Vísir - 16.12.1966, Page 11
Fyrir ári hélt hann, að hann myndi
ekki koma aftur fram í kvikmyndum
— Leikarinn Jack Hawkins kom til London eftir krabbameinsaðgerð og dvöl í Kenya
T/" vikruyi.daleikarinn Jack Haw hann var búinn að jafna sig eftir
• kins kom til heimilis síns í aðgerð við krabbameini í hálsi.
London fyrir nokkrum dögum Hann var sólbrúnn og leit vel
sigri hrósandi eftir fyrstu til- út. Um tíma, dvaldist hann í
rauhakvikmyndunina eftir\ að Kenya þar sem hann hjálpaði
vini sínum framleiðandanufn og
leikstjóranurr. Henry Hathaway
við kvikmyndina „Síðasta velði-
ferðin'*.
„Ég skemmti mér konung-
lega“, sagði hinn 56 ára gamli
Hawkins. „Fyrir ári hélt ég ekki
að ég myndi lifa það að taka
þátt £ kvikmyndun á nýjan
leik.
Starfið var skemmtilegt og ég
er svi þakklátur öllu því fólki,
sem gerði það mögulegt'*.
Hann hefur lært að tala með
vöðvunum i hálsinum er það kall
að Oesophagealtal .
Og ’ uum hefur farið það mik
ið fram áö eftir jól snýr hann
aftur til kvikmyndaleiksins.
Hann kemur fram í kvikmynd-
inni„Katrin mikla“ meö leiKar-
anum Peter O’Tooíé. í kvikmynd-
inni ' Jkur Hawkiris brezkan
ambassador.
Jack Hawkins var skorinn upp
þann 22. janúar s.l. í Universíty
College Hospital eða Háskóla-
sjúkrahúsinu i London.
Eftir að hafa dvalizt um sum-
arið í Suður-Fráicklandi byrjaði
hann að vinna í Nairobi.
Á stað nærri Nalrobi, Jack Hawkins og leikkonan Gabriella Licudi
Ódauðleg saga“ frá fyrri öld
„Ódauðleg saga“ er nafnið á
kvikmynd sem Orson Welles er
að gera um þessar mundir og
þykir sú kvikmyndagerð merki-
leg fyrir það að kvikmyndin
verður i senn gerð fyrir breið-
tjald og venjulegt sýningatjald.
Efni kvikmyndarinnar er mjög
ljóðrænt og rómantfskt og leik-
konan, sem fer með aðalkven-
hlutverkiö er Jeanne Moreau.
Hún er draumadísin, sem ungur
maður verður hugfangin af og
tekst ekki að gleyma.
Jeanne Moreau leikur glæsi-
lega unga konu og á myndin að
gerast um 1800 — 20—30 árum
fyrr en kvikmyndin fræga sem
Jeanne Moreau lék i i fyrra, en
það var hin fræga „Viva Maria“
sem tekin var i Mexiko en þar
lék Brigitte Bardot annað aðal-
hlutverkið á móti Jeanne Moreau.
Jeanne Moreau, sem hin rómantíska yngismær.
Bréf frá þriggja bama
móður.
„Nýlega var ákveðið i Kaup-
mannasamtökunum að hér eft-
ir yrði þess krafist af viðskipta
vinum að þefa- greið} fyrir hefan
flutning á vörum 10 krónur
minnst, að viðbættum 15 krón-
um ef vörur eru pantaðar í
síma. Ekki munu þó allir kaup-
menn í félaginu hafa verið sam
þykkir þessari ákvörðun.
Nú vil ég scgja mitt álit og
mina sögu í samband] við hið
breytta viðhorf til heimilanna,
að svipta þau þessari mikils-
verðu þjónustu nema fyrir
æma peninga, og það um það
leyti þegar verið er að gera
virðingarverða tilraun til þess
að stöðva hækkun á alliri þjón-
ustu og vöruverði.
Við hjónin eigum 3 IftU böm
og eiginmaðurinn er f vinnu ail-
an daginn, og á ég sannariega
eklci heimangengt I hverfi þvi
sem viö búum í, er ágæt, litil
matvöruverzlun, og höfum við
verzlað i henni mörg undan-
farin ár. Ég hefi kunnað prýði-
lega við kaupmanninn, hann er
hið mesta iipurmenni. Á hverj-
um mánuði verzlum við fyrir
álitlega fúlgu, og aö mestu ieyti
gegnum sima. Hefi ég gert mér
það að reglu alla tíö að greiða
vöruna þegar ég tek á móti
henni á helmili okkar. Og nú
kom reiðarslagið, — 15 krónur
fyrir símtalið, 10 krónur fyrir
heimsendingu. Ég panta mat-
vöm venjulega tvlsvar f viku,
og verður þá þetta síma- og
heimsendingargjald um 200 kr.
á mánuði fyrir þjónustuna hjá
þessu elna heimili. Getur þvi
þetta þjónustugjaid orðið álit-
leg mánaðarfúlga hjá kaup-
manninum, — margföld sendi-
sveinalaun.
Ég las nýlega i Visi viðtal
við framkvæmdastjóra Kaup-
mannasamtakanna. Hann fræð-
ir ckkur á þvf að blóma- og
húsgagnaverzlanlr taki heim-
sendingargjald. En annað er að
kaupa húsgögn á áratugafresti,
og bióm tvisvar eða þrisvar i
mánuði til gjafa, eða Iífsnauð-
synjar eins og matvörur.
Ég fór að kynna mér þetta
fyrirkomulag annars staðar. —
Kom þá í ljós, að sumir kaup-
menn taka hvorki heimflutn-
ings- né hið fáránlega sima-
gjald af viöskiptavinum sínum.
Og nú er svo komiö, að við
hjónin ákváðum að yfirgefa
kaupmanninn okkar, og þykir
okkur það miður, en hagur •
heimilis okkar er fyrir öllu. •
Kaupmaðurinn sem við verzium *
hjá núna sagði mér að honum •
þætt" að mörgu leyti þægilegra •
að viðskaptavinir pöntuðu vör- •
ur í sima, þvi að þá væri hon- •
um í sjálfsvaid sett hvenær J
hann afgreiddi pöntun. Og •
þessi kaupmaður er sannariega •
ekki meðmæltur því, að fyrir •
símtaiið við hann verði að •
greiða 15 krónur eins og lög *
Kaupmannasamtakanna mæla •
fyrir um. Hann sk'Iur það, að •
helmllanna hagur er hans hag- J
ur jafnframt. Og árelðanlega •
tekur það hann ekki iengri ti-na •
að s rifa niður nöntun f sima, •
en þó að hann stæði augliti til •
auglitis við viðskíptavininn, — J
en það er ókeypis cnnþá“.
Þriggja barna móð’r. •
Ég þakka hrigp-ja bama móö- J
ur fyrlr bréflð. Efni þess skf'rir •
sig sjálfL Þrándur í Götu. '