Vísir - 19.12.1966, Page 6

Vísir - 19.12.1966, Page 6
0 VISIR. Mánudagur 19. desember 1966. í gær voru haldnlr jólahljómleikar í Laugameskirkju og var mikiö fjölmenni viðstatt og fóru hljómleikamir hið bezta fram. Á myndinni er telpnakór sóknarinnar, en stjórnandinn er Pórir Baldursson, söngkennari f Laugalækjarskóla og einn af þeim ágætu söngmönn-um úr Savanna-tríóinu. Bauð heim öllum um Ræölsmaður íslands f Liibeck herra Franz E. Siemsen og frú, boðuöu alla íslend- inga búsétta í Norður-Þýzkalandi á sitt stóra og glæsilega heimili aö St. Jiirgen Ring 52 Lubeck, síðustu helgi nóvembermánaðar 1966. Voru þar mættir milli 70 og 80 manns, sem nutu framúrskarandi gestrisni og alúðar ræðismannsfjöiskyldunn- ar ailrar. Samkoman hófst laugardaginn 26. nóvember, kl. 19.30, með sýn hingu óperettunnar „Der Vogei- handler“ eftir Carl Zeller, í Borg- arleikhúsinu f Líibeck. í aðalhlut-1 verki var íslendingurinn Ólafur Þ. Jónsson (Ólaf Thorstein) óperu- söngvari. Undirtektir voru mjög: góðar, enda var hér um létta og leikandi óperettu að ræða. Mennta-: málaráðherra (Kultussenator) Lubeckborgar, herra Heine og frú,. heiðruöu sýninguna með nærvemi sinni í tilefni þessarar samkomu j Islendinga í Norður-Þýzkalandi. i Eftir óperettusýninguna var hald I ið til heimilis frú Liselotte Siemsen, | ekkju Áma Siemsen fyrrum aöal- ræðism. Islands. Guðm. Samúels-1 Póstnsenn 600 sóttu sýningu Steingríms i gær fromlengd um 1 dag Sýning Steingríms Sigurðs- sonar á 60 málverkum í Boga- sal verður framlengd um einn dag vegna mikillar aðsóknar. í gær skoðuðu 600 manns sýning una og var þar mikil þröng á þingi. Alls hafa 1100 manns séð sýninguna og 26 myndir selzt eða rúmur helmingur þeirra mynda, sem falar eru til kaups. Ákveðið hefur verið aö fram- lengja sýninguna um einn dag og lýkur hennl í kvöld kl. 10. son arkitekt, búsettur í Hannover flutti ávarp kvöldsins. Minntist hann þar Áma Siemsen og þakkaöi | frú .Liselotte frábærar móttökur. Einnig þakkaöi hann herra Heine,; menntamálaráðherra, og frú fyrir þann heiður sem þau hjónin sýndu samkomunni með nærveru sinni þetta kvöld. Á sunnudeginum hélt samkoman áfram á heimili ræðismannshjón- anna. Bauð Franz E. Siemsen gesti velkomna meö stuttu ávarpi og hófst nú upptaka jólakveðja fvrir Ríkisútvarpið jafnframt því að veit- ingar vom fram bomar. Margeir Daníelsson hagfræðistúdent frá Kiel sá um upptökuna. Sameigin- iegur miðdegisverður var snæddur í húsakynnum Róðrarfélags Ltibeck borgar. Veizlustjóri var Ólafur Davíðsson hagfræðistúdent frá Kiel. Meðan á boröhaldi stóð flutti Guðmundur Samúelsson ávarp og minntist 1. desember. Bað hann viðstadda ísiendinga að vera þess minnuga, að með dvöi sinni og námi erlendis væru þeir að efia land sitt og þjóð. Óiafur Þ. Jóns- son óperusöngvari söng nokkur ís- lenzk og þýzk lög. Eftir borðhald var borin fram tillaga frá Franz E. Siemsen og Ói- afi Þ. Jónssyni þess efnis, að stofn- að yrði „Bandalag íslendinga í Noröur-Þýzkalandi“. Var það ein- róma samþykkt og fyrstu skref stigin í þá átt. Þar með var sam- komunni slitið og haldið heim til ræðismannshjónanna og þáðar þar veitingar Er lfða tók að kvöidi hófst almennur samsöngur „þjóð- kórinn" söng og upptöku jólakveðja var haldið áfram. Þeir sem lengst að komnir voru tóku nú að tygjast til heimferðar. Var það almennt álit manna, sem mót þetta sóttu, að framúrskarandi hefði til tekizt og kunnu allir ræðismannshjónun- um svo og öllum öðrum, sem þunga þess báru, hinar beztu þakkir. Framh aí bls. 1. úr samningaviðræöum við fulltrúa ríkisstjórnarinnar og póst- og síma málastjómar og voru ekki haldnir neinir fundir meö þessum aðilum fyrr en fyrlr helgina, eftir að póst- menn höfðu gengið á fund ráð- herra. Tryggvi Haraldsson sagði, að póstmenn hefðu farið fram á að verða hækkaðir um launaflokka í samræml við ýmsa aðra ríkisstarfs- menn, sem vinna svipuð störf og fengu hækkun samkvæmt kjara- dómi. Á samningafundinum á laug ardaginn ná< :t samkomulag um að póstmönnum yrði, eftir vissan starfsaldur, gefinn kostur á að sækja námskcið í póststörfum og ljúka prófi, sem veitti þeim 1—2 launaflokka hæickun. Hækka póst- menn í hæstu launaflokkum (16 og 17) um einn flokk, en póstmenn í miðflokkunum (12 og 14) hækka um tvo flokka. Er miöað við að fyrsta námskeiölð hefjist 1. marz n.k. Bréfberar, sem nú eru f 7. launa- flrkki. fengu enga hækkun, þótt farið værí frarr. á að beir fengju a. m. k. elns flokks hækkun. Aft- ur á móti fá þeir aukna uppbót í sambandi við fatastyrk og matar- tími þeirra verður styttur um hálfa klukkustund, þannig að yfirvinnu- tfmi þeirra verður þægilegri, þegar um yfirvínnu er að ræða. Borgarbúar eru að vonum harla fegnir að sa.rmingar skvldu takast fyrir jól, því að nú má vænta að mun meira af pósti, bréfa-, böggla- og tollpósti, komist í hendur við- takenda fyrir jól en annars hefði orðið. F^ISfreíesr í II©b,6- urlæneBssráðð Sameinað Alþingi kaus fulltrúa í Norðurlandaráð á fundi á laugar- dag. Kiömir voru Sigurður Bjarna son, Ólafur Jóhannesson, Matthías Á. Mathiesen og Sigurður Ingi- mundarson. Til vara voru kjörnir Ólafur Bjömsson, Helgi Bergs, Jón- j as G. Rafnar, Birgir Finnsson og Jón Skaftason. Þessir albingismenn voru einnig fulltrúar síðasta kjör- tímabil Norðurlandaráðs. NorðurleiSin rudd á morgun Verður haldið opinni til jóla Fjallwegir á leiðinni norður í land eru nú svo til ófærir, en á morgun er fyrirhugað að opna norðurleiðina og verður reynt að halda henni opinni fram á að- fangadag, þannig að fært verði stórum bílum til Ak- ureyrar og jafnvel Húsa- víkur. Eins og kunnugt er hjálpar vega- gerðin bílum norður yfir Holta- vörðuheiði og aöra fjallvegi á norö- urleiðinni á þriöjudögum og suður yfir á föstudögum, en frá morgun- deginum til jóla verður bíium hjálp- að daglega á þessari leiö, eftir því sem þörf verður á. Að því er Vegamálaskrifstofan tjáði blaðinu í morgun er færö ágæt um Þrengsli og Suðurlandsundir- lendi og í Borgarfirði og á Snæ- fellsnesi er færð góð. Brattabrekka er ófær, en hún verður væntaniega rudd á morgun, þannig aö fært verð ur í Dalina. Vegimir um Holta- vörðuheiði, Vatnsskarð, Svínvetn- ingabraut og öxnadalsheiði em svo til ófærir, en verða eins og fyrr segir opnaöir á morgun. Fjailvegir á Vestfjöröum eru iok- Framhald at bls. 1. 5 metrar. — Ég var mest hræddur um þaö þama á með- an ég þeið, að strákurinn færi niður í einhverja gjótuna á leiö inni til mín, en hann birtist fljótlega á sprungubarminum og bað ég hann um að hlaupa sömu leiö til baka og ná í hjálp. En ég vissi lauslega af tveimur mönnum uppi í Ár- mannsfelli. Hann merkti staö- inn með húfunni sinni og rjúp- um sem við vorum með og hljóp svo af stað. — Ég var svo dreginn upp eftir um iy2 tíma. Ég tel mig hafa sloppið furðu vel — aöeins marinn og skrámaður. — Sástu til botns þarna í, sprungunni? — Ég var að reyna að kíkja i niöur og ég er ekki frá því að ég hafi séð glitta í byssuhlaup ið á syllu nokkru fyrir neðan mig. Ég er að hugsa um að fara um helgina og nokkrir félagar mínir, sem ætla að koma með mér — og ná í byssuna ég hugca að það sé hægt aö síga þama eftir henni. Ég vildi gjarna mega þakka þeiir. mönnum, sem björguðu mér, sagði Jón að lokum, þeir voru fjórir fyrir utan Albert son minn. Þorvaldur Axelsson, Gunnar J Guðjónsson, Halldór Erlendsson og Pétur í Vatns- koti. — Já, maður er feginn að vera sloppinn úr þessu. Þetta var ekkert grín og ég vildi ógjarna lenda í þvílíku aft ur. Þetta er ekki fyrsta „flug- ferö“ Jóns R. Steindórssonar. Hann er aðalflugmaður á „Fokker“-vélum Flugfélagsins, og hefur farið ótaldar flugferðir „þvers og kruss“ um landið og milli landa. — Sjálfur játti hann því hins vegar að þessi ferö hefði verið sú óþægileg- asta. aðir, en víða mun fært innan fjaröa. Af færð á Austfjörðum hefur ekki frétzt síðan á laugardag, en þá voru Oddsskarð og Fjarðarheiði lok uð, en þeim fjallvegum svo sem öðrum á Austfjörðum verður hald- ið opnum eftir því sem veður leyfir. Silf&iriEratibfifiBid — Framh. af bls. 1. aöist það skömmu síðar. í morg un hafði ekkert spurzt af gripn- um. Akureyringar eru eins og gef- ur að skilja ieiðir yfir þessu hvarfi og vonast til að sá sem tók gripinn skili honum aftur. ^ðótssetnmg —- Framhald at bls. 3. Nú er þaö orðið staðreynd, að við höfum fengið óskir okk ar uppfylltar, að okkur er sköpuð lögleg og þægileg keppnisaðstaða með áhorfenda- rými fyrir allt að 3 þús. manns. Þessi íþróttahöll er ekki að öllu leyti fullbyggö eins og sjá má, og ekki er heldur endan- lega gengið frá rekstrarfyrir- komulagi hennar. Strax hefur samt hafizt mikill ágreiningur um leigugjald fyrir íþróttamót, en mér er óhætt aö fullyrða að þetta er ódýrasta húsaskjól, sem hægt er að fá hér á landi og kannski þó víðar væri leit- að miðað við hússtærö. Hingað til lands kom fyrir skömmu fimleikaflokkur frá Ollerup, og var leitað til stærsta kvikmyndahúss lands- ins og átti þaö aö kosta 25 þúsund krónur fastagjald fyrir utan allan annan kostnaö. Handknattleiksfélag nokkurt í Kaupmannahöfn átti stóraf- mæli nú í haust og leigði K.B. höllina, og þurfti 1200 áhorfend ur til að greiða hallarleiguna, það komu ekki nema 1176 gest- ir. Hér þarf ekki nema 100 áhorf endur til að greiða lágmarks- húsaleiguna. Til samanburðar viö úti- íþróttir má geta þess að knatt yyrnusambandið heldur ekki öll sín meistaramót á stærsta og dýrasta vellinum, Laugar- dalsvelli. Ég nefni þessa hluti hér ekki til þess að hrekja umkvartanir, sem fram hafa komið um þessi mál, heldur er viðleitni mín að beina hugsun aðilja að sann- girni á breiöum grundvelli og kunna að þakka fyrir þaö sem vel er gert, og kunna með þaö að fara. Til keppni í þessu móti hafa boðað 15 félög með 65 flokka og veröur meöal annars, leikiö í annarri deild norður á Ak- ureyri og er þaö fyrsta skrefið í þá átt að mótið fari fram á fleiri stöðum úti á landsbyggð inni, og er það vel. Handknattleiksráð Reykja- víkur sér um framkvæmd móts ins og vil ég óska þess að mótið fari sem bezt og drengi- legast fram, um leið og ég vænti þess að þetta glæsilega hús eigi eftir að veröa sú lyftistöng fyrir íþróttastarfsem ina, sem til var ætlazt. Segi ég þar með 28. fsiands- mótið í innanhússhandknattleik sett.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.