Vísir - 13.12.1966, Page 10
10
V í S IR - Þriðjudagur 13. desember 1966.
■ d'lildm
BELLA
vík, Kópavogi og Hafnarfirð' er
að Stórholti 1 Sími- 23245
Kvöld- og heigarvarzia apótek
anna í Reykjavík 3—10. des. Ing-
ólfs Apotek — Laugarnesapotek.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—14. helgidaga kl. 13—15.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 14. des.: Kristján Jóhann-
esson, Smyrlahrauni 18, slmi
50056.
UTVARP
Læknamir segja að mér Hði
vel, en því miður er ekki ennþá
búiö að sjúkdómsgreina sportbíl-
inn þitm.
LÆKNAÞJÚNUSTA
I
I Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aöra — Sími 21230
fíppiýsingar um læknaþjónustu,
t borginni gefnar i símsvára
Læknafélags Reykjavíkur. Sim-
inn er: 18888
Næturvarzla apótekanna i Reykja
Þriöjudagur 13. desember
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
16.40 Útvarpssaga bamanna:
„Ingi og Edda leysa vand-
ann“ eftir Þóri Guðbergs-
bergsson. Höf. les (15).
17.20 Þingfréttir.
17.40 Lestur úr nýjum bamabók-
um.
19.00 Fréttir.
19.30 Um Sameinuðu þjóðirnar.
Benedikt Gröndal alþ.mað-
ur flytur erindi.
19.50 Lög unga fólksins.
Geröur Guðmundsdóttir
kynnir.
20.30 Útvarpssagan: „Trúðarn-
ir“ eftir Graham Greene.
Magnús Kjartansson ritstj.
les eigin þýðingu (2).
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Víðsjá: Þáttur um menn
og menntir.
21.45 Fimmta Shumannskynning
útvarpsins.
Halldór Haraldsson leikur
píanósónötu í g-moll pp. 22
22ÍOO Heymardeyfa og inálleysi.
Brandur Jónsson skóla-
stjóri flytur síðara erindi
sitt.
22.20 Samsöngur:
örnuspá ★ ★
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 14. des.
Hrúturinn 21. marz til 20.
apríl Allt bendir til að þér
berist óvenjulega góðar fréttir
í dag. Einnig aö þér veitist sér-
stakt tækifæri til aö styrkja
tengsl við vini nær og fjær.
Að flestu leyti happadagur.
Nautið 21. apríl til 21. maí:
Það lítur út fyrir að þú verðir
fyrir einhverju happi i dag £
peningamálum. Hátíðarundir-
búningurinn fer að segja til
sín. Fréttir góðar og ættu að
hvetja þig í starfi þínu.
Tvíburamir 22. maí til 21.
júní : Veittu nána athygli frétt-
um, sem þú heyrir . eða , lest,
og er sennilegt að þú fáir mjög
nytsama vísbendingu. Þú get-
ur að öllum likindum staðið
við efnahagslegar skuldir.
Krabbinn 22. júni til 23. júlí:
Viss atriði í sambandi viö at-
vinnu þína viröast mjög ofar-
lega á baugi. Nokkur hætta á
að ofurkapp þitt kunni að hafa
neikvæðar afleiðingar fyrir
heimilislífið og heilsu þína.
Ljónið 24. júlí til 23. ágúst:
Afkoman verður ofarlega á
baugi, svo og afstaða þín til
samverkamanna þinna. Gættu
þess að ofþreyta þig ekki.
Meyjan 24. ágúst til 23. sept.:
Leggðu áherzlu á framkvæmda
störf. Treystu sambandiö við
vini þína og fjölskyldu. Ef þér
er það fært, settirðu aö undir-
búa það nú, að skipta um um-
hverii yfir nátíðarnar. ,
Vogin 24. sept til 23. okt.:
Leggðu sérstaka áherzlu á að
fegra híbýli þín og gera þér
og þínum þar allt þægilegra.
Þaö er útlit fyrir að þú fáir
einhverjar góðar fréttir af göml
um kunningjum.
Drekinn 24. okt. til 22. nóv.:
Þú mátt gera ráð fyrir feröa-
lögum, annríki, heimsóknum
og áköfum bollaleggingum og
ráðagerðum. Sem sagt — mikiö
að snúast. Eitthvað ánægju-
legt gerist innan fjölskyldunn-
ar.
Bogamaðurinn 23. nóv. til 21.
des.: Dagurinn hefst mjög
ánægjulega, ekki ósennilegt að
þú verðir fyrir einhverri heppni
Þér býðst tækifæri til að hagn-
ast verulega á viðskiptum, og
margt annað gengur að óskum.
Steingeitin 22. des. til 20.
jan.: Þú ættir að heimsækja
kunningja þína, þeir munu
fagna komu þinni. Taktu foryst
una meðal þeirra sem þú um-
gengst, og þér mun verða mikið
ágengt, þér og þeim til ánægju.
Vatnsberinn 21. jan. til 19.
febr.: Þér tekzt að ráða far-
sællega fram úr mörgu í dag.
Svo virðist, sem þér verði auö-
velt að fá þá aðstoð, sem þú
kannt að þarfnast. Þú færð ein-
hverjar mjög gagnlegar upp-
lýsingar.
Fiskamir 20. febr. til 20.
marz: Láttu aðra vita hvað
það er, sem þú hefur hug á að
koma í framkvæmd, skýröu þaö
sem nánast, og er þá hálfur
sigur fenginn. Reyndu eftir
megni að treysta efnahag þinn
með auknum tekjum.
"7->
JOLAGETRAUNIN
Jólasveinninn verður að litast
vel um þegar hann ætlar að
koma með sérrétti allra landa
heim á jólaboröið. í dag hefur
hann skipt á sleðanum sínum og
úlfaldasleða, sem á betur við heit
an sand eyðimerkurinnar. Hvert
hefur hann ferðast til þess að ná
í döðlur ? Möguleikamir eru
margir, en aðeins einn .er sá
rétti og nafn landsins stendur
sem einn hinna tíu möguleika á
seölinum.
Nú erum við hálfnuð með jóla-
getraunina og við vonum að þið
hafið fundið réttu lausnimar á
fimm fyrstu verkefnunum.
Caravan Singers syngja
amerísk lög.
22.50 Fréttir í stuttu máli.
Á hljóðbergi
Bjöm Th. Björnsson list-
fræðingur velur efnið og
kynnir: „Terje Vigen“
(Þorgeir í Vík), kvæði eftir
Henrik Ibsen. Poul Reum-
ert les.
23.25 Dagskrárlok.
SJÚNVARP KEFLAVIK
Þriöjudagur 13. desember
16.00 Headlines.
16.30 Þáttur Ted Macks.
17.00 The eariy Show.
18.30 Swinging country.
18.55 Kobbi kanína.
19:00 Fréttir.
19.15 Fréttaþáttur.
20.00 Dagar £ Dauðadal.
20.30 Hollywood Palace.
21.30 Combat.
22.30 Þriöji maðurinn.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Mannaveiðar".
Heimsóknartími í
sjúkrahúsum
Borgarspítalinn Heilsuverndar-
stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og
7—7.30.
Elliheimilið Grund : Alla daga
kl. 2—4 og 6.30—7
Farsóttarhúsið: Alla daga kl.
3.30—5 og 6.30—7.
Fæðingardeild Landspítalans:
Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir
feöur kl. 8—8.30
Hvítabandið: Alla daga frá kl.
3—4 og 7—7.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl.
3' 4 og 6,30—7.
Kópavogshælið: Eftir hádegi
daglega.
Landakotsspítali: Alla daga kl.
1—2 og alla daga nema laugar-
daga kl 7—7.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 3
'—4 og 7—7.30.
Sólheimar: Alla daga frá kl 3
—4 og 7—7.30.
Sjúkrahúsið Sólvangur: Alla
virka daga kl. 3—4 og 7.30/-8.
Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8.
Kleppsspítalinn er opinn alla
daga frá kl. 3—4 og 6.30—7.
Pósthúsið t Reykjavík
Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er
opin alla virka daga kl. 9—18
sunnudaga kl. 10—11.
Útibúið Langholtsvegi 82: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl 10—12.
' Útibúið Laugavegi 176: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Böggiapóststofan Hafnarhvoli:
Afgreiösla virka daga kl. 9—17
TILKYNNINGAR
Bræðraféiag Nessóknar: Séra
JÓLAGETRAUN VÍSIS 1966.
Jólasveinninn < innkaupsferö.
5. SiÐILL
____ Kína, _________ Portúgal,
____ Danmörk........ Noregur,
---- Túnis, ........ Svíþjóð,
____ Skotland, _____ Rússland,
.... Sviss...........Finnland,
Setjið x fyrir framan landið,
sem jólasveinninn er f dag að
gera innkaup í.
(Safnið öllum seðlunum saman
og sendið þá í einu lagi til
Vísis)
Helgi Tryggvason flytur biblíu-
skýringar í félagsheimili Nes-
kirkju þriðjudaginn 13. des. kl.
20.30. Allir velkomnir. Stjómin.
Vetrarhjálpin er aö Laufásvegi
41, sími 10785., Opið kl. 9—6.
Styðjið og styrkið Vetrarhjálp-
ina.
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks
nefndar. Gjöfum veitt móttaka
að Njálsgötu 3 kl. 10—6 dag-
lega, 1 .tagjöfum kl. 2—6. Aö-
eins úthlutað eftir nýjum beiðn-
um.
Gleðjið vini yðar erlendis með
því að senda þeim hin smekklegu
frímerkjaspjöld Geðvemdarfélags
íslands sem jóiakveðju. Með þvi
styrkið þið einnig gott málefnl.
Spjöldin fást 1 Verzlun Magnúsar
Benjamínssonar, Stofunni Hafnar
BLÖB OG TÍMARIT
FÓTAAÐGERÐIR i kjallara
Laugameskirkju byrja aftur 2.
september og verða framvegis á
föstudögum kl. 9—12 f. h. Tima-
pantanir á fimmtudögum f sima
34544 og á föstudögum kl. 9—12
f. h. í síma 34516.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
eru f Safnaðarheimili Langholts-
sóknar á þriöjudögufn kl. 9-12.
Tímapantanir í síma 14141 á
mánudögum kl. 5-6.
Kí'.tc:
I