Vísir - 12.12.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 12.12.1966, Blaðsíða 6
rs V1SIR . Mánudagur 12. desember 1966. JÓLABÆKURNAR Sfeinaldarþjóð Þar er lýst dvöl mannfræðings hjá fram- stæðustu mönnum þessarar jarðar: frum- byggjum Nýju Gíneu, háttum þeirra og siðum, átrúnaði og híbýlakosti, af samúð og skilningi, og skýrt með miklum fjölda litmynda. Himneskt er að lifa ævisaga Sigurbjarna'r í Vísi. Þetta er ekki þurr upptalning æviatriða. Frásögnin gneistar af lífsánægju og frásagnargleði, sem smitar þann sem les og hálfgleymdir atburðir koma hér fram sem gamlir vinir í nýju ljósi. r I svipmyndum Steinunn S. Briem talar við 55 menn um allt milli himins og jarðar. yiðtölin verða alls 100 og er þar bæði saman dreginn mik* ill fróðleikur og margt be’r á góma sepi forvitnilegt er að kynnast Ljós í myrkrinu Fagurt mannlíf í myrkviði hörmunganna. Sigríður Einars frá Munaðarnesi þýddi bók- ina. Leiðsögn til lífshamingju II. Hin stórmerka bók eftfr Martinus. Spakmæli Yogananda eftir höfund bókarinnar „Hvað er bak við myrkur lokaðra augna?“ Kemur út um miðj- / an mánuðinn. Bók Guðrunor ffró Lundi, en bókin verður eins og endranær uppseld fyrir jóL Þetta eru jólabækurnar. Kynnið yður þess- ar bækur og verð þeirra, áður en þér velj- ið jólagjöfina. Sjálfvirk þvottavél. — Tekur 3—4 kg. 10,2 cbf. (285 lítra). 7,5 cbf. (215 lítra). Frystihólf: 45 lítra. Verð kr, 11.712.00 Kælir: 240 lítra. Verð kr. 17.698.00 Uppþvottavél Kr. 12.906.00 Frystikistur með hraðfrystihólfi. 255, 355 og 510 lítra. Mjög hagkvæmt verð Hansabúðin Laugavegi 69. — Símar 21-800 og 11-616 SKÁLDSAGAN um HSaðbæ rennur út um allt Suðurland (vekur einnig athygli I öðrum landshlutum). Stór róman frá tuttugustu öld- inni eftir Guðmund Daníelsson 248 bls. kr. 445.00. KLÍKAN! KLÍKAN! Skáldsaga um átta hugaöar ung ar stúlkur. 416 bls. 446.15 kr. og bókin sem allir tola um Sðnn frásðgn af fjöldamorði og afleiðingum þess. 308 bls. kr 430.C3 ÍSAF0LD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.