Vísir - 26.10.1966, Page 5

Vísir - 26.10.1966, Page 5
V1SIR . Miðvikudagur 26. október 1966. 5 morgun útlönd í morgun útlönd í inorguá; útlönd 1-. í morgui i . útlönd í morgun • útlönd Forvitið fólk truflar umferð til Aberfan London í morgun (NTB). Forvitnir ökumenn trufluðu um- ferðina á leið til Aberfan, bæjarins í Wales, sem undanfarið hefur átt um sárt að binda vegna slyssins, sem varð er gjallhaugur hrundi á skólahús og íbúðarhverfi, þannig að um 200 böm og unglingar fórust. Fólk úr nærliggjandi héruðum óg jafnvel víðar að tók að streyma til bæjarins og varð að kalla út herlið til að halda uppi reglu á vegum og í nágrenni bæjarins. Var leiðin þangaö lokuð á löngum kafla eftir að hermennirnir tóku við stjórninni. Herflokkar hófu einnig þátttöku í björgunarstarfinu. Hafa ekki öll iík fundizt enn. Vatnsleiösla bæjarins sprakk í gjallhruninu og hefur orðið að senda vatn og raunar aörar birgöir meö bifreiðum til bæjarins. Subandrio dæmdur til duuðu Drengurinn á miðri myndinni var einn örfárra barna, sem björguðust á lífi undan rústum skólahússins í Aberfan. Félagar hans fögnuðu honum daginn eftir, þegar hann birtist án þess að þeir ættu von á honum. En þeir minntust heldur ekki einu orði á slysið. Jakarta í morgun (NTB). Subandrio fyrrum utanríkisráð- herra Indónesíu hefur verið dæmd- ur til dauða fyrir landráð og stór- felld fjársvik. Forseti herréttarins, sem dæmdi NIANI.LARÁÐSTEFNUNNI LOKIÐ: ERLENDIR HERIR YERÐI KALL- AÐIR BURT S-VIETNAM Subandrio, kvað engan vafa leika á því að hann hefði vitað um fyrir- hugaða uppreisn kommúnista í Indonesíu í fyrra, en látið undir höfuð leggjast að tjá Sukamo for- seta vitneskju sína. Subandrio var þá hægri hönd forseta í öllum mál- um og lfldegasti eftirmaður hans. Subandrio fékk 30 daga frest til að sækja um náðun hjá Sukamo forseta. Margir telja að Subandrio hafi hagað framburöi sínum um Suk amo þannig, að hann firrti sig ekki möguleika á náöun forsetans. Hins vegar er vitað, að herinn og stúd- entar em andvígir náðun Suband- rios. Manila í morgun (NTB, Reuter) Manilaráðstefnunni er lokið. Eft- ir ráðstefnuna var gefin út yfirlýs- ing þar sem segir að Bandaríkin og önnur ríki sem stutt hafa S-Viet- namstjórn í baráttu hennar við skæruliða muni kalla heim her sinn innan sex mánaða ef stjórn Norður Vietnam geri slikt hið sama og Viet cong hætti öllum árásum. Megi upp úr þvi taka upp samningaviðræður. I yfirlýsingunni segir einnig aö skipting Vietnam, sem gerð hafi verið í samræmi við Genfarsáttmál- ana frá 1954 hljóti að halda áfram Er N-Vietnamstjórn búin að hafna tillögum Manilaráðstefnunnar? París í morgun (NTB, Afp). Margir telja, að Hanoi- stjórnin sé þegar búin að vísa á bug tillögum Man- ilaráðstefnunnar. Hafa op- inberir aðilar í NorðurVi- etnam gefið þetta í skyn. Segja þeir, að ráðstefn- an sé fyrst og fremst áróð- ursráðstefna, sem sé ætlað að undirbúa frekari aðgerð ir til árása og jafnvel inn- rásar í Norður-Vietnam. Fyrir fáeinum dögum komulag var talið að stjórn Norð- ur-Vietnam væri lík- legri til að fallast á sam- um Vietnam-mál- ið en áður. Virðist mörgum sem þessar vonir hafi ekki haft við rök að styðjast. meðan ekki er hægt að koma á frjálsum kosningum í landinu. Þá segir að ríkin sjö muni berjast áfram þar til sigur vinnst náist ekki samningar við stjóm N-Vietnam. Undirstrikuð er nauðsyn þess aö ríkin beiti sér af alefli fyrir efna- hagslegri og félagslegri uppbygg- ingu í S-Vietnam. M. —___ 4 Kr. 2,50 |á ekinn km. ''V 300 kr. daggjald Sœnsk skólabörn í kröfugöngum RAUDARÁRSTfG 31 SlMI 22022 , Deilur milli stjérn- urflokkannn í V-Þýzkulandi Bonn í morgun (NTB, Reuter) Talin er hætta á stjómarkreppu í Vestur Þýzkalandi. Er risin upp ill- leysanleg deila milli stjórnarflokk- anna kristilegra demokrata og frjálsra demokrata út af fjárlaga- frumvarpinu. Fundir fulltrúa flokkanna hafa staðið yfir aö undanförnu fyrir luktum dyrum, en þeir hafa veriö árangurslausir. „Við munum ekki bevgja okkur“. sagði formaður þihgflokks kristi- legra demokrata, Rainer Barzel. Hann bætti þv£ við að frjálsir demo kratar hefðu ekki sýnt minnsta samkomulagsvilja. Stokkhólmur í morgun (NTB, Reuter) l Orbrómur um oð Johnson \ fari til Suður Vietnam Hawana í morgun freistingu að heimsækja her- (NTB, Reuter). menn Bandaríkjamanna í Suður- Orðrómur gengur um að John- Vietnam. son Bandaríkjaforseti muni nú Johnson mun hafa látiö í ljósi halda til Suður-Vietnam I eins ósk á Manilaráðstefnunni um að dags heimsókn þangað. bandamenn Suður-Vietnam Staðfesting hefur ekki feng- sendi meira herliö og aukin her- izt, hins vegar segja fréttamenn, gögn til Suður-Vietnam. Forseti sem telja sig nákunnuga John- S.-Vietnam er talinn hafa lagt son, að hann sé ekki sjálfum á það sérstaka áherzlu að auka sér líkur, ef hann standist þá þyrfti aðgerðir gegn Vietcong. Nemendur í skólum Svíþjóðar fara í mótmælagöngur í heimabæj- um sínum þessa dagana, vegna verk falls 25 þúsund kennara í landinu. Hefur kennsla aö langmestu eða ölludeyti fallið niður á skyldunáms stiginu. Nemendum hefur verið ætlað að mæta I skólunum og halda sjálfir uppi reglu og aga en það hefur gengið misjafnlega. Nú hafa nem- endur við einn stærsta skóla Sví- þjóðar, 1100 nemenda skóla í Stokk hólmi ákveðið aö mæta ekki lengur í skólann meðan verkfallið stendur yfir. Nemendur þar og víðast annars staðar ganga um með kröfuspjöld þar sem á er letrað „Við viljum fá kennarana aftur“, „Kennarar við þörfnumst ykkar“, og „Leysiö deil- una strax.“ Myndin er af Wormwood Scrubs-fangelsinu í London, en þaðan slapp dæmdur njósnari Sovétrikjanna, George Blake út fyrir nokkr- um dögum. Örin bendir á staðinn, þar sem klefi Blakes var. mmm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.