Vísir - 26.10.1966, Side 2
V1 S I R . Miðvikudagur 26. október 1966.
8000 mílna ferð Ofíerup-manna!
60. sýningin i glæsilegustu /jbróttah'óll, sem
flokkurinn hefur séð i þessu sýningarferðalagi
— Nei, viö erum ekki
þreyttir, hrópuðu hinir
frísku fimleikamenn
Ollerup skólans í einum
kór í gærkvöldi, þegar
blaðamaður Vísis spurði
þeirrar „fávísu“ spurn-
ingar, hvort þeir væru
ekki orðnir þreyttir að
loknum 59 sýningum á
hinum erfiðu leikfimi-
æfingum í Bandarikjun-
um.
Valdemar Hansten, Norðmað-
ur einn af stjórnendum hópsins
i Bandaríkjaförinni, tók við
stjóm hópsins fyrir nokkrum
dögum, þegar aðalstjómandinn
Arne Mortensen varð að fljúga
heim vegna anna heima fyrir í
skólanum. Hann sagði:
— Vitanlega væri það ekki ó-
eölilegt að þreyta væri farin að
sækja á piltana eftir 59 æfing-
ar á 2 mánuðum með stanz-
lausum ferðalögum í áætlunar-
bílum, — en þeir em í stór-
kostlega góðri æfingu og það
gerir gæfumuninn, við emm því
vel undir sýninguna í Laugar-
dalshöllinni ykkar búnir.
— Hafið þið skoðað höllina?
— Já, við höfum skoðað höll-
ina, segir Hansten, og piltamir
bæta við, „og hún er stórkost-
leg, fallegri og betri fyrir sýn-
ingu okkar en nokkur þeirra
halla, sem við sáum í Banda-
ríkjunum. Þar em hallirnar
byggðar fyrir knattleiki ein-
göngu, en hér er virkilega hægt
að sýna fimleika.
í ferðalög sem þetta fer úr-
valsflokkur Ollerup-lýðháskól-
ans öðm hvoru og þá em kvadd
ir til úrvalsnemendur hans.
Kostnaðinn greiða þátttakendur
sjálfir að nokkru leyti, en flokk-
urinn fær allgóð fjárframlög frá
dönskum aðilum, fararkostnað í
löndunum og uppihald og að
auki hluta af innkomnum að-
gangseyri.
Flokkurinn hefur nú að baki
sér um 8000 mílna ferðalag og
síðustu hundmð mflna ferða-
lagsins verða á föstudaginn með
íslenzkri flugvél til Hafnar og
þaðan til Ollerup á Jótlandi.
Yfir 105 þúsund manns hafa séð
sýningar flokksins í Bandaríkjun
um og eflaust fær flokkurinn
mörg þúsund áhorfendur í kvöld
f Laugardal, en sýning hefst kl.
20.15, en á morgun er sýning
fyrir skólanemendur borgarinn-
ar á sama tíma.
Æfingar hjó
frjálsíþrótta-
mönnum
Æfingar eru hafnar hjá Frjáls-
íþróttadeild I.R. og er æfingataflan
þannig fyrir veturinn 1966:
I.R. hús
Mánud. kl. 20:40 til 22:30 Karlar.
Miðvd. kl. 19:00 til 20:40 Allir karla
flokkar
Föstud. kl. 19:00 til 19:50 Stúlkur
Föstud. kl. 19:50 til 21:30 Karlar
Laugardalshöll
Laugard. kl. 15:50 til 17:30 Konur
og karlar. Allir flokkar.
Þjálfari verður hinn kunni Jó-
hannes Sæmundsson.
. *-■ 'v*«»*,
<S>
...an- ji.ií. iipSÍFll!piii;SaitM _ _
töSpBte.....BSIftt.: iife amém
Hópsýning fimleikamanna í Ollemp
Akureyrmgar á heimavelli
í 2. fíefíd / vetur
• Tveim nýjum stjómarmönnum var bætt f stjórn Handknattleiks-
sambands Islands, en ársþing HSl var haldiö um síðustu helgi í
íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Verða stjómarmeðlimir í framtíð-
inni þvf 7 talsins.
• Þeir Axel Einarsson og Jón Ásgeirsson vom kjörnir í stjórnina,
en Axei hefur í fjölmörg ár verið starfandi hjá HSÍ, en baðst undan
endurkjöri f fyrra.
Á þessum myndum má sjá nokkuð af hinum fjölbreyttu mannvirkj-
um skólans í Ollerup. Þama hafa fórnfúsar hendur unnið verkið í
sjálfboðavinnu, ekki aðeins á árum fyrr heldur einnig í seinni tíð.
Er aðstaðan þarna einhver sú bezta á Norðurl. til allra íþróttaiðkana.
Formaður HSÍ var einróma endur
kjörinn Ásbjörn Sigúrjónsson og
með honum auk hinna tveggja nýju
manna þeir Axel Sigurðsson, Rúnar
Bjarnason, Valgeir Ársælsson og
Bjöm Ólafsson.
Mörg mál voru tekin fyrir á þing-
inu og nokkrar lagabreytingar sam-
þykktar. Þá kom það fram að Akur-
eyringar hafa fullan hug á að keppa
í 2. deild í vetur á hefmavelli, en
það mundi verða nýmæli hér, því
allir leikir hafa til þessa farið fram
í Reykjavík í 1. og 2. deild.
Eins og skýrt var frá í blaðinu
fyrir skömmu eru Akureyringar nú
langt komnir með að reisa mikla
íþróttaskemmu, sem verður bráða-
birgða„höll“ fyrir innifþróttir á Ak-
ureyri, en ráðagerðir um byggingu
Æskulýðsvika KFUM
og K, Amtmannstig 2 B
Á samkomunni í kvöld kl. 8.30
tala Benedikt Arnkelsson, cand.
theol., Ásta Jónsdóttir og Narfi
Hjörleifsson, ^ínsöngur. Mikill al-
mennur ' ’~'kið samkomur
æskulý*' ' llir velkomnir
glæsilegrar íþróttahallar þegar á
í 2. deild er leikin tvöföld um-
ferð og mundu Akureyringar því fá
helming leikja sinna á heimavelli,
sem vitaskuld er mikið hagræði.
Skurðgrafa. — Tek að mér að
grafa fyrir undirstöðum o. fl. Uppl-
f sfma 34475.