Vísir - 26.10.1966, Side 1

Vísir - 26.10.1966, Side 1
VISIR 56. árg. — Miðvikudagur 26. október 1966. — 245. tbl. Færanlegir jarð- skjálftamælar settir aiður í Mýr- dalnum í dag Engra jarðskjálftakippa hefur orðið vart á Mýrdalssvæðinu síðan aðfaranótt þriðjudags, þegar fólk þar um slóðir varð vart við jarð- Framh. á bls. 6. í A T McMtJ I0 ViNNiN6AR SAMT. RÖÐ ÍSLAind IH 1 AU5TURRÍKI TyRKLAND t MONGÓLÍA m MEXIKÓ JÓGÓSLAVÍA _ INíDÓNESÍA Þannig lítur íslenzki ríðillinn út. Klippið töfluna út og færið vinninga jafnóðum. „Róðurinn þungur upp í A-riðiT^ — Segir Guðmundur Arnlaugsson — Baráttan milli Islendinga og Austurrikis um 2. sætið Ólympíuskákmótið á Kúbu var sett í gær og skipaö niður í riðla. 42 þjóðir taka þátt í mótinu, þar á meðal Bandaríkjamenn, en nokkur vafi lék á því hvort þeir tækju þátt í mótinu, þar eð það var haldiö á Kúbu. í fréttaskeyti frá fararstjóra ís- lenzku sveitarinnar, Guðbjarti Gísla syni segir, að riðillinn, sem ísland lendi í sé skipaður sveitum frá eft- irtöldum þjóðum og í þessari tölu- röð: 1. Island - 2. Austurríki - 3. Tyrkland - 4. Mongólía - 5. Mexico - 6. Júgóslavía - 7. Indónesía. Þetta verður að teljast fremur sterkur riðill. Júgóslavar eiga mjög sterkum skákmönnum á að skipa, en Islendingar ættu að hafa mögu- leika á öðru sæti og þar með von um að komast í A-riðil úrslitanna með sterkustu sveitunum. Vísir hafði samband við Guð- mund Arnlaugsson, rektor og bað hann að segja álit sitt á möguleik- um íslendinga í þessum riðli. Sagði Guðmundur að Júgóslavar yrðu vafalaust númer 1 í þessum riðli, því að búizt væri við að þeir hrepptu 2. eða 3. sæti í úrslita- keppninni. — Baráttan myndi lík- lega standa milli Austurríkismanna og Islendinga um annaö sætið og Framh. á bls. 6. Ferðamálaráð, flugfélögin og Félag isl. ferdaskrifstofa: ....... .. ;; •••.;>•;••••: . yi Nú fer að þrengjast í búi hjá vinum okkar á Tjöminni, því að t " Vetur konungur er genginn í garð, og eins og við vitum leggur t hann ísbreiður sínar, mismunandi þykkar, á vatnsborðið þegar hon- J um sýnist, án þess svo mikið sem spyrja íbúa Tjarnarinnar álits. * j I morgun, er ijósmyndari Vfsis, B. G., átti Ieið meöfram Tjöm- t inni var hún ísi lögð, en fyrir framan Oddfellow hafði mynd- { azt grunn vök og þar vora flestir „íbúamir“ saman komnir og var J æöi þröngt á þingi og lítið um mat. Vonandi tekst sólinni að bræða t þennan óvin anda og álita, svo að rýmra veröi, er á daginn líður. J — vegna yfirvofandi verkfalls matreiðslumanna Nú þessa dagana er verið að ræða á Alþingi staðfestingu á Sundahöfn t t t t t J Þessa mynd tók ljósmyndari Vís * t is, B. G., inni við Sundin, þar J J sem unnið er að framkvæmdum * t við fyrirhugaða Sundahöfn. Á , J myndinni sjást verkamenn vera J t að bora fyrir sprengiefni, en, J allmikið mun þurfa að sprengja J t áður en unnt verður að hefjast t J handa um sjálfa hafnargerðina, J t svo sem dýpkun, byggingu t bráðabirgðalögum sem sett voru í sumar til að koma í veg fyrir yfirvofandi verkfall Félags fram reiðslumanna í veitingahúsum. I tilefni af þessum umræðum á Alþingi hefur Félag framreiðslu- manna sent alþingismönnum samhljóða bréf, þar sem sagt er að setning fyrrgreindra laga hafi veriö.algerlega ónauösynleg. Vegna þessara skrifa hafa fjórir aöilar í landinu, Feröamálaráð, Flugfélag Islands, Loftleiðir og Félag ísl. ferðaskrifstofa sent frá sér álit varöandi setningu fyrrgreindra bráöabirgðalaga. Óþarfi er að taka fram, að Miklar verðhækkanir á skreið til Italíu og Nígeriu Vegna innanlandserja i Nigeriu er skreiðin nú aðallega flutt inn i gegnum Port Harcourgt i stað Lagos Töluverðar verðhækkanir hafa I verði skreiðar til tveggja höfuð orðið frá fyrra ári á útflutnings- viöskiptalanda íslands, ítalíu og Nígeríu. Ilefur verðið á Edduskreið, sem er aðalskreiðartegundin á ít- alíumarkað hækkað úr 350 stpd. cif tonnið i 430 stpd. Verð á Sögu- skreið hefur hækkað úr 410 stpd. 1 470 stpd. Eins ig kunnugt er hafa verið miklar innanlandserjur i Nígeríu undanfarið. Höfðu innanlandserjum ar þau áhrif, að skreiðin hrannað- ist upp í höfuðborginni Lagos, sem er í V-Nígéríu, fyrst í haust, en síðan hefur megnið verið flutt inn í gegnum Port Harcourg, sem er í A-Nígeríu. Hækkar verðiö á þorsk- inum til Nigeríu næstu mánaðamót úr 295 stpd. fob tonnið í 310. — Aðrar skreiðartegundir hækka um 15 stþd. á tonnið nema ufsinn og úrgangsskreið hækkar mn 10 stpd. Heildarfranrleiðslan á skreið var 12.144 tonn árið 1965. I ár er sýnt, að framleiöslan verður eitthvað minni. Sérstaklega minnkar fram- lciðslan á skreið fyrir Ítalíu-mark- að. í fyrra voru flutt 3.454 tonn til Italíu, en magnið vefður töluvert minna í ár m. a. vegna frost- ckotnm^ii.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.