Vísir - 19.11.1966, Page 4

Vísir - 19.11.1966, Page 4
VNHlíK SvíA Ó-ÉFVA Vd«U- skum HASAft KA&V RA/vú- ‘Aí- K>iiva- UT- SKOT . í ÞfiÓ'TTA .ffciAQ ílófrUft E'/PDU Fy«JTI E;^/V LÆKtftf Töa/v HOW/V oufP- CrEftT Hl/VAR &AIYCKI )f I. oKJf\ HAfAAÍ Ö06-A r/A- iiíom ÖLlTl A/VvAA. Aj0k4 Al|»- floWMI "A-í- IST AA 5Am- SAVA \ÍEtf>lR. IÆKA/I T UNf/u K£lt4 Ú4AV óv'£A4 YFf«- UB if/U TAUTA fffvrr F£V5KW TATCrC. -ITVCrA FÉLAo- 1í4- fJÖRf) -UR. ÝAiVW Ki/v'p -i/M O-LT/M SKAAm KAU? PR£5T . ðí>LAST DMÖffíHJ AAVP ÞK£ - M£v/v/ V í S IR . Laugardagur 19. nóvember 1966. Bridgeþáttur VÍSIS R/ts/y. Stefán Guðjohnsen 3. 4. Að þremur umferðum loknum í tvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur er staða efstu manna þessi: 1. Símon Símonarson — Þorgeir Sigurðsson 765 2. Ragnar Halldórsson — Vilhjálmur Aðalsteinsson 724 Einar Árnason — Guðjón Tómasspn 714 Ásmundur Pálsson — Einar Þorfinnsson 709 5. Ása Jóhannsdóttir — Lilja Guðnadóttir 700 6. Jón Ásbjörnsson Kari Sigurhjartarson 691 7. Eggert Benónýsson — Stefán Guðjohnsen 676 8. Ólafur Gíslason — Reimar Sigurðsson 668 Mikil skiptingarspil er oft vand- farið með og gildir yfirleitt sú regla að bezt sé að halda sögríinni. í eftirfarandi spili sannaði undan- tekningin regluna. A-v á hættu, suður gefur. 4k G-10-6-2 V A-9-4 4 A-8-6-4-3 4 G 4 Á-K-9 4 K-8-2 4 9-2 4 A-7-6- 5-3 !v N 4 D-8-7- 5-3 »7 4 enginn 4K-D-10- 9-8-4-2 44 4 D-G-10-6-5-3 4 K-D-G-10-7-5 4 ekkert Þar sem Sveinn Helgason og Ól- afur Þorsteinsson sátu a-v gengu sagnir þannig: Suður: Vestur: Norður: Austur: 34 P 44 44 54 54 64 p 6 4 D Allir pass. Opnun suöurs á þremur hjörtum er að mínu áliti alveg út í bláinn og ' þarf varla að rökstyðja það. Lokasamningurinn er hins vegar góður, þrátt fyrir endaiokin. Vestur spilaði út spaðaás og þegar drottn- ingin kom frá austri var framhald- ið vandalaust. Austur hlaut aö vera að biðja um tígulútspil og það fékk hann líka. Þessi kallaðferð er kennú við Bandaríkjamanninn Hy Lavinthal og þótt góö sé' er samt gott að nota hana í hófi. Árangur á hinum borðunurrí var nokkuð misjafn; á einu borði fór a-v á sjö lauf og urðu einn niður, á tveimur borðum voru spilaðir sex tíglar doblaðir og unnir, á e-inu borði voru spiluð fimm hjörtu dobl- uð og unnin með yfirslag og á þremur borðum voru spilaðir fimm tíglar doblaðir og unnir sex. 4 Ráðning þrautarinnar í/ síðasta þætti er þannig: Þú drepur hjarta- útspilið heima á kónginn og spilar út trompgosa. Þannig helzt sam- gangur milli handanna. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.