Vísir - 19.12.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 19.12.1966, Blaðsíða 12
12 KAUP-SALA FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: I 29 37 SKEMMTILEG JÓLAGJÖF Transistor-útvarp í gleraugum. Fallegar umbúðir, góður tónn. Hentug sem sjónvarpsgleraugu. Verö kr. 1295—. Battery sem endast í 60 tíma á kr. 12—. Sendum heim. Útvarpsvirki Laugarness Hrísateig 47. Sími 36125. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 K.V.-braut í klæðaskápinn. Ódýr, sterk og stílhrein. Sími 23318. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma auglýsir: , Píanó — Harmonium og pípuorgelaviðgeröir og stillingar. Einnig nýuppgerö píanó og Harmonium til sölu. Tek notuð hljóöfæri í umboðssalu. — Hljóöfæraverkstæöi Pálmars Árna, Laugavegi 178, 3. hæð, Hjólbarðahúsinu. Pantanir í síma 18643._ ÚTILJÓSASERÍUR Til sölu ódýrar útiljósaseríur. Sími 37687. TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 61 Úrval af innkaupatöskum, leikfimipokum, dúkkuskápum og barna- heimilistöskum. Kaupið ódýrar og nýtsamar jólagjafir. — Tösku- kjallarinn, Laufásvegi 61. __ TIL SÖLU búðardiskur, skrifborð, stólar, ginur, speglar, lampar o. fl. — Verzl. CHIC, Vesturgötu 2.______________________________ GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Nú er gott að athuga jólagjafir handa bömum. Gefið þeim lifandi jóla- gjafir. Gullhamstrar í búri, Kanarífuglar, páfagáukar og parakittar, sem geta lært að tala, Máva-finkar, Zbra-finkar og Band-finkar. Skrautfiskar. Alls konar vatnagróður. Ódýr fuglabúr í miklu úrvali. Fuglamatur. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Tan—Sad. Til sölu er mjög góð- ur, hlýr og vel með farinn bama vagn, mosagrænn og hvítur, selst ódýrt. Ásvallagata 44 kj. — Sími 19774 í dag og n. d. I TiiSÖLU Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur f öUum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Brúðarkjóll til sölu. Þýzkur síö- ur brúðarkjóll og bamavagn. — Uppl. í síma 19828. Rúskinnskápa tíl sölu, lítið núm er. Sími 38871. Hillur — hillur. Athugið, að hægt er að aðskilja stofur og forstofur með hillum frá Innbúi. — Innbú s.f., Skipholti 35, sími 36938. Nýjar bækur: Horft inn 1 hreint hjarta eh. Axel Thorsteinsson og Rökkur I 2. útgáfa 1 öllum helztu bókaverzlunum og Flókagötu 15 kl. 1—3. — Bókaútgáfan Rökkur. ísskápur til sölu. Tækifærisverð kr. 2,500.00. Flókagötu 61 kjall- ara. Sími 24995. Tll sölu B.R.W. mótorhjól ’55 model. Selst ódýrt. Uppl. í sfma 36001 frá kl. 7—9 e.h. Útidyiahurðir venjulega fyrir- liggjandi. Hurðaiðjan s.f. Auö- brekku 32, Kópavogi. Sími 41425. Jakkaföt og frakki á 14—16 ára dreng tíl sölu. Víðimel 64. Sími 15104. — — Ódýrir herrarykfrakkar. Kaup- Rann Laugavegi 133. Sími 12001. Útiljósasamstæður samþykktar af rafmagnseftirliti. Litaöar perur í miklu úrvali. Rafiðjan hf. homi Garðastrætis og Vesturgötu. Hettuúlpa % sídd dökkblá rauð innaná. tíl sölu. Kr. 1600. Uppl., í síma 20572. Mávahlíð 29 kj. | Stór Pedigree barnavagn til sölu ! Verð kr. 1500. Uppl. í sfma 33547 j eftir kL 6. ! Til sölu. Nokkrir kjólar til sölu. Einnig ódýr pels. Ný vara. Uppl. eftir kl. 5 I síma 15985. Til söiu mjög gott trommusett j í Stórhoiti 30 (kjaliara). Til j sýnis og sölu milli M. 6—8 í dag j og næstu.daga. Jólabuxur á drengi, úr terylene einnig buxnadragtir. Uppl. í síma 40736. Til sölu brúöarkjóll. — Uppl. í síma 10749 eftir kl. 5. Húsgögn. Vegghillur og listar, veggskápar og lítil veggskrifborð. Sendum heim og önnumst uppsetn ingu. Langholtsvegi 62, (móti bank anum), sími 34437. Sófaborð, sem nýtt, mjög vel með farið, til söiu. Selst ódýrt. — Húsgagnaverzlun Kaj Pind Grettis götu 46, sfmi 22584. Húsgögn til sölu, 4 sæta sófi, stóll og svefnherbergissett. Uppl. í síma 32072. Til sölu Hockey herraskautar no. 43. Verð kr. 300— og sem nýir skíðaskór nr. 43. Verð kr. 500—. Uppl. í síma 32479. Terylenebuxur drengja. Verö frá kr. 220.—. Nýkomnar hvítar drengjaskyrtur 100 % cotton á kr. 85 stk. skíðabuxur í unglinga- stærðum. Verð frá kr. 350—. — Vinnufatakjallarinn, Barönsstíg 12. Til söiu notuð ritvél Honda með íslenzku og sænsku stafrófi. Uppl. í sfma 30437 eftír kl. 7. V í S IR . Mánudagur 19. desember 1966. ■MBIIIIIIIIIIIH ..II111 1 Falleg unglingskápa til sölu. og rauður telpuskokkur. — Sími 16380. Til sölu falleg minka stola 6- dýrt. Uppl. í síma 30437 eftir kl. 7. Brúöarkjóll. Til sölu hvítur sið- ur brúðarkjóll ásamt höfuðbúnaöi. Meðal stærð. Uppl. í síma 30162. Til sölu góður barnavagn og herraföt og frakki. Uppl. í síma 33554. Kápa tll sölu. Verð kr. 1000—. Uppl. í síma 30166. S -•-.•KFS' , ■ . i\i OSKAST KEYPT 2______:_:____:__i__:_:_ ’ - - Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14. Dodge-vél Óska eftir 6 sflindra vél í Dodge vörubíl, model ’55. Uppl. í síma 24669. Vantar 200 lítra hitavatnsdunk. Sími 23566 eöa 33082. TAPA nnum Bamataska (með kisumynd- um) tapaðist í miðbænum s. 1. laugardag. — Sími 16899. Tapazt hefur karlmannsgiftíngar hringur. Skilvís finnandi hringi í síma 37111 gegn fundarlaunum. ■ ATVIHNA I BODI Bassaleikari á aldrinum 14—17 ára óskast í unglingahljómsveit. Uppl. í sima 19076 frá kl. 7—9 á kvöldin. Ábyggileg unglingsstúlka óskast til að gæta bama 2 kvöld I viku. Uppl. í síma 14989 eftir kl. 7. Tökum að okkur flísa- og mos- aiklagnir í Re/kjavík og nágrenni. Vönduð vinna. Uppl. í síma 20331 eftir kl. 7 e. h. BAÐSTOFAN HAFNARSTRÆTI 23 Aðeins fyrsta flokks dæmigerðar íslenzkar gjafavörur. Bílskúr óskast til leigu. Sfmi 23530. Ung reglusöm hjón óeka eftir íbúð sem fyrst. Sími 12452. 2—3 herb. íbúð óskast nú þeg- eða eftir áramót, aðeins í 2—3 mánuði. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 30663 og 31040. Hver getur leigt 1—2 herbergi í nokkra mánuði frá byrjun jan- úar fram á vor. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 18599 eftir kl. 6 á kvöldin. 2—4 herbergja fbúð óskast til leigu. Upplýsingar f síma 20476. Æviafýri bamanna 24 heimsí'ræg ævintýri og 172 myndir. UppJagíð á þrotum! Æskffiit OSXAST A LIÍCÚ HÚSNÆÐI ISiaasqvama LÉTTIR HEIMILISSTÖRFIM Straujárn' Vöfflujárn Rafmagnspönnur Brauðristar Hitaplötur NYTSAMAR TÆKIFÆRISGJAFIR GUNNAR ASGEIBSSON K. F. Suðurlandsbraut 16 . Sími 35-200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.