Vísir - 26.10.1966, Síða 7
V í S IR . Miðvlkudagur 26. október r966.
7
SÖLUSKILMÁIAR
OLÍUFÍLA GANNA
Svo sem áöur hefur verið auglýst komu eftirfarandi nýir söluskilmálar
hjá öllum olíufélögunum til framkvæmda hinn 1. október sl.
' __ . v ;
1. Öll smásala frá benzínstöövum skal fara fram gegn staðgreiðslu. Ef
um félög eða firmu er að ræða er heimilt að selja gegn mánaðarvið-
skiptum, enda sé greitt aukagjald kr. 25.00 fyrir hverja afgreiðslu
vegna vinnu við bókhald og innheimtu, sbr. þþó 4. grein.
2. Öll sala til húsakyndinga skal fara fram gegn staðgreiðslu. Ef við-
skiptamaður af einhverjum ástæðum greiðir ekki við afhendingu vör-
unnar, skal reikna sérstakt aukagjald kr. 100.00 fyrir hverja afhend-
ingu vegna vinnu við bókhald og innheimtu, sbr. þó 4. grein.
3. Örmar vörusala beint til notenda skal að jafnaði vera gegn stað-
greiðslu. Þó skal heimilt að semja við stóra viðskiptamenn um mán-
aðarviðskipti, enda greiði þeir sömu aukagjöld og um getur í 1. og 2.
grein. Skulu þeir greiða úttektir sínar fyrir 15. dag næsta mánaðar
eftir úttektarmánuð.
4. Viðskiptamenn, sem eru í reikningisviðskiptum, geta leyst sig undan
greiðslu innheimtugjalda með því að greiða fyrirfram andvirði á-
ætlaðrar mánaðarúttektar, enda hafi þeir að öðru leyti gert upp við
félagið.
Fyrirframgreiðsla þessí skal standa óhreyfð inni á viðskiptareikningi
viðkomandi viðskiptamanns og endurskoðast með hliðsjón af við-
skiptum.
Slíkir viðskiptamenn skulu þó jafnan greiða mánaðarreikninga sína
innan tilskilins tíma (þ.e. fyrir lok 15. dags næsta mánaðar eftir út-
tektarmánuð) á skrifstofu félagsins eða senda greiðslu með tékka.
5. Hafi reikningsviðskiptamaður ekki greitt skuld sína að fullu fyrir lok
greiðslumánaðar skal reikna honum dráttarvexti 0.83% á mánuði mið-
að við skuld í lok úttektarmánaðar að frádregnum innborgunum í
greiðslumánuði. Jafnframt skal stöðva greiðsluviðskipti og hefja
venjulegar innheimtuaðgerðir.
Olíufélögin vilja vekja athygli viðskiptamanna sinna á því, að inn-
heimtugjöld eru nú skuldfærð á allar reikningsúttektii viðskiptamanna
sem ekki hafa gengið frá uppgjöri sínu við félögin og innt af hendi fyr
irframgreiðslu sína.
Innheimtugjöld þessi verða hins vegar færð til baka hjá þeim viðskipta-
mönnum, sem gengið hafa frá uppgjöri sínu fyrir lok þessa mánaðar.
Viðskiptamenn, sem vilja nota þessa viðskiptaaðferð, eru beðnir að
ganga frá þessum málum nú þegar.
Olíufélagið h.f.
Olíuverzlun íslands h.f.
Olíuféiagið Skeljungur h.f.
Viðskiptabókin
I
fyrir árið 1967 er í prentun. 11. árgangur.
Auglýsingaskrásetning: Sími 10615.
Viðskiptabókin fyrir:
Heimöið
Bifreiðina
Skrifstofuna l
Skipið
Bóndann
Flugvélina
Verzlunina
Alls staðar í viðskiptalífinu
Stimplagerðin, Hverfisgötu 50, Reykjavík
MALBIKUN
I
Nú eru síðustu forvöð að malbika í haust.
Undirbúningsvinnu að malbikun næsta ár er
heppilegt að sinna í vetur. # ,
Uppl. í síma 36454 allan daginn.
Malbikun h.f. Suðurlandsbraut 6
2 herb. íbúð
Til sölu er í Vesturbænum nýstandsett 2
herb. íbúð. Sér hitaveita, laus strax. Til greina
kæmi að taka ríkistryggð skuldabréf að
nokkru upp í útborgun.
Guðm. Þorsteinsson, löggiltur fast-
eignasali Austurstræti 20 sími 10545
Hljóðfæraverkstæði
Pálmars Arna
Laugavegi 178, sími 18643.
Píanó — harmoníum og pípuorgelaviðgerðir
og stillingar. Tek notuð hljóðfæri í umboðs
sölu. Geymið auglýsinguna.
Verzlun til sölu
Til sölu er lítil verzlun í Reykjavík, má breyta
í kvöldverzlun. Þeir sem áhuga hafa sendi
nöfn sín, heimilisfang og símanúmer tíl
augl.d. Vísis merkt: „Verzlun 23.“