Vísir - 12.12.1966, Blaðsíða 8

Vísir - 12.12.1966, Blaðsíða 8
20 V I S I R . Mánudagur 12. desember 1966. KAUP-SALA NÝKOMIÐ margar regundir P. Slius fuglamatur fyrir pinka, kanari og páfagauka. Einnig gróður f fiskaker. FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - S í M I: 12.9 37 NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plast- plöntum. Opiö frá kl. 5-10, Hraun- teig 5. Sími 34358. — Póstsendum. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Norskir sólbekkir fyrirliggjandi f ýmsum stærðum. Sími 23318. KOSSET GÓLFTEPPI Ensku Kosset gólfteppin útvegum viö með iitlum fyrirvara. Verö við allra hæfi. Glæsilegt litaúrval. Sýnishom fyrirliggjandi frá 5—7 e. h. — Sverrir Bemhöft h.f., Túngötu 5, Sími 15832. AUSTURLENZK HANDHNÝTT GÓLFTEPPI útvegum við frá Persíu, Indlandi, Kfna, Japan. — Sverrir Bemhöft h.f., Túngötu 5. Sími 15832 frá 5—7 e. h. JÓLASERVÍETTUR með miklum afslætti Seljum næstu <jaga jólaservíettur og jólaóróa með miklum afslætti. Allt á að seljast. — Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A. SKEMMTILEG JÓLAGJÖF Transistor-útvarp í gleraugum. FaHegar umbúöir, góður tónn. Hentug sem sjönvarpsgleraugu. Verð kr. 1295—. Battery sem endast í 60 tfma á kr. 12—. Sendum heim. Otvarpsvirki Laugamess Hrísateig 47. Sfmi 36125: —---------j-- Hljóðfæraviðgerðir og sala Píanó, harmonium og pípuorgel, viðgeröir og stillingar. Ehmig nýupp- gerð píanó. Tek notuð hljóðfæri f umboðssölu. — Hljóöfæraverk- stæði Páhnars Áma, Laugavegi 178, 3. hæð, Hjólbarðahúsinu. Pant- anir í síma 18643. GÓÐUR notaður radiogrammofónn óskast til kaups, helzt stereo. Uppl. í sfma 17228. Tll SOLU Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. — Tækifærisverö. Sfmi 14616. Ódýrar kvenkápur til sölu með eða án loðkraga. Allar stæröir. — Sjmi 41103. Hillur — hillur. Athugið', að hægt er að aðskilja stofur og Torstofur með hillum frá Innbúi. — Innbú s.f., Skipholti 35, sími 36938. ■ Nýjar bækun Horft inn í hreint hjarta eft' Axel Thorsteinsson og Rökkur I 2. útgáfa f öllum helztu bókaverzlunum og Flókagötu 15 kl. 1—3. — Bókaútgáfan Rökkur. Útidyrahurðir venjulega fyrir liggjandi. Hurðaiðjan s.f. Auð brekku 32, Kópavogi. Sími 41425 Jólabuxur á drengi úr teryleni einnig buxnadragtir. Uppl í síma 40736. Selskapskjólar, stærð 38, kápur og 1 pels (ekta lamb), stærð no. 40 til sölu. Selst ódýrt að Blöndu- hlíð 1, bakhús. Uppl. f síma 15459 á kvöldin eftir kl. 5. Töskug rðin Laufásvegi 61 selur ódýrar itínkaupatöskur og poka. Verð kr. 35.—. Húsgögn. VegghiHur og Estar, veggskápar og lítil veggskrifborð. Sendum heim og önnumst uppsetn ingu. Langholtsvegi 62, móti bank- anum), sfini 34437. „Hogo-Pogo“ töfraprikið verður vinsælasta jólagjöfin handa böm- um í ár. Leikfangasalan, Hafnar- stræti 7. Til sölu em sama og ónotuö koperingstæki og framköllunar tankur, bakkar, tengur, mæliglas, rammar o; fl. tilheyrandi. Selst allt saman fyrir aðeins kr. 550—. -— UppL gefur Ólafur Kjartansson — Sfmi 38157. TIL SÖLU OLÍUKYNDITÆKI. Til sölu 2 sett af olíukynditækjum, 2l/2 ferm- katlar og Gilbarco brennarar. — Allt mjög vel farið. Uppl. að Hæð- argarði 38, sími 33-0-10. Beeverbam 6 pels vel með farinn til sölu ásamt þrem kvenkjólum, 2 nylonkjólum, og tveim skokkum á 10—11 ára. Einnig útdregið rúm sem má hafa sem skáp á daginn og 60 lítra fiskabúr. Uppl. í síma 33343. Amerískur brúðarkjóll nr. 42 með slöri til sölu. Uppl. í síma 12547 eftir kl. 6.30 e. h. 2l/2 ferm. miðstöðvarketill ásamt sjálfvirkum kynditækjum til sölu. Uppl. í síma 35136. Til sölu Philips radíógrammó- fónn og skrifborö (hnota) og Ziem- sen-strauvél. Uppl. í síma 34580. Til söiu olíubrennari, Rexoil, og 3 y2 ferm. miðstöðvarketill með spíral. Sími 33592. Til sölu síður brúðarkjóll með slöri. Uppl. í síma 36129. Bamavagn og bamaburöarrúm til sölu. Uppl. í síma 13897 í kvöld og næstu kvöld. Thor þvottavél og Jeriska UP kvikmyndatökuvél til söhi Lindar- braut 14, sími 12142. I HREINGERNINCAR Hreingemlngar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingem ingar s.f. Simi 15166 og eftir kl. 6 f sfma 32630.___________________ Hreingemingar — Hreingeming ar; Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Hólmbræður. Sími 35067. Hreingemingar. Hreingemingar, hreinsum með nýtízku vélum, fljót og vönduð vinna, vanir menn, mjög ódýr vinna. Ræsting, sfmi 14096. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna, Þrif, Sfmi 41951 og 33049. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góö vinna. Simi 35605. — Alli. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fljót og góö afgreiðsla. — Sími • 37434. ____________________ j Vélahreingeming og handhrein- j geming. — Þörf, sfmi 20836. j Ilreingemingar. Vanir menn — i Fljót afgreiðsla. — Pantið f sfma 12158,-Bjami TH sölœ Dynacord Eminent git- ar-magnari Hofner rafmagnsgítar og góöur hátalari Selst ódýrt. — UppL f sfma 18175. Til sölu automatisk töku- og sýn- ingarvélar af dýrustu og fulikomn- ustu gerð (Seconic). Vélamar eru nýjar og ónotaðar. „Glæsileg jóla- gjöf“. Mjög hagstætt verö. Tilboð sendist augl.d. fyrir 16. þ. m. merkt „Tækgæri — 4158“. Hjónarúm til sölu með góöum dýnum, nýlegt bamarimlarúm á gjafverði. Uppl. SóThefrmim 10: jaröhæö. Harmonika til sölu, Serenelle hnappaharmonika, 4 kóra, til sölu. Uppl. í Efstasundi 20 á kvöldin eftir kl. 7. Nýr og notaður bamafatnaöur til sölu. Sanngjamt verð. — Sfmi 336Í5. Til sölu 'er vel meö farinn Futti- rano rafmagnsgítar. Seist ódýrt. Uppf. á Njálsgöta 34, H. hæð t. h. Hrelngemingar. — Húsráöendur, j gerum hreint; Ibúðir, stigaganga og giugga. Vanir menn. Höröur, sími 17236. ;! Kaupum alls konar hreinar tusk- ar. Bólsturiöjan Ffevjugötu 14. OSKAS.T fl£YPT Lítil olfukyndari óskast. — Sfmi 33071. Stúlka óskar eftir yinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 34146. 20 ára stúlku vantar létta vinnu í Hafnarfirði til jóla eöa jafnvel lengur. Uppl. í síma 52003. við afgreiðslu í búð yfir jólafríiö. Uppl. í sfma 35381. Skólastúlka óskar eftir atvinnu í búð yfir jólafriiö. UppL í sfma 3538L HUSNÆÐI Stúlka með bam á 3. ári ósk- ar eftir íbúð. Uppl. í sfma 24709. HÚSNÆÐI 0SXAST A LiíQÚ 2—3 herb; íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi. Uppl. í síma 32585. Reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. í sána 34276. Herbergi méð aðgangi að eld- húsi til leigu nú þegar gegn smá- vægilegri hjálp. Uppl. í síma 22135 og eftir kl. 6 í 37730. HELMA auglýsir ALLT Á UNGBARNIÐ. Skyrtur, sokkabuxur, samfestingar úr bóm- ull, dralon og stretch, bleyjur, lök, falleg handklæði og vagnteppi frá kr. 475. Æðadúns sængur, koddar, broderað vöggusett. Amer- ísku Jöhnson vörurnar eru viðurkenndar. Krem, pinnar, púður, sápa og svampar. Á STÆRRI BÖRNIN. Peysur úr draloni og stretch, nylon, flauelis- kjólar, fallegir bamavettlingar, sportsokkar og leistar. Undirkjólar, náttföt, skjört, falleg dönsk telpunærföt, húfur, lambhúshettur, goltreyjur úr bómull og dralon. Fallegar jóla- svuntur. FYRIR DÖMUR. Mjög falleg undirföt, skjört og náttkjólar, ný snið. Ungversku náttfötin eru komin, mjög ódýr. Nátttreyjur. Taucher sokkar brons og í solera litum, svartir sokkar, crep og nylon. Úrval af svuntum. Fyrir heimilið: Borðdúkar, hvítir og miklitir með servíettum, æðadúns- sængur, gæsadúnssængur. Díalon-teppi, uil- arteppi, faileg rúmteppi sem má nota beggja vegna, verð kr. 1650. Hvít og mislit rúmföt, ú'rval af damaski, straufría damaskið er kom ið. Léreftsver frá kr. 204, lök frá kr. 38, Belan- damask kr. 500, settið. Fallegt silkidamask. Nytsöm jólagjöf, straufrí sængurföt í settum, fallegir amerískir handklæðakassar, verð frá kr. 235. Nyk>n morgunsloppar í stíl við nátt- kjóia. Snyrtivörur. FYRIR HERRA. / Náttföt, treflar, crepsokkar, vasaklúta'r hvít- ir og mislitir. PÓSTSENDUM GLEÐILEG JÓL HELMA Hafnarstræti SlMI 13491 HELMA Freyjugötu 15 - Simi 11877 j Góð bíiastæði. c rsaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.