Vísir - 19.12.1966, Side 7

Vísir - 19.12.1966, Side 7
7 555 TEKNIR ÖLVAÐIR VID AKSTUR A ARINU Taia bifreiBastjóra, sem hafa verið teknir fyrir meinta ölvun viö alístar komst upp í 555 á ár- inu nú um þessa helgi. Þetta er töluverð fiöigun frá fyrra ári. Þá voru 532 bifreiðastjórar tekn- ir ölvaðir við akstur allt áriö. Áður voru flestir teknir ölvaðir viö akstur um helgar og þá helzt á föstudags- og laugardags- kvöldum, en nú hefur þetta meira jafnazt á alla vikuna og allan sólarhringinn, þó að auö vitað sé mest um ölvun viö akstur um helgar og á kvöldin. Tveir bifreiðastjórar voru tekn- ir ölvaðir við akstur nú um helg ina. Færri slys en í fyrra Desembermánuður hefur undan- farin ár verið anesti árekstramán- uðurinn, sem er skiljanlegt þegar hin geysimikla umferö er höfð í Seinasta aflasala ársins í dag Karlsefm seldi isfisk árdegis ílendis í vikunni sem leið, þar dag í Vestur-Þýzkaland i. Mun það vera seinasta sala íslenzks togara erlendis á áriirn. Ófrétt var nánar um söluna, er biaðið fór í pressuna. Átta fefeozíör togarar seldu er- aifiwpgpw H9 atci- sðcélss íslnntBs frá Borsbm mcHtni Árið 1931 barst fláskólanum mik il bókagjöf, rösk 6000 bindi úr dánarbúi Sofus Thormodsæters sóicnarprests í Lilleström í Noregi. f erfðaskrá mælti hann svo fyrir, að tíltekin fjárhæð skyldi renna til bókasafns Háskóia íslands tíl bókakaupa, en fé þetta skyldi þó ekki afhenda, fyrr en nafngreind frænka harts væri látin. Fyrir , skömmu afhentí sendiherra Nor- egs á íslandi, herra Thor Mykle- bost, fé þetta, röskar 65.000 krón ur. Skal veria vöxtum til kaupa á ritum til háskólabókasafns um sögu Noregs, þjóðfræði og menningu. Háskóli íslands minnist með virð ingu og þökk hins látna islands- vinar, sem sýndi Háskólanum mikla ræktarsemi og lét sér annt um gengi hans og eflingu. af 5 í V.-Þ. og 3 í Bretlandi, alls f V.Þ. nálægt 600 lestir fyrir yfir 566 þús. mörk, en auk þess einn togari 191 lest af síld fyrir 101. 481 mark. I Englandi seldu 3 togarar 372 lestir fyrir 34.726 stpd. huga. í þessum mánuði hefur aftur á móti ekki verið mest um slys, því vegna mikillar umferðar aka bifreiðastjórar varlegar en ella. Fyrri helming desember hafa orðið 143 árekstrar og þar af 8 slys. Þetta er há tala, en þó ekki eins há og hún var í fyrra. Þá urðu 288 árekstrar og slys og þar af 20 slys á mönnum allan mán- uðinn. Lögreglan hefur beint þeirri áskorun til vegfarenda og öku- manna að fara varlega og samein- ast um það að fækka slvsum. Mark miðið er að slysin verði færri en í fyrra, en góðar vonir eru með það nú, að það muni takast. -<S> L0GREGLAN MED „KÍNVE AuraspekúTóntum finnst greinilega t>ess virði að selja óvitum t>essi óyndislegu leikf'óng Axel Kvaran, varðstjóri legreglunnar, með kínverjabirgðirnar fyrir fram- an sig, 1700 sprengjur alls — fyrir nokkrum dögum voru 3800 slíkar teknir af sjómanni, sem hugðist verða ríkur á auöveldan hátt. Allmikiö ber á því í Reykjavík þessa dagana, að sprengdir séu „kínverjar" eða „rauðir varðliðar“ eins og nú tíðkast að kalla þessi ó- yndislegu leikföng. Virðast börn og unglingar (jafnvel „böm og ungl ingar“ yfir tvítugt) eiga auðvelt með að afla þessara hrellitækja þrátt fyrir innflutningsbann og sölubann. Vafasamir fulltrúar full- orðins fólks telja það greinilega Perúmenn hef ja veiðar aftur Gangur veiðanna þar mun hafa áhrif á lýsissölur héðan til hækkunar eða lækkunar þess virði að smygla „varðliðunum rauðu“ inn og selia bá í trássi við lög og almenningsálit í þeim til- gangi að hagnast um nokkra skild- inga (þeir fá líklega um 30 hver) á blessuðum óvitunum, sem kaupa þennan varning. Lögreglan í Reykjavík mun á næstunni herða mjög eftirlit með sölu og notkun kínverjanna. Verð n Bíflar eðo iláklulckur ii SjómannaverkfaUið i Perú leyst- ist fyrir helgi, þegar útgerðarmenn þar samþykktu málamiðlunartillögu ríkisstjómar Perú. Fiskveiðiskipin héldu á miöin á Iaugardag en á sunnudag komu fyrstu skipin með afla á land. Mun veiðin hafa veriö allgóð, en ekki er vitað hvort þar hafi aðallega verið smá „ansjóveta“ né hversu feit hún er. Vegna þess aö verkfallið hefur verið að leys- ast undanfama daga hafa markaðir fyrir síldarlýsi héðan verið mjög hikandi og hafa ekki farið fram neinar sölur héðan síðan Síldar- verksmiðjur ríkisins seldu 11.000 tonn af lýsi í miðri viku á £65 tonnið. Var þetta magn, sem S.R. seldi meginhlutí þeirra birgða, sem verksmiðjumar höfðu. Mikil óvissa ríkir nu um, hvaða stefnu verðbreytingar á lýsismark- aðinum taka. Mun verðbreytingin að miklu leyti fara eftir því, hvort ansjóvetan, sem Perúmenn veiða á næstunni er feit eða mögur. Verði hún feit og verulegt magn af henni veiðist, má jafnvel búast við verð- falli aftur á markaðinum. Verði hún hins vegar mögur, má búast við að íslendingar muni ráða að verulegu leyti markaðsverðinu og að sömu sölur og undanfarið muni nást eitthvað fram á næsta ár, eöa þær hækki jafnvel eitthvað. ur t.d. sérstakur maöur settur í það á morgun að fylgjast með þessu. Þeir, sem staðnir verða að sölu þessa vamings, fá verulegar sektir fyrir kaup og sölu, en auk i þess verða þeir að benda á þann, [ sem r yglað hefur varningnum inn eða taka smyglið á sig sjálfir.! Heimild er einnig að sekta þá, sem ■ kaupa kínverjana og sprengja þá. Fyacin Alþlngis Alþingismenn héldu i jólaleyfi sitt á laugardag, eftir að hafa af- greitt nokkur frumvörp. Frumvörp- in um verðstöðvun, Framleiðnisjóð landbúnaöarins, verðjöfnun á olíu og benzíni og um atvinnuleysis tryggingar til handa verzlunar- og skrifstofufólki urðu að lögum á þessum síðasta fundi fyrir þinghlé. Ákveðið hefur verið að Alþingi kpmi saman aftur ekki síðar en 1. febrúar n.k. Á síðastliðnu ári sendi Bókaút- gáfa Æ.S.K. í Hólastifti frá sér fyrstu bókina, sem var „Sonur vitavarðarins" eftir sr. Jón Kr. fs- feld, en önnur bókin, sú sem vér j nú sendum, heitir „Bítlar eða Bláklukkur" og er samin af hjón- unum Jennu Jensdóttur og Hreiðari Stefánssyni, sem landskunn eru fyrir bama- og unglingabækur sínar. Hér er um nútímasögu að ræða, svo sem nafn bókarinnar bendir til, en jafnframt spennandi sögu er um að ræöa hollan lestur og lær- dómsríkan, enda er tilgangurinn að hafa holl og siðbætandi áhrif á ung dóminn í Iandinu. Samkvæmt ósk hjónanna mun allur ágóöi af sölu bökarinnar renna til sumarbúða þjóökirkjunn- ar við Vestmannsvatn, og sýnir það hug þann, er þau bera til hinn ar kristilegu æskulýðsstarfsemi. Tveir 14 ára teknir fyrir stórútsölu á „kínverjum44 Þeir eru ekki allir háir í loftinu sem lögreglan hefur afskipti af vegna óleyfilegrar sölu á „kín- verjum“ hér í borginni. Þannig náöi lögreglan í gær í afturend- ann á tveimur 14 ára piltum, sem stunduöu stórútsölu á kín- verjum í borginni. Þegar farið var að kanna birgðir þeirra kom upp úr kafinu að þeir höfðu undir höndum um 1700 kínverja birgðir, sem hver meðal skæru liði í seinasta stríði hefði veriö stoltur af. Piltamir sögöust hafa keypt kínverjana af sjómanni, en ekki hefur enn hafzt upp á honum. Fyrir helgina var sjómaður staðinn að smygltilraun á 3800 kínverjum, en sjómenn virðast vera aðalinnflytjendur þessa varnings til landsins. Tvéir 14 ára piltar voru staðn- ir að ljótum leik með kínverja við tjörnin á laugardaginn. Þeir hentu kínverjum sem þeir höföu kveikt í til andanna. Endumar gripu kínverjana upp í sig, og þeir sprungu síðan uppi í önd- unum. Ekki haföi slys hlotizt af þessum ljóta leik, þegar lög- reglan náöi í piltana, sem má teljast mikið lán.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.