Vísir - 07.01.1967, Page 1

Vísir - 07.01.1967, Page 1
/ VISIB 57. árg. — Laugardagur 7. jajnúar 1967. — 6. tbl. Olíu úr Boston Wellvale ? dælt yfir í varðskip Unnið var sleitulaust í gærdag við að dæla olíu úr brezka togaranum Boston Wellvale, þar STERKA EENZÍNIÐ Á MARKAÐ ÞEGARlNÆSTA MÁNUÐI Verður ca. 26-27 aurum dýrara en jbað veikara Fyrstu droparnir af sterkara og væntanlega betra, rússnesku benzíni verða settir á tanka bif- reiða hér á landi ein- hvern tíma í byrjun næsta mánaðar. Fyrsta pöntunin frá olíufélög- unum hér var gerð fyrir skömmu og er nú tilbú- in til afgreiðslu í Tuapse, borg skammt frá Batumi við Svartahafið. Árni Þorsteinsson, fulltrúi hjá Olíufélaginu, skýröi blaðinu svo frá í gærkvöldi, að tankskipið Izjaslav mundi taka þetta benz- ín þann 10. janúar, en skipið kemur frá Batumi þar sem það lestar 6000 æstir af gasolíu, en í Tuapse lestar skipið 5000 lest- ir af 93 oktane benzininu. Skipið mun losa farminn all- an hér við Reykjavik til olíufé- laganna þrlggja, en þegar benz- ínið kemur verða væntanlega til birgðir til hálfs mánaðar í Rvik og þær verða að seljast áður en nýja benzíniö fer á markaöinn til að rýma tankana fyrir sið- ari st idingum. Verðið á nýja benzíninu verð- ur nokkru hærra en á 87 oktane benzíni, sennilega 26—27 aur- um hærra á hvern lítra, en það mál er bö ekki endanlega komlð á hreint. sem hann liggur aj strandstað sínum á skerj ( ,unum við Öndverðarnes' |við ísafjarðardjúp. Vinnur þetta verk áhöfn eins }varðskips Landhelgisgæzlunnar og hófst verkið fyrir hádegi i f fgærdag í sæmilegu veðri. Alls '! ,eru í togaranum um 50-60 tonn raf olíu. Talaði blaðið í gærdag við I Geir Zoéga umboðsm. brezku ^togaranna hér á landi, sem l sagði að verkið hefði gengið ' sæmilega og útlitið væri gott . aö dæla mætti allri olíunni úr 'togaranum á einum degi. Sagði Geir ennfr. að minna l sklp hefðj reynt að komast að rtogaranum til olíudælingar en jheföi ekki tekizt þar sem skip það sem notað er í þessum til igangi þarf að liggja 90 metra ; frá hinum strandaða togara. Geta má þess að olía þessi . ógnaði talsvert öllu fuglalífi | við strendur strandstaðarins . við Amames i Isafjarðardjúpi * en þvi ætti nú að vera borgið. < Björgunarsveit til Surtseyjar um helgina Ráðgert var að tveir menn frá Surtséýjarfélaginu færu ásamt þriðja ír.anninum, sem er sérfróður í björgunaraðgerðum til Surtseyjar í morgun með þyrlu Landhelgis- gæzlunnar. Var ætlunin að kanna með hvaða hætti væri auðveldast að flytja skálann, Pálsbæ, á öruggari stað. — Er ætlunin að sveit manna, aðallega sjálfboðalið ar færi út í Surtsey í dag eða á morgun til aö vinna að björgunar- starfinu. Ekkert hraunrennsli -hefur verið í tvo daga til norðurs á eyjunni,! en hraunrennslj þangað hefur ógn- aö skálanum. Hraunrennsli til norð ur getur þó hafizt með engum fyr irvara og því varla talið forsvaran lega að draga björgunaraðgerðir öllu lengur ef á annað borð er ætlunin að biarga skálanum. A-Evrópulönd hafa sameiginlega vörusýningu í Laugardalshöllinni Hefst i mai og stendur fram i júni Um þessar mundir er unnið að undirbúningi kaupstefnu Austur- Evrópulandanna í íþrótta- og sýn ingarhöllinni í Laugardal. Áætlað er að sýningin fari fram dagana 20. maí til 10. júní og hefur höllin ver ið tekin á leigu frá 10. maí og fram í júnf. Þar munu Austanjámtjaldslönd in sýna ýmsar framleiðsluvörur sínar. Að líkindum munu flest Austur- Evrópulöndin taka þátt í sýning- unni en sum þeirra eru meðal stærstu viðskiptalanda íslands. Stærstu deildir sýningarinnar verða frá Tékkóslóvakiu og Rúss- landi. — Undirbúning sýningarinn ar hér heima annast „Kaupstefnan" sem hefur skrifstofu í Lækjargötu 6. Kommúnistaríkin í Evrópu hafa haldið nokkrar vörusýningar hér áður. Þetta er til dæmis 4. sýning in sem Tékkar standa að eða taka þátt í. Sýning þessi verður líklega með meiriháttar vörusýningum sem hnldnar hafa verið hér á landi. STÓRBRUNI I HAFNARFIRÐI Aðfaranótt föstudags kl. 12.30 var slökkviliðið í Hafnarfirði kvatt að Hraunsteypunni að Hvaleyrar- holti í Hafnarfirði, sem þá var orð in alelda. Vinnusalur þessi þar sem steypt ir eru steinar úr gjalli, er tvílyft steinhús, en sambyggðir í þvi voru 2 braggar, sem klæddir voru innan með tréspónum. í bröggum þess- um voru steyptu steinarnir látnir þoma og auk þess geymt þar ým- Litlir bílar sem stórir fengu slæma skelli i holunum á Suðurlandsbraut í gær. Götur í Reykjavík víia nær ófærar vegna skemmda Malbikunarsfóðin sett i gang til að hægt sé að lagfæra verstu holurnar Færð er nú víða erfið um göt- ur Reykjavíkurborgar þótt ein- kennilegt megi virðast. Hafa sumar aðalumferðargötur komið þannig útleiknar undan snjón- um að þær eru varla ökufærar fyrir hcljarmiklum holum. Hafa keöjur og nagladekk leikið göt- umar grátt umhleypingatím- ann, sem staðið hefur yfir allt frá því I byrjun nóvember. Hef- ur borið á því að fólki finnist hreinsun gatnanna hafa verið ábótavant á þessu tímabili þar sem svellbunkamir voru látnir liggja óhreyfðir bílstjórum og vegfarendum til ama og jafnvel hættu. Talaði blaðið f gær við Inga Ú. Magnússon gatnamálastjóra m. a. af þessu tilefni og sagði hann eftirfarandi: — Það fer ekki á milli mála, Framhald á bls. 6. islegt annað svo sem dráttarvél og lyftari og mikið magn af trégrind um, sem steinamir voru geymdir á. Eyðilagðist allt sem í brögg- unum var, en þeir standa þó enn uppi. Minni skemmdir urðu hins veg ar á vinnusalnum, en í honum voru dýrmæt vinnutæki, sem not- uð eru við framleiðsluna, enda var aðaláherzla lögð á að bjarga hon- um. Það háði slökkvistarfinu, að flytja varð allt vatn að með tank- bílum og bílum með lausum striga beigjum sem taka um 1 tonn af vatni hver svo einungis háþrýsti- bifreiðin kom að fullu gagni, því háþrýstiúðarinn er sparsamur á vatn. Slökkvistarfinu var að mestu lokið um kl. 1.45, en unnið var við að slökkva f glæðunum til kl. 3.00 Eldsupptökin stöfuðu sennilega frá olíukynditæki. Eigandinn, Jón Björnsson. sagði aðspurður fréttamanni blaðsins f gær, að allt hefði þetta verið vá- tryggt, en vonaðist þó til að tjón- ið væri ekki mikið. Hefðu þeir átt nokkrar pantanir í afgreiðslu nú um þessar mundir, og vonaðist hann til að geta tekið til starfa fljótlega aftur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.