Vísir - 16.12.1966, Síða 13

Vísir - 16.12.1966, Síða 13
VlSIR. Föstudagur 16. desember 1966. 13 ÞJÓNUSTA | s.f. | SÍMI 23480 Vlnnuvélar tll lelgu Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum aö okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, sws sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Sfðœnúla 19. Sími 40526. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að ofckur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. SvefebekkimTr sterfcu. ódýru komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýn- nr f Sflnm stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5, sfmi 15581, kvöldsfmi 21863. I Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísafesen, Sogavegi 50, sfmi 35176. STÁLHÚSGAGNABÖLSTRUN Ef áfelaeðið er slitið eða rifíð á ekJhúshúsgögnunum þá bólstrum við það og lögum. Sendum — sækjum. Vönduð og góð vinna. — Uppl. f sftna £2061. I HÚSEIGENDUR TAKIÐ EFTIR Gernm við og lagfærom hús utan sem innan fyrir hátiðamar. Einnig aHsáscmar breytingar. Sími 51139. FLUTNINGAÞJÖNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendrrr, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið aó flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o. fl„ þá tökum við það að okkur. Bæði saasri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522. LOFTPRESSUR TIL LEIGU ta smeerri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrverk og fteygaviiHni. ^nir menn, góð þjónusta, Bjöm. Sími 20929 og WB05. _______________________________________ TEPPASNBÐ OG LAGNIR TWc að mér að snfða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfasringar á teppum. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. Uppl. fatB»3gB83. _________________ ÁHALÐALEIGAN SÍMI13728 — LEIGIR YÐUR máffeamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns- dæiur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnað til pfanó-flutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. —- Áhalda- leigan, SkaftafeHi við Nesveg, Seltjarnamesi. TRAKTORSGRAFA — TRAKTORSPRESSA til leigu í minni og stærri verk, daga, kvöld og helgar. Uppl. í sfma 33544 kL 12—1 Qg 7—8. ______' KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14, sími 10255. — Tökum að okkur alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna._____./____________________ AEG ELDAVÉLASETT AHat stærðir fyrirliggjandi, sent flutningsgjaldsfrítt. Sími 507 ísa- firði og 41544 Kópavogi. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgmnnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F Sfmi 41839. — Leigjum út hitablásara i mörgum stærðum. — Uppl. á kvöldin. LJÓSASERÍUR Uppsetning á ljósaserium á svalir og í garða. Höfum einnig ti) sölu mjög fallega jólasveitabæ, úr plasti, með eða án ljósa. Pantiö i sima 30614, — Geymið auglýsinguna. Hósaviðgerðir Uppsetning á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, úti sem inni. Glerísetningar, vatnsþéttum leka, málningarvinna, o.m.fl. Simi 30614. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum í •infalt og tvöfalt gler. Leggjum mósaik og flísar. Sími 21696. ItfUiliiiMlÍ GOLFTEPPA- HREINSUN - HÚSGAGNA- HREINSUN. Fljót og góð þjón- usta. Sími BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar. ný fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta og góða pjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19. sími 40526. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingai uysmfði, sprautun, plastviðgerðii og aðrai smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga Simi 31040. BIFREIÐAEIGENDUR Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra- hurðum, bílskúrshurðum o.fl. Get- um bætt viö okkur nokkrum verk- efnum fyrir jól. Trésmiöjan Bar- ónsstig 18, slmi 16314. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerð á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími 23912. Annast flísa og mosaiklagnir — Annast viögerðir á rafkerfi bifreiða, gang- og mótorsstilling, góð mælitæki. Reyniö viðskiptin — Rafstilling, Suðurlandsbraut 64, (Múlahverfi) Einar Einarsson, heimasími 32385. 19 ÁRA PILTUR ATVINNA óskar eftir at.vinnu. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 18522. Tilkynning Vetrarhjálpin. Laufásvegi 41 (farfuglaheimilið). Símj 10785. — Allar umsóknir verða að endur- nýjast sem fyrst. Treystum á eðal lyndi borgaranna eins og endra- nær H'ófum til sölu V nýlega notaóa bíla. Jón Loftsson h. f. Craysler umboöið Vökull h.f. Hringbraut 121. — Sfmi 10600. Aukavlnna. Vil taka að mér aukavinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Margt kemur til greina. Hef verzl- unarskplapróf og enskukunnáttu. Afgreiðslustörf koma til greina. Uppl. i síma 32026 eftir kl. • 7 á kvöldin. METZELER Vetrarhjólbarðamir eru vest- ur-þýzk gæðavara og koma snjónegldir frá METZELER hjólbarðaverksmiðjunum. BARÐINN Ármúla 7, sími 30501. HJÓLBARÐASTÖÐIN Grensásvegi 18, sfmi 33804 AÐALSTÖÐIN Hafnargötu 86. Keflavík sími 92-1517. ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ hf Skipholti 15, simi 10199. Vönduð vinna. Sími 32578. KINNSIA Kenni í einkatímum flesta'r námsgreinar almennra skóla. Uppl. f síma 15801. Teknolog Ármann Ármannsson. Horft inn í hreint hjarta og aðrar sögur frá tíma fyrri heimsstyrjaldar, eftir Axel Thorsteinson. Verð ib. kr. 250,00. Rökkur I. 2. útg. Verð ib. kr. 160.00. Úr umsögnum um sögurnar: „Margar eru sögurnar snöggar svipmyndir, sem allar hæfa í mark. Sá maður er úr skrítn- um. steini, sem ekMyerður snortinn af sögum eins og Harri, Góða nótt, Blóðspor og Sonur sléttunnar . . . Frásögnin er lipur, ekki svip- mikil, en fellur í lygnum þungum straum, sem hæfir efninu sem bezt verður kosið“. St. Std. í Heima er bezt, okt. ’66. „Þetta er augnabliksmyndir úr lífi her- manna, bjartar, dökkar, átakanlegar eftir því sem á stendur, en allar skýrar, sumar ógleym- anlegar. Yfirleitt eru smásögur A. Th. látlaust og fjörlega ritaðar og yfir þeim viðfelldinn blær“ Sv. S. í Eimreiðinni. „Hann lýsir mannlegum örlögum blátt á- fram og eðlilega, eins og þau gerast átakan- legust hér á jörð, en sambúð höfundar með þeim og skilningi hans á persónunum skynj- ar maður himin eilífðarinnar, sem hvolfist yfir öllum jarðneskum örlögum. í ljósi þess himins sjáum vér eilíft gildi mannssálnanna, jafnvel þeirra, sem lítilfjörlegastar kunna að þykja. Og þetta lætur Axel oss skiljast án alls glamurs, og sannast hér sem ofta'r hið forn- kveðna, að sá smiður smíðar bezt, sem elskar viðfangsefni sitt . . . Sögur þessar láta lítið yfir sér, en þær eru meira en þær sýnast“. Mag. art. Jakob Jóh. Smári í Vísi. x Athygli skal einnig vakin á umsögnum á hlíf ðarkápu bókarinnar frá þeim tíma, er smá- sögurnar fyrst komu ÚL Fást í helztu bókaverzlunum og Bókaútgáf- unni Rökkri, Flókagötu 15, kl. 1—3 daglega. Sími 18768. BÓKAÚTGÁFAN RÖKKUR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.