Vísir - 12.12.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 12.12.1966, Blaðsíða 4
V í SIR . Mánudagur 12. desember 1966. . CBLLU LÖKK Celluplast — matt, Celluplast — glært, Cellu slipimassl, Patinalakk fyrir dökkan viö, Patinalakk fyrir teak. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Haliveigarstfg 10, Sími: 2 44 55. Þriggja herhergja risíbúð til sölu. Hagkvæmir skilmálar. Uppl. í síma 21677. Ritdómnr um „Æsku- fjör og ferðugaman" „Þaö getur nærri að maðui, sem svo langa sögu hefur lifað sem Björgúlfur læknir hafi frá ýmsu að segja, ekki sízt höfundur með jafn-ótvíræðri ritgáfu og ritgleöi og hann.“ „Gamansemi af þessu tagi er annað stílein- kenni Björgúlfs sem hvarvetna yljar frásögu hans, og gerir þætti hans skemmtilegri en hliðstæð efni yrðu I höndum ólagnari höf- undar. Ö.J. Alþbl. 23.11 1966. ... þessar æviminningar hans eru mjög frábrugðnar öðrum þeim aragrúa slíkra bóka sem út hafa komiö á íslenzku og rekja oft og tíðum ýms smáatvik, sem fáa skipta nema höfundinn sjálfan" „Það, sem gefur henni þó mest gildi er það, að hún er ekki aðelns skemmtilestur heldur skilmerkileg þjóðlífs- lýsing frá þeim tíma, sem nú er að verða jafn fjarlægur og miðaldimar. Mun þvi oft á komandi árum og öldum verða til hennar vitnað, sem merkilegrar heimildar um alda- mótaskeiðið." P.V.G. Kolka, Mbl. 25.11 1966 SEMPLAST i fínpússníngu eykur festu, vibloðun og tog- þol, minkar sprunguhættu og sparar grunnmáiningu. SEMPLAST í grófpússningu eykurfestu,v.ibIo5un og tog- þo! og er sérstaklega heppi- Iegt til viðgerða. SEMPLAST er ódýrast hlið- stæðra efna. FÍNPOSSNINGARGERÐIN sf. SlMI 32500 Hver stund með Camel léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminum. MADE IN U.S.A. MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 Sfml 22804 Hafnargötu 49 • Keflavfk Fótaaðgerðir Handsnyrting Augnabrúnalitun SNYRTISTOFAN ,ÍRIS‘ Skólavöröustfg 3 A m. h. Sfmi 10415 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.