Vísir - 19.12.1966, Blaðsíða 1
VISIR
56. árg. — Mánudagur 19. desember 1966. — 291. tbl.
Fornu silfurarmbandi sfol■
ið af Indíánasýningu
Silfurarmbands, sem var meðal
fomra muna á Indíánasýningu á
Akureyri, er nú saknað og rann-
sakar Gísli Ólafsson yfiriögreglu
þjónn á Akureyri nú mál þetta.
Sýning þessi hefur áður verið
í Reykjavík og á ísafirði, en kom
hingað frá Evrópu. Munimir era
allir fengnir að láni úr banda-
rísku minjasafni. íslenzk-amer
íska félagið á Akureyri fékk safn
ið norður og setti það upp á 3.
hæð í húsi Búnaðarbankans.
Á laugardaginn var fjöldi
manns að skoða sýninguna, en
munirnir munu ekki hafa verið
í glerskápum eða varðir sérstak
lega. Um miðjan dag mun arm-
bandið hafa horfið og uppgötv
Framhald á bls. 6.
^Póstmenn vinna nú aftur af fullum krafti dag og nótt. Ljósm. Vísis tók þessa mynd í morgun.
PÓSTMENN sömdu á
„Við eram í heild nokk-
uð ánægðir með árangur-
-- p**-”**^^
Felldu yfirvinnubann úr gildi
inn af samningaviðræðun-
um og teljum okkur hafa
í höfuðatriðum náð þeim
kjarabótum, sem við töld-
um okkur eiga rétt á“,
sagði Tryggvi Haraldsson,
formaður Póstmannafé-
lagsins í morgun, en á laug
ardag tókust samningar í
póstmannadeilunni svo-
nefndu, og hefur stjóm fé-
lagsins nú fellt úr gildi
yfirvinnubann félags-
- Leggja póst-
nótt við dag til
að hægt verði að afgreiða
sem mest af pósti, sem bor
izt hefur, fyrir jól.
Póstmenn hættu sem kunnugt er
yfirvinnu á þeim forsendum, að
þei'r hafi aðeins 5 tíma yfirvinnu-
skyldu í mánuði, þessl yfirvinnu-
og vinna nú nótt og dag
Jón heldur á húfunni og úlpunni, sem hann var í, þegar hann slengd-
ist 5 metra niður eftir klettagjánni. Úlpuna segir hann hafa varið
sig mestu höggxmum. Við hlið hans stendur Albert sonur hans,
sem sá á eftir pabba sínum niður í gjána og hljóp eftir hjálp.B
manna. -
menn nú
skylda er samkvæmt reglugerð frá
1945 og var staðfest af Kjaradómi
árið 1963 og 1965 Póst- og síma-
málastjómin dregur aftur á móti
í efa, að þetta ákvæði sé ennþá í
gildi og mun þessu atriði verða
skotið fyrir félagsdóm, þótt samn-
ingar hafi tekizt við póstmenn um
kjör þeirra.
Póstmenn hættu yfirvinnu 8. des-
ember sl. eftir að slitnað hafði upp
Framh. af bls. 6
Blóðug átök
við Álafoss
Skotar og Islendingar berjast vegna stúlku
Til blóðugra átaka kom uppi
við Álafoss aðfaranótt sunnu-
dagsins milli þriggja íslendinga
og fimm Skota. -- Hlutu tveir
íslendinganna áverka í andliti,
en þeir óku til Reykjavikur og
kærðu Skotana fyrir líkamsá-
rás. — Gátu þeir gefiö Iýsingu
á einum Skotanna, en ekki hef-
ur hafzt uppi á Skotunum enn
þá.
Til átakanna kom þegar fs-
lendingamir komu akandi upp
Getrauninni lýkur
Verðlaunagetrauninni okkar lýkur í dag og nú er um að gera
að láta hendur standa fram úr ermum við lausnirnar, og þær
óskast sendar í einu lagi á ritstjórnarskrifstofumar á Laugavegi
178, auglýsingadeildina, Þingholtsstræti 1, eöa afgreiðslu blaðsins
í Túngötu 7.
yj Margir hafa hringt og beðið um blöð, sem vantar Jnn í og er
rétt að benda á að þau má fá í afgreiðslu blaðsins í Túngötu 7.
Getraunin verður að berast tll blaðsins eigi síðar en á fimmtudags-
kvöld. Reynt verður að hraða úrvinnslu á lausnum eins og hægt er
og birta nafn verðlaunahafans í síðasta blaði fyrir jól. Vinningurinn
er Kenwood-hrærivél að verðmæti 5900 krónur.
að Álafossi til að hitta að máli
vinkonu eins þeirra. — Skot-
amir, sem höfðu setið að viskí-
sumbli, komu að bifreið þeirra.
— Þegar þeir uppgötvuðu að
þremenningarnir íslenzku
höfðu í huga að heimsækja
stúlku á staðnum, kom riddar-
inn upp í þeim og þeir slógu
skjaldborg umhverfis bifreið-
ina í þeim tilgangi að verja fs-
lendingunum útgöngu. í átök-
unun brutu þeir eina af hliðar-
rúðum bifreiðarinnar, en upp úr
því hófust allsheriar slagsmál.
— Hafa Skotamir sjálfsagt
haft yfirhöndina í þeirri viður-
eign, því að íslendingarnir sáu
ástæðu til að kæra vegna þessa
atburöar en Skotarnir ekki. —
Ekki er þess getið hvort hugur
meyjarinnar stóð frekar til
hinna viskí-glöðu Skota eða
hinna hartleiknu landa.
„Nlá þakka fyrir ai vera á lífí"
sagði Jón R. Steindórsson, flugstjóri, sem hrapaði hálfa leið niður i
sprungu i Þingvallahrauni og hékk á hnifnum sinum i hengi-
flugi i einn og hálfan tima.
Þetta er svo sem ekki löng
saga, sagði Jón Steindórsson,
flugstjóri, þegar Vísir náði tali
af honum í morgun. Maður má
þakka fyrir að vera á lífi. Ég
má að miklu leyti þakka það
13 ára syni mínum Albert. Við
fórum í rjúpnaleit á laugar-
dagsmorgun, austur í Ármanns
fell og niður í hraunið. Ég
þekki mig vel þarna, hef oft
farið þangað í rjúpu, en hraun-
ið er mjög viðsjárvert á þess-
um slóðum. Ég bað strákinn að
bíða eftir mér uppi undir fell-
inu, á meðan ég færi í hraunið
niður undir þjóðgarðsgirðingu.
Svo dúndraöist ég þama nlður
og fannst ég vera anzi lengi
í fallinu. Sprungan þrengdist
og annar fóturinn festist ein-
hvers staðar, þannig stoppaöi
ég. Mér tókst að festa hnifinn
minn og haföi þar hald. Þama
var allt ísað og hált. Byssan
hélt áfram niður.
— Hvaö heldurðu að þetta
hafi verið hált fall?
— Þetta hafa verið svona
Framhald á bls. 6.
. .. ..— ;■ Bloðið ■ . . —^ dag
32 Sfðli 1 i ir
5
DAGAR
TIL JÓLA