Vísir - 21.10.1966, Síða 11

Vísir - 21.10.1966, Síða 11
9 Robert og Ethei liggja ekki á liði sfnu: — 10. barnið væntanlegt í vor — Níunda barninu var vel fagnað. Það þykja jafnan allmerk tíð- Robert og Ethel Kennedy búa indi þegar fjölgunarvon er í fjöl- rétt utan viö Washington á land- skyldum konunga og annarra fyr- areigninni HieHory Hjll og þar irmanna og því flaug sú fregn er Robert sagöur konungur og hratt um heiminn fyrir nokkrum bömin einræðisherrar. dögum, er tilkynnt var að fjölg- Þegar öldungadeildarþingmað- unarvon væri í konungshöliinni i urinn, sem margir spá að eigi Aþenu í sumar — ef til vill kæmi eftir að verða forseti lands síns, þar konungsefni? kemur heim að dagsverki loknu Þótt Bandaríkjamenn eigi eng þjóta börnin á móti honum pg an konunginn þá fiýgur eln það liggur við aö þau felli hann „fjölgunarfrétt" hratt um hjá um. Robert er mjög stoltur af þeim og er mikið rædd: Robert bamahópnum og reynir að eyða og Ethel Kennedy eiga von á 10. hverri frístund með þeim. Hann barninu. Var frá þessu skýrt á umgengst þau með virðingu og laugardaginn var. tillitssemi sem væru þau fu'lorð Robert, sem nú er fertugur og ið fólk og notar uppeldisaðferð- Ethel, sem er 37 ára gengu í ir föður síns. Hver matmálstími hjónaband árið 1950 og þrettán er kennslustund f stjómmálum og mánuöum síðar, í júli 1951 fædd þjóðfélagsfræði og þegar hann ist þeim fyrsta bamið, sonurinn leikur sér við bömin úti á gras- Joseph Patrick. Síðan hafa böm vellinum fyrir framan húsið þá in fæðzt með reglulegu millibili er leikurinn alltaf í keppnisformi og síðastur kom Matthew Max- og hann brýnir fyrir bömunum well Taylor, 12. janúar 1965, heit að það eina sem gildi sé að vinna inn eftir hershöfðingjanum freega. — vinna — vinna og sigra. Og nú er von á þvi tíunda. Þótt Ethel sé dugleg húsmóðir Ethel virðist ekki verða mikið vill Róbert ekki láta börnm °g um að freða börnin, hún stundar heimilissjörfin alveg sliga hana íþróttir fram á síðasta dag og og sér því svo um að ávallt sé , hún kvað fríkka með hverri fæð- nægilegur fjöldi þjónustufólks á ingu. heimilinu. sosbn/íivðirrr BÍIa „Syngjandi nunnan" yfirgefur klaustrið „Syngjandi nunnan“, sem gerði lagið „Dominique" frægt á sín- um tíma er hætt við að verða nunna. Segist hún hafa tekið á- kvörðun ura að vinna ekki nunnuheitið, því að hún vilji geta helgað sig söngnum í fram tíðinni. Þessi belgíska stúlka, sem réttu nafni heitir Janine Deckers mun þó áfram verða meðlimur reglu heilags Domin- ikusar. Eins og sagt var frá hér á síðunni fyrir nokkm er nú verið að vinna að kvikmynd um „Syngjandi nunnuna“. « Björgun og hégómi Þrándi í Götu hefir borizt bréf frá „ferðalangi“ og birtist það hér með til umhugsunar: „Ýmiss konar óhöpp, svo sem þegar fólk týnist, flugslys og þess háttar voðalegir atburðir ske, sem að vonum þykja frétt- næmir, þá eru sem betur fer til hópar manna sem tiibúnir eru að leggja á sig fyrlrhöfn og erfiði til að leita um óbyggðir jafnvel dögum saman, í þeirri von, að geta komið að liði. Við lesum í blöðum um stór- kostlega starfsemi þessara sveita, sem margar hverjar eru mjög vel starfi sínu vaxnar, en þess munu því miður dæmi, þegar um meiriháttar björgunar aðgerðir er að raeða, og á þarf að halda öllum bessum sveitum, að heildarskipulagið hefir brostið. Aðailega kemur þetta út af því, að þeir sem telja sig „stóra“ aðila i þessum málum, geta ekki unnið saman. Báðir vilja stjóma og ráða, og fá í tilfelll heiðurinn af velheppn- uðum aðgerðum. En_ slíkt er hrein óhæfa, þegar um björgun- araðgerðir er að ræða, verður tildur og hégómaskapur að vikja fyrir nauðsyn á snörum einbeittum aðgerðum, án tillits til, hver hlýtur heiðurinn af vel- heppnuðum aðgerðum. Það er því mjög brýnt, að helztu björgunarsveitir lands- ins komi sér saman um sameig- inlega yfirstjóm og undir hana myndu allir sjálfboðaliðar falla, sem oft eru tiltækir, þó þeir séu ekki meðlimir einhverra hjálpar sveita. Það hefur nefnilega kom ið fyrir, að t. d. bændum hefir verið hafnað í meiriháttar björg unaraðgerð fyrir ekkj mörgum mánuðum síðan, þó 'að þeir væru mjög nærtækir og byðu fram aðstoð sína, en auðvitað eru flestir bændur góðir feröa- menn og auðvitað manna kunn- ugastir í sínum heimahögum. Björgunarsveitir þyrftu að koma á ráðstefnu og ræða ýmis sameiginleg vandamál, og þá fyrst og fremst vöntun á sam- eiginiegri yfirstjórn, þegar um meiriháttar aðgerðir er að ræða. Slík yfirstjóm er ekki til í dag og það er heldur enginn sjálf- skipaður hæfur til þess heldur. Ef slik ráðstefna getur ekki komið sér saman um niðurstöðu þá verður viðkomandi ráðherra eöa ráðuneyti hans aö blanda sér í málið. Og þarna má eng- • inn kiíkuskapur elga sér stað, • einungis hæfir menn mega J koma til greina, þar eð of mikið • er í húfi. * Nú er komið haust og allra J veðra von, og því miður fylgja • skammdegi og óblíðri veðráttu, • hættan á óhöpnum og slvsum, J oft þegar veðnraðstæður eru • hvað verstar. « Slíka ráðstefnu þyrfti að • halda sem allra fyrst, áður en J stjórnleysi verður ennþá einu • sinni til baga“. Ferðalangur. J Við þetta bæti ég ekki að svo J stöddu, en bréfið er hér með $ birt, viðkomandi aðilum til at- J hugunar. J Þrándur í Götu. • 9 Af ÞRÁNDUR í GÖTU

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.