Vísir - 13.12.1966, Side 13
V í SIR . Þriðjudagur 13. desember 1966.
13
ÞJÓNUSTA
SÍMI 23480 ____
Vlnnuvélar «11 lelgu 1 *** I
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrasrivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
HÚSBYGGJENDUR — BIFREBÐASTJÓRAR
Tökum að okktrr raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Simonar
Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðiun húsgögnum
Svefnbekkimir stericu, ódýru komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýn-
ur í öllum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5,
sími 15581, kvöídsími 21863.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds
ísaksen, Sogavegi 50, sími 35176.
STÁLHÚSGAGNABÓLSTRUN
Ef ákiæðið er sKtíð eða rifið á eldhúshúsgögnunum þá bólstrum við
það og lögum. Sendum —; sækjum. Vöndnð og góð vmna. — Uppl.
í síma 52081.
HÚSEIGENDUR TAKH) EFTIR
Geram við og lagfaarum hús utan sem mnan fyrir bátfðamar. Einnig
afls.konar breytingar. Sími 51139.
FLUTNINGAÞJÖNUSTAN H/F TTLKYNNIR:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið aö flytja
húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl., þá tökum við það að okkur.
Breðí smærri og stærri veric. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
tH smserri og stærri verica. Tökum að cddcur hvers konar múrverk
og fleygavinnu. Vanir meon, góð þjónusta, Bjötn. Sfmi 20929 og
14305.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
TSefc @ð mér að snfða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar
lagfætíngar á teppnm. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. Uppl.
f sfma.31283.
ÁHALDALEIGAN SÍMI13728 — LEIGIR YÐUR
múrbamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns-
dæltir, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar
útbúnað til pfanó-flutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
léigan, SkaftafeHi við Nesveg, Seltjamamesi.
TRAKTORSGRAFA — TRAKTORSPRESSA
til leigu í minni og stærri verk, daga, kvöld og helgar. Uppl. í sima
33544 kl. 12—1 og 7—8.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN v
Barmahlíð 14, sími 10255. — Tökum að okkur alls konar klæðningar.
Fljót og vönduð vinna.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnshivélar
s.f. Sími 34305 og 40089. I
Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma auglýsir: ,
Píanó — Harmonium og pípuorgelaviðgerðir og stillingar. Einnig
nýuppgerð píanó og Harmonium til sölu. Tek notuð hljóðfæri í
umboðssöJu. — Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma, Laugavegi 178,
3. hæð, Hjólbaröahúsinu. Pantanir f síma 18643.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F
Sími 41839. — Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum. — Uppl.
á kvöldin.
UÓSASERÍUR
Uppsetnmg á Ijósaseríum á svalir og f garða. Höfum einnig til sölu
mjög fallega jólasveitabæi úr plasti, meö eða án ljósa. Pantið i síma
30614. — Geymið auglýsinguna.
Húsaviðgerðir
Uppsetning á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. Tökum að okkur alls
konar húsaviögeröir, úti sem inni. Glerísetningar, vatnsþéttum leka,
málningarvinna, ojn.f!. Simi 30614.
SNJÓMOKSTUR
Hrekisum snjó af bílastæðum og innkeyrslum. — Jarðvinnuvélar,
sáni, 34305 og 40089. ______
KÉsaviðgerðir
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum i
einfalt og tvðfalt gler. Leggjum mósaik og flísar. Simi 21696.
ÞJ0NUSTA
GOLFTEPPA-
HREINSUN —
HUSGAGNA-
HREINSUN.
FHót og góö þjón-
usta. Sími 40179
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Tökum að okkur smíði á útidyra-
hurðum, bílskúrshuröum o.fl. Get-
um bætt viö okkur nokkrum verk-
efnum fyrir jól. Trésmiöjan Bar-
ónsstig 18, sími 16314,
Málaravlnna alls konar i nýjum
og gömlum húsum. Sími 34779.
Annast mosaik- og flísalagningu
Einnig uppsetningu allskyns
skrautsteina. Sími 15354.
Mála ný og gömul húsgögn. Mál
arastofa Magnúsar Möller. Stýri-
mannastig 10, sími 11855.
Annast flisa- og mosaiklagnir.
Vönduð vinna. Sími 32578.
BIFREIÐÁVIÐGERÐIR
BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR
Viðgeröir, stillingar. ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á flíðta
og góöa pjónustu — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Sfðuraúla 19.
sími 40526.
Bifreiðaviðgerðir
Ryöbæting. réttingar nj'smfði, sprautun, plastviðgerðix og aðrai
smærri viðgerðir. — lón J. Jakobsson, Gelgjutanga Slmi 31040.
BIFREIÐAEIGENDUR
Annast viögerðir á rafkerfi bifreiða. gang- og mótorsstiUing, góð
mælitæki. Reyniö viðskiptin. — Rafstilling, Suðurlandsbraut 64,
(Múlahverfi) Einar Einarsson, heimasími 32385.
ATVINNA
Hreinsum pressum og gerum
við fötin. Fatapressan Venus Hverf
isgötu 59. Sími 17552,
TAPAÐ
[JUiUUi
Skinnkragi tapaðist á leiðinni
Hverfisg. 74 að Laugavegi 138
s.l. laugard. um 6 leytið. Vinsam-
legast hringið í síma 15164.
1000 kr. fundarlaun. Sá sem
tók, í misgripum, brúna skjala-
tösku á Hressingarskálanum föstu
daginn 25. nóv. merkta Jön Bjöms
son er vinsamlega beðinn að
hringja í síma 35271 eða koma
með hana í Skipasund 31.
SÉRSTAKLEGA ÓDÝR FRÍMERKI
frá Austurríki. 2800 mismunandi og glæsileg frímerki fyrir safnara
og sérmerki. Michel. Verðmæti um 320 mörk af augl. ástæöum
aðeins 300 mörk — Tek við ísl. kr. i póst eftir kröfu meðan
birgðir endast Nægir að senda bréfspjöld. Markeri 2 Zentral
Dampschergasse 20, 1180 Vínarborg.
INNRÉTTINGAR
Smíða svefnherbergisskápa og eldhúsinnréttingar. Uppl. í síma 34310
AEG ELDAVÉLASETT
Allai stærðir fyrirliggjandi, sent flutningsgjaldsfrítt. Sími 507 Isa-
firði og 41544 Kópavogi.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Lítil íbúð 3 herb. og eldhús í miðbænum. íbúöin er nýstandsett
og laus til íbúðar strax, mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur
Fasteignaskrifstofa Guðm. Þorsteinssonar Austurstræti 14. Sími
19545.
Tilkynning
Vetrarhjálpin. Laufásvégi 41
(farfuglaheimilið). Simj 10785. —
Allar umsóknir verða að endur-
nýjast sem fyrst. Treystum á eðal
lyndi borgaranna eins og endra-
nær
ÓSKAST KEYPT
TAPAD FUNDID
Svart kvenveski tapaðist s. 1.
föstudagskvöld í eða fyrir utan
Klúbbinn. Uppl. i síma 35320.
Finnandi hringi í síma 38090.
Kaupum alls konar hreinar tusk-
ur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14.
Litil oliukyndari óskast.
33071.
Sími
Framdrifsloka af Willys jeppa
tapaðist s. 1. sunnudag. Finnandi
hringi f síma 10828.
Vil kaupa spíral hitadunk 3—i
fermetra, á sanngjömu veröi. —
Uppl. f síma 16596 í hádeginu og
á kvöldin eftir kl. 6.
Tapazt hefur svört kven-loöhúfa
Bústaðavegur, Langholtsvegur. —
; 7—9 skúffu kommóða óskast
j keypt. Uppl. í síma 15772 eftir
kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Kaupmenn !
tryggíð
jólavarninginn
sérstaklega
með Þvi að taka
tryggingu
tll skamms tíma.
spyrjizt Syrír um
skilmála og kjör.
ALMENNAR W
IRYGGINGAR HF.
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SfMI 17700
Óska eftir að kaupa skíðasleða
og þrihjól, vel með farið. Uppl.
f síma 52335.
T
ATVIHNA 1 B0ÐI
Afgreiðslustúlka vön afgreiðslu
í matvörubúð, óskast nú þegar.
Uppl .1 síma 22439 eftir kl. 20.
Höfum til sölu
nýlega notaða bíla.
Jón Loftsson h. f.
Craysler umboðið Vökull h.f.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
Borötennisborð óskast. Uppl. í
síma 17954.
Óska eftir háum barnastól.
Uppl. í síma 10820.
Málari getur bætt við sig vinnu.
I Sími 40059.___
16 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 16182.
Bifvélavirki óskar eftir vinnu —
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 41953 eftir kl. 1 e.h.
Stúlka óskar eftir atvinnu við
útkeyrslu. Uppl. í síma 20852 frá
kl. 6—7 í kvöld.
Skólapiltur óskar eftir vinnu í
jólafríi, getur byrjað strax. Hefur
einnig bíl. Uppl. í síma 10390.
19 ára piltur óskar eftir atvinnu
nú þegar. Uppl. í síma 40758.
36 ára kona með 1 barn vill taka
að sér heimili á daginn. Ráðs-
konustaða kemur einnig til greina.
Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir
kl. 6 á fimmtudag merkt „4214.“
merkt: „4214“.
METZELER
Vetrarhjólbarðamir eru vest-
ur-þýzk gæðavara og koma
snjónegldir frá METZELER
hjólbarðaverksmiðjunum.
BARÐINN
Ármúla 7, sími 30501.
HJÓLBARÐASTÖÐIN
Grensásvegi 18, sfmi 33804
AÐALSTÖÐIN
Hafnargötu 86, Keflavfk
sfmi 92-1517.
ALMENNA
VERZLUN ARFÉLAGIÐ hf
Skipholti 15, síml 10199.