Vísir - 21.10.1966, Síða 14
GAMLA BÍÓ
Ver&launaruynd Walt Disneys
MARY POPPINS
meö Julie Andrews og Dick
varn Dyke
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Sala hefst kl. 4.
Síðasta sinn.
LAUGARÁSBÍÓ32Ó75
Amenska konan
Amerisk - ítölsk stórmynd i lit-
um og Cinemascope með ís-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÓ
Hetjan frá Spörtu
Spennandi, ný, frönsk - ítölsk
Cinemascope litmynd. — Bönn
uð innan 16 ára. — Sýnd kl.
5. 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Riddarar Arthúrs
konungs
(Siege of the Saxons)
Spennandi og viðburðarík ný
ensk-amerísk kvikmynd í lit
um um Arthúr konung og ridd
ara hans.
Janette Scott
Ronald Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBfÓ iSJ.
(Who is buried in my Grave ?)
Alveg sérstaklega spennandi
og vel ieikin, ný, amerísk stór
mynd með íslenzkum texta.
Sagan hefur veriö framhalds-
saga Morgunblaðsins.
Bönnuð börrjum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 jg 9.
V í S IR . Föstudagur 21. október 1966.
TÓNABIQ sími 31182 NÝJA BÍÓ 11S544
ÍSLENZKUR TEXTI
Islenzkur texti.
Grikkinn Zorba
með Anthony Quinn o. fi
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Tálbeitan
(Woman of Straw)
Heimsfræg og sniiidarvei gerð
ný, ensk stórmynd í litum.
Gerð eftir sögu Catharine Arly
Sagan hefur veriö framhalds-
saga í Vísi.
Sean Connery
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Villtir unglingar
Ný, amerísk litmynd um held-
ur harkalegar aögerðir og
framferði amerískra táninga.
Myndin er tekin í Technicolor
og Techniscope.
Aöalhlutverk:
Rory Calhoun
Virginia Mayo
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Æ*
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GULLNA HLIÐIÐ
Sýning í kvöld kl 20
Ó þetta er indælt stríi
Sýning laugardag kl. 20
UPPSTIGNING
Sýjning sunnudag kl. 20
Næst skal ég syngja
fyrir big
Sýning Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
KÓPAV0GSBÍÓ4198's
"
im/vm ía
liiiii
(Fládens friske fyre)
Bráðskemmtilega og vei gerð.
ný dönsk gamanmynd í litum
af snjöllustu gerð.
.Dirch Passer.
Ghita Norby
Sýnd kl. 5, 7 og 9
tíu.
flLE
í@f{REYKJAV:
Þjófar, lik og falar konui
67. sýning laugardag kl^ 20.30
Tveggja biónn
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aögöngumiöasalan í Iönó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OÍIÐ 8-22,30
SUNNUD.-.9 -22,30
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Oboðinn gestur
eftir Svein Halldórsson
Sýning mánudag kl. 9
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4 — Sími 41985.
FEIAGSLIF
Æfingartafla fyrir Knattspymu
félagið Víking veturinn 1966—
1967.
Handknattleiksdeild.
Mánud. kl. 7—7.50 4. fl. karla
Mánud. kl. 7.50-9.05 3. fl. karla
Mánud. kl. 9.05-10.20 M. 1. og
2. fl. kv.
Þriðjud. kl. 9.20-11 M. 1. og 2.
fl. karla, Laugardalshöllin
Fimmtud. kl. 7.50-9.30 M. 1. og
2. fl. karla
Laugard. kl. 2.40-3.30 3. fl. kv.
Sunnud. kl. 9.30-10.20 3. fl. kv.
Sunnud. kl. 10.20-11.10 4. fl. k.
Sunnud. kl. 11.10-12 3. fl. k.
Sunnud. kl. 1-2.40 M. 1. og 2.
fl. kvenna
Stjórnin
’ ■ ;
Skurðgrafa. — Tek aö mér að
grafa fyrir undirstöðum o. fl. Uppl.
í síma 34475.
SYRINJILKPMEIAVAXTABRAGIE
Mjólkirsamsalaii
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í sal. Prósentur af sölu.
GILDASKÁLINN
Aðalstræti 9 . Símar 10870 og 60179
Sjálfstæðis-
kvennafélagið
HVÖT
heldur fund mánudaginn 24. október kl. 8.30
í Sjálfstæðishúsinu.
Ð a g s k r á : Frú Auður Auðuns alþingismaður talar.
Félagsmál.
Þá skemmtir hinn heimsfrægi söngvari
A1 Bishop á fundinum.
Kaffidrykkja.
Konur, fjölmennið og mætið stundvíslega.
St j órnin
Á