Vísir - 09.11.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 09.11.1966, Blaðsíða 10
10 VI SIR . Miðvikudagur 9. nóvember 1966. borgin i dag borgin í dag borgin í dag LYFJABIÍÐIR Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er aöríStórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og heigarvarzla apótek- anna í Reykjavík 5. nóv. til 12. nóv. Laugavegs Apótek, Holts Apótek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugár- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆ»JÓNUSTA Slysavaröstofan 1 Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aöra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sim- inn er: 18888. Næturvarzla í Hafnarfirði aö- faranótt 10. nóv.: Ársæll Jónsson Kirkjuvegi 4»simi 50745 og 50245 ÚTVAfír Miðvikudagur 9. nóvember. Bóndinn í Hreiöri. 20.45 í útvarpssal: Lárus Sveinss. og Sinfóníu hljómsveit íslands leika Trompetkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Stjórn- andi Páll Pampichler Páls- son. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Svipmyndir fyrir píanó eft- ir Pál Isólfsson. Jórunn Viðar leikur í út- varpssal. 22.00 Kvöldsagan : „Við hin gullnu þil“, eftir Sigurð Helgason. Höf. les. (2). 22.20 Harmonikuþáttur. Pétur Jónsson kynnir. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Tónlist á 20. öld: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Dagskrárlok. 15.00 16.00 16.40 17.20 19.00 19.30 19.35 20.10 Miödegisútvarp. Síðdegisútvarp. Sögur og söngur. Guðrún Guðmundsdóttir og Ingibjörg Þorbergs stjórna þætti fyrir yngstu hlust- endurna. Þingfréttir. Fréttir. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tækni og vísindi. „Silkinetið“, framhaldsleik- rit eftir Gunnar M. Magn- úss. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. — Þriðji þáttur: SJONVARP KEFLAVIK Miövikudagur 9. nóvember. 16.00 Col. March of Scotland Yard. 16.30 Þáttur Bob Cummings. 17.00 Þáttur Phil Silvers. 17.30 Heart of the City. 18.00 Wonders of the World. 18.30 Þáttur Ted Macks. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. ló.JO Beverly Hillbillies. 20.00 Þáttur Danny Kayes. 21.00 Þáttur Dick Van Dykes. 21.30 Biography. 22.00 I eldlínunni. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Science Report. 23.00 Leikhús noröurljósanna : „Junior Miss“. S1 jörnuspá ★ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Svo virðist sem samkomu lag þitt verði hið innilegasta, annað hvort viö maka eða fjöl- skylduna. Dagurinn er vel til þess fallinn að ræöa ýmis einka- málefni og taka ákvarðanir. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Hreystin er dýrmætasti fjársjóð urinn, og í dag skaltu gera ráö- stafanir til að lifa sem heilsu- samlegustu lífi' framvegis. — Temdu þér hófsemi í hvlvetna, einnig í sambandi við. störfin. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Hhfðu gát á þeim yngri í fjölskýldu þinni í dag. Þaö mun veita þér mikla ánægju og þeim aukna öryggiskennd. Hafðu þig að öðru leyti ekki svo mjög í frammi. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Dagurinn er vel fallinn til vin- samlegra viðskipta, einnig hvað peningamálin snertir. Samkvæm isllfið getur orðið ánægjulegt, vertu fús að taka forystuna, sé þess óskað. Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst: Dómgreind þín ' verður enn skarpari en yfirleitt, svo að þér mun veitast auðvelt að vega og meta allar aðstæður, þar sem með þarf, Undirritun samninga getur reynzt heillavænleg I dag. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú átt rólegum degi aö fagna, sem þú ættir meðal annars að uota til þess aö ganga frá ýmsu srnávegrs,.Aem dregizt hefur úr öðttflu. Jlfktn svo kvöMið snemma og hvíldu þig vel. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Tunglið gengur I merki þitt, en þaö hefur þau áhrif, að margt mun veitast þér auðveldara en áður, einkum þó samskipti viö vini og starfsfólk. Nokkur hagn aöarvon. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þetta verður rólegur dagur, sem þú ættir að nota til endurskipu- lags á störfum og starfstilhög- un. Ekki skaltu þó láta neinar breytingar koma til fram- kvæmda I bili. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Verði leitað aðstoðar þinn- ar, skaltu beita dómgréind þinni og heilbrigðri skynsemi I því sambandi og ráða viökom- andi heilt, eftir beztu getu, til lausnar á vandamálum hans. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Athugaðu vandlega viðfangsefni þín, og leggðu sem mesta á- herzlu á það, sem er kjarni þeirra. Teldu ekki eftir þér þá fyrirhöfn, sém styttir þér leiö- ina aö takmarki þínu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Ferðalög ættu að ganga vel og bera góðan árangur, en þó því aðeins, að þau séu vel undirbúin. Láttu heilbrigða skyn semi ráða I öllum þeim viðskjpt um, sem snerta afkomu þína. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz Dagurinn verður þér að vissu leyti rólegur, en þó muntu þurfa að hafa fulla aðgát hvað peningamálin snertir — einkum skaltu varast að kunningjarnir hafi af þér fé. BELLA SJÓNVARP REYKJAVIK Miðvikudagur 9. nóvember. 18.15 Knattspyrnuleikur Danmörk — Svíþjóö. 20,00 Frá liðinni viku. Fréttakvikmyndir utan úr heimi, sem teknar voru I síðustu viku. 20.20 Steinaldarmennirnir Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. Þessi þáttur nefnist „Skrímslið úr tjöru lóninu". Islenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20.50 Æskan spyr. Umræöum stjómar Baldur Guðlaugsson. Fyrir svörum veröur prófessor Matthías Jónasson. Spyrjendur: Guð- rún Sverrisdóttir, hjúkrun- arnemi, Guðmundur Þor- geirsson, stud. med. og Katrín Fjeldsted stud. med. 21.20 Ljós í myrkri. Kvikmynd, er fjallar um líf, nám og störf barna og ung menna I blindraskóla. 21.50 Suðrænir tónar. Edmundo Ros, hljómsveit hans o.fl. skemmta 22.20 Dagskrárlok. Þulur er Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Heimsóknartími í sjúkrahúsum Borgarspítalinn. Heilsuverndar- stööin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7—7.30. Elliheimilið Grund: Alla daga kl. 2—4 og 6.30—7. Farsóttarhúsið: Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Fæðingardeild Landspítaians: Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30 Hvítabandið : Alla daga frá kl. 3—4 og 7—7.30. Kleppsspítalinn : Alla daga kl. 1—5 Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega. Landakotsspítali: Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl 7—7.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 3 —4 og 7—7,30. Skrleta sýnir á Mokka Nei, ég hef svosem ekki heldur neitt að segja. sem er í frásögur færandi — en er það ekki hálf- leiðinleg ástæða til að hætta sam- talinu ? 23 ára gamall Austurríkismað ur, Erich Skrleta, sýnir um þess ar mundir í Mokkakaffi alls 15 myndir. Hefur hann dvalizt hér á landi frá í iúlí í sumar, en heldur bráðiega aftur til Aust- urríkis. Skrleta hefur stundað myndiistamám hjá einkakennur Sólheimar: Alla daga frá kl 3 —4 og 7—7.30. TILKYNNINGAR Kvenfélag Neskirkju heldur bazar I félagsheimili kirkjunnar laugardaginn 26. nóv. Treystum á stuðning allra kvenna I söfnuð- inum. Nánar auglýst síðar. Stjórn in. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega bazar þriðjudaginn 15. nóv. I Góðtemplarahúsinu og mun þar verða gott úrval af vönd uðum, ódýrum og velunnum munum. Aðalfundur Fílhurmoníu Nýlega var aðalfundur Söng- sveitarinnar Fílharmóníu haldinn. í skýrslu formanns kom fram, aö æfingar fyrir flutning 9. sin- fóníu Beethovens heföu hafizt í október og voru reglulegar æf- ingar haldnar fram að hljómleik- um, sem voru haldnir ásamt Sin- fóníuhljómsveit Islands um miðj- an febrúar. Að hljómleikum lokn um -voru hafnar æfingar á „Ein deutsches Requiem" eftir Brahms þar til í apríl. I tilefni af flirtn- ingi 9. sinfóníu Beethovens færði um i heimalandi sínu og hefur einnig sýnt þar. Hingaö kom hann vegna á- huga á landi og þjóð og hafði einnig í huga aö skrifa Ristla frá íslandi í dagblöð heima hjá sér. kórinn stjórnanda sínum, Di Robert A. Ottósyni, tónsprota ú silfri með áletrun úr stefj-sirrfón íunnar. Á þessu starfsári veröur starf; semin aukin að mun. Fföldi kór félaga hefur tvöfaldazt frá þv er áður var, reglulegar æfinga hafa nú staðið I tæpan ntönuð. vetur er ætlunin að flytja tvi stórverk, hið fyrra er „EinjDeutsi hes Requiem" eftir Brahms oj mun Dr. Robert A. Öftósoi stjórna þeim hljómleikum, sen verða I lok nóvember. Hitt verk ið er „Missa solemnis" eftir Beet hoven, sem Bohdan Wodiski mun stjórna, en þeir hljómleika verða I lok apríl. I skýrslu gjaldkera kom fran að fjárhagur söngsveitarinna er nokkuð góður. Aöalfundur staðfesti geröi stjórnarinnar varðand; framtíðar starf söngsveitarinnar, og stjóri anda kórsins var fær’t þakklæt fyrir óeigingjarnt starf hans fyr ir kórinn á liðnum árum. Úr stjórn gengu formaöur Jak ob Möller, ritari Borghildur Thor: og meostjórnendur Hallgrímu Snorrason og Reynir Þórðarson. 1 stað þeirra voru kjörnir Sig uröur Þórðarson formaður, Skúl Möller, Baldur Sigfússon og Guö laug Björnsdóttir. Gjaldkeri kórsirts var qfidur kjörinn Kolbeinn Þorleifssöh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.