Vísir - 21.10.1966, Page 12

Vísir - 21.10.1966, Page 12
V Isi R. Föstudagur 21. október 1966. ... ——--------— wlÉP KAUP-SALA NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuö fuglabúr, mikiö af plast- plöntum. OpiÖ frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Simi 34358. — Póstsendum. FÍANÓ — FLYGLAR STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL. Margir veröflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega fyrir veturinn. PáJmar Isólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392. I# NÝKOMIÐ mikiö úrval af krómuðum fuglabúrum og allt til fiska- og fuglarsektar. FISKA-OG FUGLABUÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: 12937 BLÓMALJÓSIN MARGEFTIRSPURÐU fást nú aftur. — Blómaverzlunin Eden hf. við Egilsgötu. Sími 23390 TIL SÖLU Til sölu er ríotaður peningaskápur. Einnig skjalaskápur, tegund „Roneo“. Tilboö sendist Vísi merkt „Til sölu — 1769“. VOLKSWAGEN ’61 TIL SÖLU í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 41544. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Lykillæstar skrár fyrir rennihurðir. Sími 23318. HL J ÓÐFÆR ALEIK ARAR — SÖNGVARAR Til sölu eru þessi tæki: 30 watta Vox-magnari með Top Bust, 30 watta Selmer söngkerfi og Fender Telekarter, Rythma gítar. Selst allt mjög ódýrt. Sími 35114 eftir kl. 6. HAGLABYSSA Til sölu sem ný haglabyssa (High-standard) cal. 12. Uppl. í síma 40136 ÓDÝRAR VÖRUR Jpjiaakjólar og kápur, ullar stuttfrakki á drengi og herra frá kr. 195. Úrval af vestum á herra og drengi, jersey-efni á kr. 17 pr. m., Peysu- stykki, langir svartir ullartreflar, stroff, loðskinn og leðurbútar. — Margt annað á mjög hagstæðu verði. Verksmiðjuútsalan, Skipholti 27. Opið frá kl. 1. . .-... .. . ■ ------ht„ .ir... Til sölu 2 jeppakerrur og band- sög 10 tommu. Uppl. í síma 52157 og 20673. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loðkraga, allar stærðir. Sími 41103. Hveitipokar. Tómir hveitipokar til sölu. Kexverksmiöjan Frón hf. Skúlagötu 28. Bíll til sölu. Opel Caravan, árg. 1955 í góðu standi. Uppl. í síma 15708, að þljálsgötu 6. Fallegur hestur til sölu ásamt reiötygjum. Til sýnis á búinu Lundi Kópavogskaupstaö. Uppl. í síma 41649. Til sölu stoppað sófasett og stofuskápur úr dökkri eik. Uppl. í síma 36966 og áíma 10109 eftir kl. 7 e.h. ___________________^ Nokkrar nýjar barnakojur til sölu. Uppl. í síma 40529. Til sölu fallegur Pedigree bama vagn, bamarúm, svefnstóll mjög fallegur, kápur á 9-11 ára og 7-9 ára. Allt ódýrt. Uppl. í síma 22738 Njálsgötu 30B. 1 Boröstofuborð og 4 stólar ásamt 2 léttum armstólum til sölu. Uppl. í síma 13624. Dönsk hjónarúm með góðum botnum og Royal-springdýnum til sölu. Litlar nátthillur fylgja með. Verð kr. 5000. Sími 35081. Mótatimbur 1x6 og 1 %x4 til sölu Hvassaleiti 16 Til sölu á Otrateigi 6, 5-álma ljósakrónur, 2 dívanar, Hoover ryk suga og bókahilla. __________a Lítil eldhúsinnrétting, notuð, með litlum stálvaski og blöndunar- tæki, til sölu. Einnig lítið bómullar- teppi notað. Uppl. í síma 33948. Til sölu herra fataskápur og Rafha þvottapóttur nýlegur. Uppl. í síma 20254. Stereo útvarpssett til sölu. 13603 Sími EldKísinnréttingar danskar „Domrno." Vélar og skip, sími 18140A Svefnsófi. Stór 2 manna svefn- sófi af nýjustu gerð til sölu. Lauga teigi 24, miðhæð, sími 32147. Nýlegt trommusett til sölu. Uppl. í hcrh. 3 Sjómannaskólanum. Til sölu Volkswagen, skemmdur oftir árekstur. Selst ódýrt ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 36487 kl. 2-5 í dag. Barnavagn og bamagöngustóll til sölu Uppl. í síma 3203IX____ Opel station bifreið árg. 1956, skemmd eftir veltu til sölu. Uppl. ií síma 31098 kl. 7-10 e.h. Til sölu bamavagn Til sýnis að Brekkugerði 10 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Auglýsingar á þessa slðu verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- komudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vísis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP-SALA Ódýrar og vandaðar bama- og unglingastretchbuxur til sölu að Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drengi á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496. Til sölu Buick ”55 í góöu lagi. Má greiða meö skuldabréfi. Uppl. í síma 11149. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskur og poka. Verð frá kr. 35. OSKAST KEYPT Bækur. Fleygiö ekki bókum. Kaupum ísl. bækur og tímarit. Enn fremur enskar, íslenzkar og norsk ar vasabrotsbækur. Fornbókav. Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26 sfmi 14179. HÚSNÆÐI Ibúðaleigumiöstöö- HUSRÁÐENDUR Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. in, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. 2—3 SKRIFSTOFUHERBERGI TIL LEIGU í Miðbænum. Tilboð merkt „10“ sendist augld. Vísis fyrir 24. október. OSKAST A LEíGU Góð 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. gefur Jón Agnars, símar 12422 og 36261. Óska eftir 1—3 herbergja íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla og húshjálp kemur til greiná. Uppl. í síma 17396. Ég vil borga 1 ár fyrirfram ef ég fæ 2—3 herb. íbúð með sanngjamrj leigu. Reglusemi og góð umgengni Vinsamlegast hringið í síma 20019. I Óska eftir lítilli íbúð. 33920. Sími Vil kaupa notað vel míeð fariö sófasett. Uppl. í síma 50695 eftir kl. 7 næstu kvöld. Garðskúr. Viljum kaupa garð- skúr. Kexverksmiðjan Esja, Þver- holti 13. Sfmi 13600. Vil kaupa vel með farinn tyj- settan klæöaskáp. Uppl. f sím'a 23179. Tvísettur klæðaskápur óskast. Uppl. f sima 40728. Óskum eftir að kaupa notaðan klæðaskáp. Uppl. í síma 33908 eft ir kl. 6. HREINGERNINGAR Hreingemingar með nýtízku vél- um, vönduð vinna, vanir menn. Sfmi 1-40-96 eftir kl. 6. Hreingerningar — Hreingerning- ar. Vanir menn. Verð gefið upp strax. Sími 20019. Hreingerningar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góö vinna Sfmj 13549. Vélahreingemingar og húsgagna hreingerningar Vanir menn og vand virkir. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. sfmi 36281. Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tíma í síma 30387 og 24642. — Geymið aug- lýsinguna.____________________ Vélahreingerning. Handhrein- gerníng. Þörf. Sími 20836. , Hreingerningar með nýtízku vél- um, fljót og góö vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingern ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 í síma 32630. Hreingerningar. Vanir menn, fljót og gói vinna. Sími 35605. All’ Ungur lagtækur maður óskar ( ir vinnu á kvöldin. Margt kem> til greina Uppl. í síma 60181 ! 7-8 f kvöld. Kona óskar eftir kvöldvinnu Er vön afgreiðslu. Ræstingar koma einnig til greina. Sími 2^659. Tek að mér þýðingar úr ensku og dönsku, vönduð vinna. Er heima frá 6—10 e. h. Sími 38117. Óskum eftir 1 herb eða 1 herb. og eldhúsi. Erum tvö og vmnum bæði úti. Símj 41829. Kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð, ekki í úthverfi. Sími 20487. Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem allra fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla fyrir hendi. Sfmi 35667. 3-5 herb. íbúð óskast til leigu. UppLísfma 40380. Reglusamur maður óskar eftir herb. strax. Uppl. í síma 32035. Skrifstofuhúsnæði óskast. Óska að taka^á.Ieigu §0-^0„ferm. skrif- StofuhúsnæjSi. Batður Daníelsson, verkfj’æöihgtir, 1 sínii - 2Í111. -....~ ----------------*--- TIL LEIGU Góður upphitaður bflskúr með 3 fasa rafmagnslögn til leigu. Uppl. í Si'ma 12227 eftir kl. 7. Bílskúr til leigu nálægt miöbæn um. Hentugt vinnupláss. Símar 23384 og 10573. Herbergi með skápum til Mgu. Uppl. í síma 33251 kL 4-7. Miðaldra maður óskar eftir herb. strax eða 1. nóv. Uppl. í síma 33412 Læknanemi óskar eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 36040 eftir kl. 6. Ung, reglusöm hjón meö eitt lít ið ba'rn óska eftir 1-2 herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í sfma 52195. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Sfmi 19356._________________ 1-2 herb. íbúð óskast strax fyrir einhleypa miðaldra konu. Uppl. í síma 16207. Halló — Halló! Ung hjón með 2 börn vantar 2-3 herb. íbúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f simá 41491. Lítil íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi frá áramótum fyrir einhleypan mann. Uppl. í síma 41064 kl. 5-10 e.h. 2 reglusamar stúlkur óska eftir herb um mánaðamótin. Helzt í Hlíð unum. Símj 51897. Reglusöm stúlka óskar eftir herb. sem næst miðbænum. Tilboð send ist augl.d. Vísis merkt: „2112“ Stúlka óskar eftir herb. með að- gangi að eldhúsi og baöi fyrir 1. nóv. Uppl. f síma 41110. Vil leigja upphitað geymslupláss í kjallara í nýju húsi. Tilboð send ist augl.d. Vísis merkt: „441'“ TAPAfi — FUNDIÐ Óska eftir að innheimta fyrir lítil fyrirtæki. Uppl. í síma 41341, eftir kl, 7. — Karlmannsúr tapaðist viö Ot- skála. Vinsamlegast hringið £ síma 34106. Tapazt hefur gullhúðað stálúr meö dagatali. Finnandi vinsamleg- ast hringi í sfma 41652. Tapazt hefur brúnt karlmanns- veski með ökuskírteini o. fl. skil- ríkjum ásamt nokkurri peningaupp- hæð. Uppl í síma 10150. Gullarmband (múrsteinsmunstur 5 falt) tapaðist fimmtndagjnn 13. okt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 52020.. Gulbröndóttur köttur í óskilum. Eigandi hringi £ síma 22282. BARNAGÆZI.A KópavogUr — Barnagæzla. Tök um böm í gæzlu kl. 9-6 og laugar- daga kl. 9-12. Hálfs dags gæzia kemur til greina einnig dag og dag. UppLi síma 11358. KENNSLA Ökukennsla. Ný kennslubifreið. Simi 35966. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Uppl. í síma 38484. Kennsla og tilsögn í latíhu, þýzku, ensku, hollenzku og ffönsku Sveinn Pálsson sími 19925. Lesum með nemendum í einka- tíma: Latínu, íslenzku, þýzku, dönsku, ensku og stærðfræöi mála deildar. Uppl. í síma 35232Í 5-6 dag lega og í síma 38261 kl. 7-8 dagl. Auglýsing í Vísi eykur viðskiptin Þýzkunámskeið ?lagsins GERMANÍU hefjast fimmtudaginn 7 október (fyrir byrjendur) og mánudaginn ;í. október fyrir þá, sem lengra eru komnir. Bæði námskeiðin verða haldin í 9 kennslu- stofu Háskólans og hefjast kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist í Bókaverzlun ísafoldar og verða þar veittar nánari upplýsingar. Stjóm Germaníu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.