Vísir - 13.12.1966, Side 7
V í S IR . Þriðjudagur 13. desember 1966.
7
í tilefni af gágnrýni
T^ann 5. des. s.l. skrrfar Eiríkur
Hreinn Finnbogason gagn-
rýni í Vísi um bók mína „Land-
ið þitt“. Þar er bent á ýmsar
veilur og vankanta, suma rétti-
lega og sem ég þakka höfundi
fyrir. Væntanlega verða þær á-
bendingar teknar til greina við
endurskoðun bókarmnar.
Hitt er svo aftur annað mál,
að okkur Eiríki Hreini ber á um
gerð eða uppbyggingu bókar-
innar f nokkrum grundvallar-
atriðum, og það gefur mér til-
efni til eftirfarandi athugasemda
ef það mætti verða væntanlegum
lesendum til giöggvunar hvað
fyrir mér vakti við samningu
bókarinnar og hvemig hún er
gerð, enda þótt mér að öðm
leyti þyki bæöi leitt og óviö-
eigandi að fetta fkigur út I
bókargagnrýni. '
Eftir 'þeim skiiningi sem ég
legg í ritdóm Eiríks Hreins, ætl-
ar hann bökina sem vísindalegt
uppsláttarrit varðandi íslenzka
staöfræði, telur hana þurfa- að
vera byggða samkvæmt ákveðnu
kerfi eða reglum, og dæmir
hana út frá þeim forsendum.
Bókin er hins vegar samin sem
aiþýöleg staðfræöi, einkum ætl-
uö feröafó®d, sem gæti haft
hana meðferðis í ferðalög og
flett upp í henni þegar það
kæmi á viðkomandi staði, enda
þótt haln gegni míkiu víötækara
hiuttíerkL Jafnframt var til þess
ætlazt aö enda þótt bókio værí
í meginatriðum fræðileg, aö
hún jfföi samt sem áður ekki
aáitof 'iþair né Leíöinleg aflestr-
ar, Bnmat af þessari ástæðu
var á nokkmm stööom gripiö
ta þjúösögjannar enda skipar
hún svo veigamikinn sess f bók-
menntum okkar aö naumast
vatð-'fnamhjá: hemri giengið. I5m
þetta darastfEican Hr^ni orð á
þessa Leið: „X&rt er til beil-
mikiö sögu- ogtþjöösögíiiegt efini
og er þá drangnm-og afiturgöng-
um sýndur eirma mestur sómi,
næst skáldum og Kstamönnum“.
Sjálfum nryndi gceinarhöfandi
verða Ijóst aö þessi fuHyrðmg
hans fær hvergi staöizt, ef hann
heföi lesið bókma aöa. Hér er
því máöur um órökstuddan
sleggjudóm að ræða, sem í
rauninni er einkamSI hans. Bn
ég er líka ósammáia þeirri
skoðun hans eða ketmingu, að
þjóðsögunum eigi að sieppa,
heldur að láta tilvlsim nægja
um hvar þær sé að finna £ öör-
um bókum. Ferðatengnriim t.d.
hefur ekki heiit þjóösögusafn
meðferðis til að siá Hpp í, og
annað hvort er að gretna efni
sögunnar í st-órum dráttum eða
sleppa henni alveg. Ef bökin
væri einvörðungu notuö í heima
húsum — og þar sem nægur
bökakostur væri fyrir hendi —
gegndi öðru máli.
Annað meginatriði sem mig
og gagnrýnanda greinsr á um,
felst í eftirfarandi setningu
hans: „Settur er við uppsláttar-
orðin fróðleikur um það fólk,
sem eithvað kemur staðnum
við, svo að aðaiatriðin, staður-
inn sjáifur, viil hverfa í skugg-
ann“. Ef það er rétt skilið hjá
mér að höfundurinn eigi við
staöhátta- og landslagslýsingar
skal fúslega játað að þeim var
sleppt, og það af fleiri en einni
ástæðu. Fyrst og fremst vegna
þess að bókin er m. a. ætluð
fólki sem ferðast á viðkomandi
staði og sér með eigin augum
staðinn og landslagið og þess
vegna þarflaust að lýsa því.
Landabréf á að fullnægja þörf-
inni um ömefnaheiti og loks ef
þetta dugir ekki, eiga Árbækur
Ferðafélags íslands aö gefa
upplýsingar um staðháttu. I
öðru lagi hefðu staðhátta- og
landslagslýsingar lengt og stækk
að bókina úr hófi, þannig að
ekki var stætt á. Loks hefði
veriö um endurtekningar á
landslagslýsingum að ræða,
þar sem mörgum stöðum er lýst
í sömu sveit. Ég vil meina aö
ég hafi reynt að draga fram
sérkenni hvers staðar í bókinni
eftir því sem ég taldi þörf á, og
þar sem hugsanlegt er að ferða-
langinum yfirsjáist, svo sem
fommenjar, sérkennilegt nátt-
úmfyrirbæri og annað þess
háttar.
Þá kem ég aö þvi atriöinu
sem okkur Eirík Hrein greinir
mest á, en það er hin kerfis-
bundna uppbygging uppsláttar-
ritsins, enda finnst mér í því
efni hvað mestu varða að túlka
eða verja sjónarmið mitt. Grein-
arhöfundur tekur uppsláttar-
orðið Féeggsstaði í Hörgárdal
sem dæmi, þar sem skýrt er frá
því að feögin hafi brunnið inni.
Vegna þess aö skýrt er frá slík-
um atburði á einum stað telur
hann sjálfsagt að telja upp alla
bæi á landinu þar sem fólk hafi
bmnnið inni. Ég get þvílíkra
atburða raunar á nokkmm
stöðum, dæmi: Bergþórshvoll,
Hvítárvellir, Hítardalur, Lækja-
nlót og Keflavík o. fl„ en þar
fór val mitt annars vegar eftir
mikilvægi atburöanna og hins
vegar eftir því hve örlaga-
þrugnar lýsingar ég fann I heim-
ildum um manntjón f eldsvoöa.
„Landið þitt“ var ekki ætlað
sem brunamálasaga, enda hefði
slík upptalning orðið að sparða-
tíningi, sem jafnvel Eiriki Hreini
hefði oröið ofviða að eltast viö
ef honum hefði verið falin rit-
stjóm sams konar uppsláttar-
rits.
Annað tilsvarandi dæmi tek-
ur Eiríkur Hreinn upp í grein
sinni. Hann fær ekki skilið að
þar sem ég tel upp fjórar brýr
á Hvitá í Borgarfirði skuli ég
ekki telja upp brýr á öllum
öðmm ám landsins. Þær hafi til
þess sama rétt. Þaö má vel
vera, en nú man ég ekki eftir
nokkm öðm stórfljóti lands-
ins, sem jafnmargar brýr eru á,
sem Hvítá í Borgarfirði og
þess vegna er það nefnt f bók-
inni. Ég veit hins vegar ekki
livaða tilgangi það hefði þjónað
f bók sem þessari að telja upp
allar brýr á landinui, jafnvel
þótt það hefði orðið til þess aö
auka samræmi og mynda heild-
arskipulag eða kerfi.
Og svo ég víki aftur að kerfis-
bundnu skipulagi við samningu
uppsláttarbókar. Þá fæ ég blátt
áfram ekki séð að þvf verði við
komið við bók sem þessa. Hins
vegar gæti það verið æskilegt
og jafnvel sjálfsagt í mörgum
tilfellum í vísindalegu eða ítar-
legu uppsláttarriti, sem yrði þá
óhjákvæmilega í mörgum bind-
um. En það er allt annar vett-
vangur og þar geta kerfisbund-
in sjónarmið ríkt. í jafn lítilli
uppslátíarbók sem „Landið þitt“
varð þeim sjónarmiðum með
engu móti viökomið og þess
vegna varð ég að taka á mig
völina og kvölina að velja og
hafna. Persónulegt mal varð að
ráða.
Ég hefi hér að framan reynt
að skýra þau sjónarmið, sem
fyrir mér vöktu við samningu
framangreindrar bókar, og sem
okkur Eirík Hrein greinir á um.
En það eru auk þess tvö atriði
í gagnrýni hans, sem mig langar
að minnast á, enda er annað
þeirra fyrirspum til mín, sem
hann væntir svars við. Hann
spyr sem sé hvers vegna mér
hafi legið á að drífa út bókina
núna, þar sem mér sjálfum voru’
augljósir gallar á henni. Þessu
er mér Ijúft aö svara. Bókin er
ekki gefin 'út fyrir eigið frum-
kvæði, heldur var þess farið á
leit við mig í ársbyrjun 1965
að taka ritstjórn hennar á
hendur og gefinn frestur til
miðs þessa árs að skila hand-
ritinu. Éiríkur Hreinn getur síð-
an svarað því sjálfur hvort mér
hafi legið á eða ekki.
Hitt atriðiö er annars eölis
og snertir ávirðingu greinarhöf-
undar í minn garö vegna mis-
ræmis í vali uppsláttarorða. Þar
snertir hann. vissulega veikan
punkt hjá mér því mér eru ljós-
ir gallamir á því sviði og er
þakklátur fvrir ábendingar og
leiðréttingar. Hins vegar furðar
mig á því dæmi sem Eiríkur
Hreinn tekur, þar sem hann
segir aö Þverá í Eyjafirði sé
ekki nefnd í bók minni, þar
hefði þó Einar þveræingur búið
og þar hafi Þverárfundur orðið
1255. Um margt gat greinarhöf-
undur vænt mig, en samt ekki
þetta. Hér hefur hann hlaupið
á sig og það á hraparlegan hátt,
svo furðu gegnir um mann meö
þá menntun sem hann hefur að
baki og mun auk þess ættaöur
úr heimabyggð Einars þver-
æings. Hann virðist með öðmm
orðum ekki vita aö sú Þverá,
þar sem Einar þveræingur bjó,
heitir nú og hefur um aldir
heitið Munkaþverá (sbr. Kaa-
lund: Bidrag til en historisk-
topografisk Beskrivelse af Is-
land II b, bls. 121). Undir því
uppsláttarorði er bæði Einars
getiö, svo og Þverárfundar
1255. Framhjá þessari staðreynd
gat greinarhöfundur að sjálf-
sögöu ekki gengið hefði hann
lesið bókina — þá bók sem
hann þó gagnrýnir.
Þorsteinn Jósepsson.
kvik..
mynair
kvik
mjrndir
KJOLLINN
..... ■■■■■■.....
laaiadalM^B^
..i..
Sýningartími 80 mín. — Sýn-
ingarstaður Bæjarbíó. — Leik-
stjóri Vilgot Sjöman. — Kvik-
• myndari Sven Nykvist. — Tón-
list Erik Nordgren. — Sænsk
með dönskum texta. — Eftir
sögu Ulla Isaksson.
15 ára stúlku, Edit (Tina Hed-
ström) langar í kjól. Ekki svona
venjulegan táningaKjól heldur kven
legan, eggjandi. „Þeim mun naktt
ari sem ég sýnist í honum því
betra", segir hún. Þessi orð endur-
spegla efni myndarinnar, ljóti and-
arunginn verður að fallegum svani,
en átakalaust gerist það ekki. Móð-
ir hennar (Gunn Wallgren) býr með
manni, sem hún hefur í hyggju að
giftast. Helmer (Gunnar Björn-
strand) vill flytjast til London en
henni finnst þau vera of gömul til
að gerbreyta svo lífi sínu.
Ruglingslegum viðhorfum Editar
til móður sinnar og Helmers er vel
lýst, hún bæði elskar og hatar móð-
ur sína. Helmer veit hún ekki hvort
hún þráir meira sem föður eða elsk-
huga. Hún er hrædd við að verða
fullorðin og vill eiga móður sína
ein.
Erfiðleikum æskunnar og hræðslu
miðaldra fólks við ellina er skil-
merkilega lýst. Einnig miskunnar-
leysi æskunnar og skilningsleysi
hinna eldri gagnvart henni.
Skemmtiiegasta atriðið er þegar
Edit hefur náð því takmarki að
hrekja Helmer af heimilinu og lýsir
því fyrir móður sinni, hvað þær
tvær ætli að hafa það gott. Pökk-
unin á fötum hans og íþróttaáhöld-
um, sem stingur mjög í stúf við
meöhöndlunina á kjólnum, hönzk-
unum og fleiru sem Edit mátar í
upphafi myndarinnar — Tónlisti--'
hjálpar þar að ná þeim áhrifum.
það er glaðlegur mars eftir Lundby.
Nykvist hefur kvikmyndað Kvöld
máltíðargestina fyrir Bergman og
sýnir tækni sína vel í þessari mynd.
T. d. hvernig mátunin er mynduð
dálítið draumkennd, þegar mjúkar
kvenhendur meðhöndla næfurþunn,
falleg föt. Myndirnar frá vatninu
eru ljómandi, svanirnir, sem bát-
urinn styggir og landslagið. Þegar
Helmer talar við móöurina i bað-
herberginu sjáum við hana í spegl-
inum á bak við þau. Þetta ásamt
góðum leik veldur því, að myndin
er minnisstæð og endirinn mjög
trúverðugur.
Væntanleg er í Bæjarbíó mynd
Jacques Demys, La Baie des anges,
sem hann gerði 1962, og Austur-
bæjarbíó á von á Les Parapluies de
Cherbourg frá 1963. Þá fáum við
að sjá tvær afbragðsmyndir.
LOFGJÖRÐ
TIL HESTSINS
„Langar aldir voru kenndar
fyrst og fremst við riddara, hug-
umprúða og stolta hestamenn,
sem alla daga léku frækilegar
íþróttir sínar á baki glæstum gunn
fákum, stríddu sífellt í krossferð-
jxm og öðrum heilögum herförum
og ekki sízt til þess að fá með
hreystilegri framgöngu og glæstri
reiðmennskulist sigraö hjarta
hinnar göfugustu meyjar, konungs
dóttur eöa keisara. Stórt var hlut-
verk hestsins á þessum öldum.
Riddaratíminn fór hér að vísu tals
vert frá garði, en sögur hans bár
lendinga um aldaraöir. í bókinni
er listamanninum Halldóri Péturs-
syni gefnar frjálsar hendur í mynd
skreytingu, en eins og kunnugt
er hafa hestamyndir hans vakið
fádæma athygli. Textarnir með
myndunum eru mjög vandvirknis-
lega valdir af þeim Andrési Bjoms
syni og Kristjáni Eldjárn.
í bókinni er að finna 100 mynd-
ir Ilalldórs. Bókin hefst á Ásareið
inni eftir Grím Thomsen og sést
Óðinn þar ríða Sleipni áttfættum
með tvo hrafna og úlfa að föru-
ust þó hér á land og geymdust, | neyti. Þá er að finna [ bókinni at-
og áhrif þeirra urðu djúp, sterk i r'ði úr þjóðsögunum, þar sem
og langvarandi. Margur íslenzkur hestar koma við sögu og eiga marg
bóndi og bóndasonur hefur lifað
sig inn í hlutverk riddarans, orö-
ið „Kóngur um stund“ og ríki
hans orðið stórt og voldugt ( hug-
anum fyrir áhrif gangvarans góða,
er hann sat. Um skeið sáust líka
á ferð um sveitir Islands og ó-
byggöir stórir flokkar riddara við
alvæpni. Það var á þungbærum
örlagatímum þessarar þjóðar. —
Einnig þar átti íslenzki hesturinn
hlut að sögunni".
Þannig segist Andrési Bjöms-
syni meöal annars í inngangsorð-
u.m sínum að einni glæsilegustu
bók á jólamarkaðinum í ár, Hófa-
dyn, sem er einskonar lofgjörð til
hestsins, þessa þarfasta þjóns Is-
ir helztu ritsniltingar þjóðarinnar
hlut í bókinni.
Bókin var gefin út í tilefni 50
ára afmælis Halldórs Péturssonar
fyrr á árinu. Er æviágrip Halldórs
svo og formáli bókarinnar þýtt á
ensku og þýzku af þeim Alan
Boucher og Magnúsi Teitssyni.
„Tilgangur Litbrár með bókinni
er fyrst og fremst aö sanna að ísl.
bókag. standi ekki að baki þeirri er
lendu og algj. óþarfi sé að fara með
prentverk úr landi“, segja útgef-
endumir. um þessa fallegu bók
sína, sem er vönduð í hvívetna og
stenzt fyllilega samanburð við það
bezta í erlendri prentlist.
Rafn Hafnfjörö, framkvæmdastjóri Litbrár, Torfi Jónsson, sem sá um umbrot bókarinnar, Andrés Bjömsson, Halldór Pétursson, Kristján
Eldjám, Páll Bjamason, forstjóri í Lithoprent, sem sá um setningu bókarinnar, og Gunnar Þorleifsson, forstjóri Félagsbókbandsins.