiðfilmu, en mjófilman er ætluð opinberum að- ilum, sem lána út kvikmyndir. Verður í því sambandi veitt fé til kaupa á kvikmyndinni til að láta sendiráð íslands erlendis hafa til 30 manns fá atvinnu í verksmiðjunni á Skagaströnd Tvö síidarfiutningaskip hafa iandað þar 8000 málum Heldur er nú aö lyftast brúnin á íbúum Skagastrandar. Síðustu daga hafa um 8000 mál síldar verið fiutt til staðarins af miðunum fyrir austan og að því er verkstjórinn við Síldarverksmiðjur rikisins, Lár- us Árnason, tjáði Vísl i símtali, mun verða áframhald á flutningum til verksmiðjanna, ef áframhaidandi siidveiði verður. Ráðgert er, að verksmiðjan hefji bræðsiu á fimmtu dag eða föstudag. Að því er Lárus tjáði Vísi, hefur ekki verið brædd síld á Skaga- strönd frá því árið 1962 og íbúar staðarins því alveg farið varhluta af þeirri atvinnu, sem þetta silfur hafsins hefur fært ýmsum bæjum og þorpum á Norðaustur- og Aust- urlandi. Er bræðsla hefst síðar f vikunni, munu um 30 manns fá at- vinnu í verksmiðjunni og i kring um bræðsluna. Fyrir um viku voru flutt um 4000 mál til staðarins og sama magni var verið að landa í gær. Þaö er norskt síldarflutn- ingaskip, sem þessa flutninga ann- ast. Alvaríeg veiki komin upp í hundum Yfirdýralæknir telur liklegast oð hún hafi borizt til landsins með smygluðum hundi Hundapest er nú komin upp f Dyrhólahreppi og hafa 7 hund- ar drepizt úr veikinni fram að þessu og nokkrum veriö lógað Hefur verið gefin út skipun um að hundum skuli haldið inni við og þeir ekki látnir fara milli bæja. Um leið og veikinnar verður vart f hundi skal hann drepinn svo og ef grunur leikur á aö hann hafi smitazt. Veikinnar varö vart í byrjun september og sagði Páll A. Páls- son yfirdýralæknir í viðtali við Vísi að ekki væri vitað hvaðan veíkin hefði borizt, en iíklega hefði hún borizt til landsins með einhverjum hundi, sem flutt ur hefur veriö til landsins á ólög legan hátt. Veikin er landlæg í nágrannalöndunum, en á ís- landi hefur hennar ekki orðið vart síðan 1942 að faraldur gekk yfir. Kom veikin þá með hundi í Hvalfjörð, breiddist út um Borgarfjörð sunnanveröan og allt austur í Rangárvalla- sýslu. Yfirdýralæknir sagði að hundapest væri vírusveiki, sem lýsti sér með bólgu I öndunar- og meltingarfærum, útbrotum á kviði og lærum. Einnig getur hún farið í miðtaugakerfið og valdið lömun og krampa. Fari veikin í miðtaugakerfið, eru litl ar líkur á að hundurinn nái sér aftur, en annars eru meiri lik- ur á að hundur nái sér, en hann getur verið smitberi lengi eftir að hann er orðinn frískur. Hundapest leggst yfirleitt þyngra á hunda hér en í öðrum Framh. á bls. 6. Annars sagði Lárus, aö atvinna hefði verið frekar Iftil undanfarið. Nokkrir bátar hafa verið gerðir út á skak-í sumar og haust, en fengið Iftinn afla og sama væri að segja um 3 dragnótabáta. Lárus sagöi, að útgerðarfélagið á staðnum, en að því stæðu einstaklingar, væri að þreifa fyrir sér um kaup á bát til að gera út frá Skagaströnd í vetur. ! Böðvar Magnús-» son á Laugar- vatni látinn Böðvar Magnússon bóndi og » » hreppstjóri á Laugarvatni lézt J J í fyrrinótt. Böðvar var fæddtir» »25. des. 1877 í Holtsmúla á J J Landi. Foreldrar hans voru * »Magnús Magnússon hrepp- J J stjóri þar, síðast bóndi á Laug-» 4 arvatni og Amheiöur Böðvars- J J dóttir frá Reyðarvatni. J » Böðvar var bóndi í Útey f J J Laugardal 1900—1907, á Laugar » 4 vatni 1907—35. Hreppstjóri J J Laugardalshrepps 1903—1961, t J átti sæti í hreppsnefnd 1906— J J 54, sýslunefndarmaður frá 1911» J og sat f sóknamefnd í 60 ár. J J Átti Böðvar ennfremur sæti í» J sáttanefnd og í stióm Búnaðar- J J Framh. á Ws. 6.» 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.