Vísir - 19.12.1966, Síða 10

Vísir - 19.12.1966, Síða 10
w VISIR . Mánudagur 19. desember 1966. 8ELLA £ dLaœg <*> &£&&€$ 19.30 19.50 20.00 20.20 21.00 21.30 21.45 22.00 22.20 23.10 23.35 Um daginn og veginn. Ásgeir Pétursson sýslu- maður talar. fþróttir. Sigurður Sigurðsson skýrir frá. ,,Sé ég eftir sauöunum". Gömlu lögin sungin og leikin. Lestur úr nýjum bökum. Fréttir og veðurfregnir. íslénzkt mál. Jón Aöaðlsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. „Ljóö án oröa“ eftir Mendelssohn. Walter Gieseking leikur á píanó. „Virti hann meira vini en auð“ Jóh. Hjaltas. kennari flytur fyrri hluta frásöguþáttar um Magnús prúða. H1 j ómplötusaf nið í umsjá Gunnars Guö- mundssonar. Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur. Hallur Símonarson flytur þáttinn. Dagskrárlok. Ég get glatt þig með þvf, að loksins viröist sem þú fáir eitt- hvað fyrir alla peningana, sem þú hefur eytt í bifreiðatryggingam- ar þinar. UTVARP Mánudagur 19. desember. 15.00 Miödegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 1640 Bömin skrifa. Sr. Bjami Jónsson á Mos- felli les verðlaunaritgerðir úr samkeppni bama. 17.20 Lestur úr nýjum barnabók um. 19.00 Fréttir. SJONVARP KEFLAVIK Mánudagur 19. desember. 16.00 Headlines. 16.00 Skemmtiþáttur Edie. 16.30 Wonders of the world. 17.00 Kvikmynd: „Just of Broadway". 18.30 Þáttur Andy Griffiths 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Survival. 20.00 Jólalögin. 21.00 Þáttur Milton Berle. 22.00 12 O’Clock High. 23.00 Fréttir. 23.15 The Tonight Show. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Tunglið gengur i stjömu merki þitt, og sú afstaða veldur því að þú veröur venju fremur ákafur og hugmikill í starfi. Gættu þess að það veki ekki andspymu þinna nánustu. Nautið, 21 .apríl til 21. maí: Það getur farið svo, aö þú verð- ir ekki sem ánægðastur í dag, hvorki með sjálfan þig, aöra, né þau verk, sem kalla aö. — Reyndu að njóta hvíldar og foröast þrasgjarnar manneskjur Tvíburamir, 22. mai til 21. júní: Veriö getur að nýir vinir reynist síður en þú geröir þér vonir um, og þeir gömlu viö- kvæmir í skapi og lítt til aöstoð ar búnir. Þetta getur valdiö nokkrum vanda. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Láttu ekki koma til misklíðar heima fyrir, vegna einhverra at vika á vinnustað. Þaö er ekki víst að yfir fymist eins fljótt og þú mundir kjósa síðar meir. Þungt yfir kvöldinu. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þaö getur orðið örðugt fyrir þig að koma öllum þínum fyrir- ætlunum í framkvæmd í dag. Einhver utanaðkomandi öfl verða til þess aö tefja fyrir, svo þú mátt ekki rönd viö reisa Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Farðu gætilega, ef einhver kunningja þinna biöur þig um peningalán, það getur orðið til þess síðar, aö sú vinátta sé far- in, ef þú veröur viö beiðni hans Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Láttu aðra um forystuna. — Gættu þín á keppinautum þín- um, sem kannski em ekki vand ir að meðulunum. Hafðu gát á því að ekki komi til missættis með þér og maka eöa öömm þínum nánustu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að draga nokkuö úr félagsstarfsemi þinni í bili, heilsunnar vegna. Láttu boð og samkvæmi eiga sig, en notaöu tímann til að hvíla þig og róa taugamar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gættu vel eigng þinna og fjármuna, því að nokkur hætta virðist á tjóni, sem unnt mundi þó að forðast ef þú hefðir aug- un hjá þér. Einhver snurða hleypur á þráðinn við vini þína. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Skapharðir aöilar geta valdið þér einhverjum vandræö um, sem bitnað geta á heimili þínu, nema þú sért vel á veröi. Svaraöu ekki fullum hálsi, aö minnst; kosti ekki fyrst í stað. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Varaðu þig á hneigö til að sýna ættingjum þínum eða fjölskyldu stirfni og þrákeikni eða öðrum, sem þú umgengst náið. Sýndu ýtrustu varúö 1 um ferðinni. Fiskarnir, 20. febr. til 20. mars : Vertu vel á veröi gagn- vart peningamálum. Taktu ekki ián, getir þú hjá því komizt, dragðu heldur kaup á því, sem þú gimizt, unz nægilegt fé-' ér fyrir hendi. JÓLAGETRAUNIN rnuspá ★ ★ * ' Ráunverulegum jólum tilheyrir iögndrífa og þess vegna lýkur jólasveirininn hringferö sinni meö því aö ná í yndisleg hvít jól til að hafa heim með sér í pokan- um sínum. Þegar þiö hafið sett kross á seðilinn við nafn landsins þar sem hann endar ferö sína, hafið þið alls 10 getraunaseðla, sem við vonum aö séu með réttu lausnunum á. Kannski væri það góð hugmynd að fara f gegnum þá enn einu sinni áður én þiö sendið þá. Það yrði ergilegt, ef það umslag, sem dregið yrði út, væri með rangri lausn og sá hinn sami fengi ekki verðlaunin. Nú leggið þiö getraunaseðlana tíu saman f umslag og merkiö afgreiöslu blaðsins f Þingholts- stræti 1, Túngötu 7 eöa Lauga vegi 178. Gleymiö ekki að skrifa nafnið ykkar og heimilisfang og láta það fylgja. Umslögin með lausnunum veröa að hafa bor- izt blaðinu að kvöldi 22. des- ember. Munið aö vinningurinn er Ken- wood hrærivél að verömæti 5.900 krónur. Mæðrastvrksnefndar Jólasöfnun Mæörastyrksnefnd- ar stendur nú yfir. Þaö eru ekki svo fá heimilin sem setja traust sitt á glaöning nefndarinnar. Treystir nefndin bæjarbúum til þess aö stuðla aö því að þetta fólk veröi ekki fyrir vonbrigðum í ár. Tekiö á móti gjöfum á skrif stofu Mæðrastyrksnefndar, Njáls götu 3. Opið alla virka daga frá kl. 1-6. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 3—4 og 6,30—7. Kópavogshæliö: Eftir hádegi daglega Landakotsspftali: Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- kl 7—7.30. JÓLAGETRAUN VlSIS 1966. Jólasveinninn f innkaupaferð. 10. SEÐILL .... Kína, ...... Portúgal, .... Danmörk,____ Noregur, .... Túnis........Svfþjóð, .... Skotland, __ Rússland, .... Sviss, _____ Finnland, Setjið x fyrir framan landiö, sem jólasveinninn er í dag aö gera innkaup í. (Safnið öllum seölunum saman og sendið þá f einu lagi til Vísis) Landspftalinn: Alla daga kl. 3 —4 og 7—7.30. Sólheimar: Alla daga frá kl 3 —4 og 7—7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur: Alia virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8 Heimsóknartími sjúkrahúsum LÆKNAÞJÚNUSTA Borgarspítalinn Heilsuverndar- stöðin: Alía daga frá kl. 2—3 og 7—7.30 Elliheimilið Grund: Alla daga kl 2—4 og 6.30—7 Farsóttarhúsið • Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Fæðingardeild Landspitalans: Alla daga kl 3—4 og 7.30—S. Fæðingarheimili Reykjavík.ur : Allá daga kl. 3.30—4.30 og fyrir 'feöur kl 8—8.30 Hvítabandið: Alla daga frá ki. 3—4 og 7—7.30. Slysavarðstofan l Heilsuvemd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas aðra — Simi 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu t borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur Sim- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirö’ er aö Stórholti 1 Sími: 23245. Kvöld- og heigarvarzla apótek- anna í Reykjavík 3—10. des. Ing- ólfs Apotek — Laugarnesapotek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 20. des. Kristján Jóhann- esson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. MINNINGARSPJÖLD Minningargjafakort Kvenna- bandsins, til styrktar sjúkrahús- inu á Hvammstanga, fást f verzl- uninni Brynju við Laugaveg. TILKYNNINGAR Æskulýösfélag Bústaðasóknar: báöar deildir: Jólafundurinn er á miðvikudagskvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Stjómin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur jólafund f Frí- kirkjunni mánudaginn 19. des. Stjómin. SGFNIN Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tfms. Bókasafr. Sálarrannsóknarfé- lags íslands, Garöastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7 e. h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir- bæri og sálarrannsóknir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.