Vísir - 21.10.1966, Síða 10

Vísir - 21.10.1966, Síða 10
10 V í S I R . Föstudagur 21. október 1966. horgin i dag horgin i dag borgin í dag LYFJABÚÐIR Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er að-JStórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna í Reykjavík 15—22. okt. Vesturbæjar Apótek — Lyf jabúð- in Iðunn. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÓNUSTA Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aöra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar ■ i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt "22. okt. Eirikur Björns- son Austnrgötu 41, sími 50235. Posthúsið í Reykjavík Afgreiöslan Pósthússtræti 5 er opin alla vkrka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—Tl. Ctibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Ctibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiösla virka daga kl. 9—17 ÚTVARP Föstudagur 21. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp. 18.00 íslenzk tónskáld. Lög eftir Atla Heimi Sveins son og Magnús Bl. Jóhanns son. 19.30 Fréttir. 20.00 Er uppeldi viljans vanrækt? Dr. Matthías Jónasson próf essór flytur erindi. 20.25 Kórsöngur. Háskólakórinn1 í Norður- Texas syngur 21.00 „Mannheimur“. Heiðrekur Guömundsson skáld les úr nýrri Ijóðabók sinni. 21.10 Vinsæl orgelverk eftir Bach 21.30 Útvarpssagan : „Fiskimenn irnir“ eftir Hans Kirk. Por- steinn Hannesson les (23) 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan „Grunurinn“ eftir Friedrich Diirrenmatt. Unnur Eiríksdóttir þýddi, Jóhann Pálsson leikarf les (13). 22.35 Kvöldtónleikar. 23.05 Dagskrárlok. SJÚNARP REYKJAVÍK Föstudagur 21. október. 20.00 I brennidepli. Rædd málefni, sem eru of- arlega á baugi hérlendis. Umsjónarmaður Haraldur J. Hamar, blaðamaður. 20.30 Lucy gerist stefnuvottur. Skemmtiþáttur Lucy Ball. íslenzkan texta geröi Ind- riði G. Þorsteinsson. 21.00 Flóttafólk frá Tíbet. Þessi mynd lýsir því viö- fangsefni, sem dágur Sam- einuðu þjóöanna (24. okt.) er helgaöur aö þessu sinni. 21.30 Dýrlingurinn. Þessi þáttur nefnist „Minn- ispeningamir". Aðalhlut- verkiö, Simon Templar, leik ur Roger Moore. Islenzkan texta gerði Steinunn S. Briem. 22.20 Jazz. 1 þessum þætti leikur tríó hins mikilhqafa jazzpíanó- leikara Oscar Peterson, sem auk hans er skipaö bassaleikaranum Ray Brown og trommuleikaran- um Ed Thigpin. 22.40 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK , Föstu^agur 21. október. 16.00 Star Performance. 16.30 Þáttur Tennesse Ernie Fords. 17.00 Þáttur Danny Thomas. 17.30 Hullabaloo. 18.00 Dupont Cavalcade. 18.30 Candid Camera,: 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Ferö í undirdjúpin. 20.30 Þáttur Dean Martins. 21.30 Rawhide. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Minnisstæðar hnefaleika- , keppnir. 23.00 Leikhús norðurljósanna: „Johnny Apollo“. NY REIKNINGSBÓK FLOTTAMANNAHJÁLP 4 •' - - * \>Ti" - ' ’ t p| -'V Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. október. # \ í Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ekki er ósennilegt aö þér berist góðar og skemmtilegar fréttir, sem setji mjög svip sinn á daginn. En gættu þess aö láta ekki kunningja þína eða ein- hverja félagsstarfsemi tefja tím- ann. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það lítur út fyrir að maki eöa einhver nákominn hafi venju fremur snjalla hugmynd á tak- teinunum, sem þú ættir aö taka fullt tillit til — eins leiðbein- inga frá sömu aöilum, ef til kemur. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Útlit fyrir aö þú neyöist til að breyta einhverjum áætl- unum þegar líður á daginn. Aö- staöa þín heima fyrir viröist óvenjulega sterk. Mikilvægar fréttir þegar líöur á kvöldið. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Hlédrægni og nokkur íhaldssemi getur reynzt þér vel í samskipt- um viö aðra, einkum í peninga- málum. Faröu dult meö fyrir- ætlanir þínar, sér í lagi síðari hluta dagsins. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Allar aðstæður heima fyrir virð ast hinar beztu og sama er aö segja um samband þitt við kunn ingja og vini. En þó lítur út fyr ir aö einhver snuröa geti hlaup- iö á.þráðinn undir kvöldiö. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Svo getur farið aö þú verðir ekki sem bezt upp lagður fyrri hluta dagsins, og ættirðu aö hvflæ.þig -eftir því sem tækifæri gefst. Þegar á líöur ættu góðar , fréttir að hressa þig upp. Vogin, 24. sept. til 24. okt.: Aðstæöumar geta reynzt erfiðar og þvingandi, ekki hvaö sízt þar sem gagnstæöa kynið er ann- arsvegar. FarÖu gætilega meö peningana í sambandi við skemmtanir, þegar líöur á dag- inn. j Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Fjölskyldumálin sýnast þurfa nokkurrar aðgæzlu við og eins allt, sem á einhvern hátt kemur við afkomu þinni þessa dagana. Varastu aö láta skapiö hlaupa með þig í gönur heima fyrir. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú getur náð betri árangri með vingjarnlegum bréfaskrift- um en aö öðrum leiðum, hvaö snertir atvinnu þína og viðskipti Góöar fréttir líklegar, sennilega nokkuð langt að. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Gættu þín að ekki veröi haft af þér í peningamálum eöa samningum,, eöa aö þú verðir fyrir einhverju ööru eignatjóni fyrir vangá eöa vanrækslu. Athyglisverðar fréttir í vændum Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú verður að líkindum í góðu skapi og átt auövelt meö að hafá jákvæð áhrif á kunn- ingja þína og aðra, sem þú um- gengst. Þetta ættir þú að not- færa þér i sambandi við áhuga- mál þín. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú getur komizt aö ýmsu sem ekki er önýtt fyrir þig að vita, á mjög óvæntan hátt og þar sem þú sízt hugðir. Haltu þig sem mest aö tjaldabaki og hafðu hóf á örlæti þínu. / Nýlega kom út Reikningsbók handa framhaldsskólum II. hefti A eftir Jón Á. Gissurarson og Steinþór Guömundsson. Er þetta fjórða útgáfa bókarinnar. Útgef- andi er ísafoldarprentsmiðja h.f. BELLA ím 24.0KT 1966 SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA riLKYNNINGAR MESSUR Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar þriöju- daginn 1. nóvember kl. 2 í Góö- templarahúsinu uppi. Félagskon- ur og aðrir velunnarar Fríkirkj- .unnar eru beðnir aö koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel haga 3, Kristjönu Árnadóttur, Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur Hjaröarhaga 19 og Elínar Þor- kelsdóttur, Freyjugötu 46. Frá Styrktarfélagi vangefinna. I fjarveru framkvæmdastjóra verður skrifstofan aðeins opin frá kl. 2—5 á tímabilinu frá — okt. — 8. nóv. Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj unnar, Lindargötu 9. Prestur Ráö leggingarstöðvarinnar verður fjar verandi til 8. nóv. Læknir stöðv- arinnar er við kl. 4—5 síðdegis alla miðvikudaga. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, .nú er kominn tími til að fara að hannyrða eða safna til aö sýna einu sinni enn, hvað viö getum. Konur í basamefnd, haf- yS vinsamlega samband við: Vil- helmínu Biering, sím 34064, Odd- rúnu Elíasdóttur, sími 34041 og Sólveigu Magnúsdóttur, sími 34599. Gestamóttaka fyrir Svövu Þor- leifsdóttur, fyrrverandi skólastj. á Akranesi, veröuf í tilefni af 80 ára afmæli hennar, fimmtudag- inn 20. okt. í Silfurtunglinu kl. 4 — 6 síðdegis. Er þess vænzt aö vinir og ættingjar heiðri afmælis barniö með nærveru sinni. Kvenréttindafélag Islands. Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi bazar Kvenfélags Háteigs sóknar verður haldinn mánudag- inn 7. nóv. n.k. I Gúttó. Eins og venjulega hefst bazarinn kl. 2. Fé lagskonur og aðrir velunnarar fé lagsins eru beðnar um að koma gjöfum til Lára Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur Stigahlíð 4. Sólveig ar Jónsdóttur, Stórholti 17, Mar- íu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36, Línu Gröndal, Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur Safa- mýri 34 Kvennadeild Skagfirðingafélags ins í Reykjavík heldur fyrsta fund vetrarins í Lindarbæ uppi miðvikudaginn 26. okt. kl. 8.30 stundvíslega. Fjölmennið. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Eliiheimilið Grund: Messasföstu daginn kl. 6.30 síðasta sumardag. Sigurbjörn Á. Gíslason messar BAZAR Kvenfélag Grensássóknar held- ur basar sunnudaginn 6. nóvem- ber í Félagf'heimi-li Vikin^s. Fé- lagskonur og aðrir vetennarar félagsins eru beönir að koma gjöfum til: Kristveigar Bjöms- dóttur, Hvassaleiti 77, Ragnhild- ar Elíasdóttur, Hvassaleiti 6 og Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heiö- argerði 27. FQTAAÐGERÐIR FÓTAADGERÐIR i kjallara Laugameskirkju byrja aftur 2. september og veröa framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum f sfma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. f síma 34516. Kvenfélag Neskirkju, aMraö fólk i sókninni getur fengið fóta snyrtingu < félagsheimilinu miö- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir i sima 14755 á þriðjudogum milli kl. 11 og 12. MINNINGARSPJÖe Minningarspjöld Hrafnkelssjóös fást í Bókabúð Braga Brynjðtfs- sonar. ( Minningarkort Rauöa kross Is- lands era a-fgreidd á ákrifstof- unni, Öfdugötu 4, simi F46G8 og í Reykjavíkurapóteki. SOFN fN Ég er reyndar dálítið afbrýðisöm út í hana Lóu — hún er með helm ingi fleiri strákum í einu en ég. FUNDUR Skaftíellingafélagið heldur fyrsta spila- og skemmtifund sinn í Skátaheimilinu laugardaginn 22. okt. kl. 9 stundvíslega. Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga, miövikudaga og föstudaga kl. 12- 9 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—6. Bókasafr. Kópavogs, Félags- heimilinu, sími 41577. Ctlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum rir böm kl. 4.30-6, fyrir full oröna kl. 8.15-10. — Bamadeild ir í Kársnesskóla og Digranes skóla. Útlánstímar auglýstir þar, Þjóðminjasafniö er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Tæknibókasafn I.M.S.l. Skip- holti 37, 3. hæö, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laug ardaga kl. 13—15. (LokaðtÁ laug ardögum 15. maí — 1. oktt)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.