Vísir - 07.01.1967, Side 9
V1 S IR . Laugardagur 7. janúar 1867.
• VIÐTAL
DAGSINS
ER VBÐ
SÓFUS
MAGNÚSSON
JJrikalegt Vestfjaröahálendiö,
með djúpum fjöröum milli
hárra fjalla og gróðursælum dal-
verpum inn til lands, er því nær
skilið frá aðalhluta landsins milli
Gilsfjaröar og Bitrufjarðar. Þessi
bergrisi verður því nokkurs kon-
ar útvörður hinna gróöursælu
landssveita á norðvesturlandi.
Öldur úthafsins brotna viö
ströndina og af svölum vindum
og sortahríöum dregur sárasta
broddinn á leiðinni yfir úfnar
auönir.
Ef útskagi þessi, sem ýmsum
finnst lítt byggilegur, svkki í
sæ og öldur hverfðust óbrotn-
ar um strendur Gilsfjarðar,
Hrútafjarðar og Þingeyrasand,
mundi kalviörasamt á flæði-
löndum Húnaþings og iðgræn-
um engjateigum Saurbæjar.
Vel gaeti b'ka svo farið, að
nokkurs þætti í vant þjóöarbú-
skap íslendinga og nokkur sjón-
arsviptir, ef það fólk, sem enn
þá byggir útskaga þennan, hyrfi
þaðan brott og rynni saman við
fjölbýliskjarna suöurhomsins.
Vís er það, aö harðfylgi hef
ur þurft til að lifa Iffinu við
vestfirzkar aðstæður allt fram-
an úr öldum, en sú varö þó
raun, að sjaldan varð sultur í
búi hjá þeim er harðsæknir voru
því þótt fsar lægju víöa með
Iöndum teppti það sjaldan sjó-
sókn á Vestfjörðum. Austan á
kjálkanum var þessu á annan
veg háttað, á ströndinni, sem lá
aö Húnaflóa fyllti íshellan oft
hvern fjörö og hverja vík allt
til yztu nesja. Þurfti þá að leita
úrræða til bjargar og mun í
þessum þætti nokkuð frá því
sagt hversu við var brugðizt.
hef gengið hér á fund gam-
als Vestfirðings, ef vera
kynni, að hann vildi segja mér
örlítið frá lifnaðarháttum þeirra
tíma þegar hann ennþá var ung
ur og gekk til leiks í lífsbar-
áttu líöandi stundar. Sófus Magn
ússon frá Drangsnesi í Stein-
grímsfirði er nú 73 ára. Hann
fæddist að Folafæti í Seyöis-
firði viö ísafjarðardjúp 19. okt.
1893, á söguslóðum hins fræga
Ljósvíkings. Foreldrar hans, Júlí
ana Þorvaldsdóttir og Magnús
Guðmundsson voru þá húshjón
þar. Árið 1940 missti Sófus móð
ur sína, og flutti þá faðir hans
með drengina sína tvo, hann og
Þorvald vestur á Strandir. Þetta
var í ágústmánuði og farið var
með Skálholti, sem þá var í
strandsiglingum við ísland, á-
leiðis til Steingrfmsfiarðar. Þeg
ar austur kom að Homi, var
veður svo illt, hríð og stormur,
að skipið sneri aftur, lagöist á
Aðalvík og beið þar af sér veðr-
ið. Minnist Sófus þess, hve fram
andi það var bamsaugum hans
að sjá þann mikla fjölda skipa,
sem þar lágu inni, en þangað
höfðu þau leitað undan óveörinu.
Þegar til Steingrimsfjarðar
kom, var farið í land á Hólma-
vfk og hittist þá svo vel á að
þar var staddur maöur norðan
fjarðar og með honum fengu þeir
far að Hellu á Selströnd.
— Þú manst vel þessa ferð
þótt ekki værir þú gamall Sóf-
us?
— Já, mín fyrstu spor á landi
þar nyðra voru upp sandinn á
Hólmavík og klappirnar á Hellu
Þar gistum við um nóttina hjá
Ingimundi hreppstjóra Guð-
mundssyni. Hann var maður fús
til fregna og töluðu þeir saman,
hann og faöir minn langt fram
á nótt. Gestir og gangandi voru
í þá daga auðfúsugestir ekki sízt
ef þeir voru langt að komnir.
Næsta dag vorum við reiddir
að Hafnarhólmi, þar bjó þá
Magnús Kristjánsson, faöir Ey-
mundar Magnússonar skipstjóra,
en hann var þá að vaxa úr grasi.
Var hann látinn flytja okkur
út að Bjamamesi og vorum við
þá komnir á leiðarenda.
Á Bjamarnesi, sem er yzti
bær norðan Steingrímsfjarðar,
bjuggu hjónin Þorsteinn Guð-
brandsson og Svanborg Guð-
brandsdóttir, en því var ferð
okkar heitið þangað, að þeir
höfðu alizt upp saman faðir
minn og Þorsteinn, og þegar þau
hjón fréttu lát móður minnar
buðust þau til að taka mig og
var ég hjá þeim til 15 ára aldurs,
að þau fluttu frá Bjarnamesi að
Kaldrananesi og við búinu tóku
þar dóttir þeirra. Margrét
og tengdasonur Matthías Helga-
son. Hjá þeim var ég vinnu-
maður í 10 ár eöa þar til ég
varð lausamaður. En f Kaldrana
neshreppi hef ég átt heima frá
því ég fyrst steig þar á land og
0G ÞÓ HÉLT
y
Sófus Magnússon.
stað. Til að byrja með er færi
gott, en ekki hafði ég lengi far-
ið, þegar komin er svo mikil
lausamjöll, að sleðinn var ó-
dragandi og ék kaus fremur að
bera byröi mína, tek því allt
af sleðanum og legg á bakið. Nú
tek ég stefnuna eins beint og
ég gat til að ekki yrðu af ó-
þarfa krókar og kom niður á
brúnina að vestan mitt á milli
bæjanna Bakkasels í Langadal
og Fremri-Bakka. Þar er bratt
nokkuð niður en ég renni mér
meira á rassinum en ég færi á
fótum. Niðri f hlíðinni hitti ég
tvo menn er standa þar vfir fé.
Þegar þerr hafa haft fregnir
af ferð minni segir annar þeirra,
bóndinn á Fremri-Bakka- — Þér
er ekki fisjað saman drengur
minn. en farðu nú beint heim
til mfn og beiddu konuna mína
að gefa bér hressineu oe vertu
nú ekkert feiminn, skilaðu bara
kveðiu frá mér. — Tietta eerði
ég, fékk ágætar viðtökur bæði
mat og kaffi oe hvildist vel.
Um kvöldið náði ée svo Diún-
bátnum á Arrinerðarevri. Það
var ekki óaleenot að maronr
bessar vesturferðir væru hálf-
gerðar illhleynur. veona að
hær voru bundnar við ákveðna
daga, því hætta oat verið á að
missa skinsrúmið. væri ekki
mætt. t'l skins á tilsettum tíma.
— Hvernie fárkostur var
betta. sem þið sðttuð sióinn á?
— Því nær eineöngu mótor-
bátar eftir að ég fór að fara f
ver Stærð beirra var frá 6—
10 tonn
— Var langróið?
— Oft þetta fimm til sex tlma
SÆLL 0G
SIGURVISS TIL SlNS HEIMA
mun þar væntanlega beinin bera,
því aö engar stöðvar eru mér
kærari og náttúrutöframir á
Bjarnarfjarðarhálsi og umhverf-
inu þar heima verða djúpt
greyptir í vitund mína meðan
öndin er heil.
JJvert var nú þitt aðalstarf í
uppvektinum eftir að þú
komst norður?
— Ég sat kvíaær fram eftir
sumri, smalaði á hausti, rak á
haga og hýsti á vetuma.
— Var nokkurt útræði frá
Bjamarnesi?
— Það var farið á handfæri
og veitt fyrir heimilið. Seinni
hluta sumars var mjög stutt
aö sækja og alltaf nógur fiskur.
Einnig var mikið verið með
haukalóð (flyðrulínu). Það var
oft gaman að vera með þegar
vitjað var um það veiðarfæri.
Venjulega voru í sjó 50—60
önglar, en það þýddi að línan
var 150—180 faðma löng. Oft
gat maður átt von á því að fá
tvær til þrjár vænar sprökur
og svo oft smærri stofnur í einni
umvitjun. Eins var það, þegar
farið var á færi, þá fékkst oft
lúða. Ef ég dró lúðu átti ég
sjálfur haus og vaðhom, það
voru nokkurs konar verölaun
fvrir að setia í góðfiskinn. Já,
það var oft mikil búbót sjó-
fangið á Bjamarnesi, og senni-
lega mun minna fyrir þeim Iífs-
bjargarleiðum haft en ýmsum
öðrum, enda þótt til sjávar væru
sóttar.
— Á þessum ámm voru tíðar
ferðir á vertíð vestur að ísa-
fjarðardjúpi.
— Já, segja má, að hver mað
ur sem heimangengt átti af aust
urströndum færi á vorvertíð aö
Djúpi.. Var sú vertíð miöuð við
þaö að hásetar skyldu komnir
til skips fyrsta róðrardag eftir
páska og haldið var út þar til
10—11 vikur af sumri.
JJvenær fórst þú fyrst á ver-
tíð?
— Þá mun ég hafa verið 17
ára. Ég lagði mjög að húsbónda
mínum að leyfa mér aö fara,
því hvort tveggja var, að þess
ar ferðir svöluðu að nokkru út-
þrá ungra manna á þeim tfma
og þeim fannst sem vegur sinn
mundi vaxa til muna, gætu þeir
sagt frá þvl að hafa verið á
vestfirzkri vertfð. Þá þótti einn-
ig nokkur fengs von og margir
bundu við það framtfðarákvarð-
anir ef vel tækist, en hér sem
annars staðar í náttúrunnar ríki
var misvindasamt. Menn sigldu
ekki ætíð ljúfan vind.
— Hvemið var háttað ferða-
lögum í verið?
— Væri þess kostur sættu
menn skipsferð, en venjulega
var ekki á annað að treysta en
sína eigin postula og þá farin
landleiöin um Steingrímsfjaröar-
heiði til Amgerðareyrar. Oft
voru vermenn margir saman í
hóp, en mjög oft vorum við þö
aðeins tveir, ég og Jón Áskels-
son síðar bóndi á Kaldrananesi,
en við vorum miklir mátar. Þá
lá leiðin fyrst heiman frá Kald-
rananesi um Bjamarfjarðarháls
og inn i Staöardal aö Hólum.
Þar var venjulega náttstaður.
Næsta dag var svo lagt á heið-
ina upp Hólatagl eða Flóka-
tungu og svo vestur um. niður
Langadal til náttstaöar að Arn-
gerðareyri. — Margar þessara
ferða eru mér minnisstæðar,
enda þótt allar færu þær vel
að leiðarlokum.
Eftir einni ferö man ég, sem
var talsvert erfið, þá var ég
einn á ferð og bar koffort á
bakinu, en í því munu hafa ver-
ið 8—10 fjórðungar. Ekki var
þetta þó mata, er ég skyldi hafa
til vertíðarinnar önnur en feit-
meti, heldur var hér um að ræða
ýmsa vöru, sem húsbændur
mínir voru að senda föður mín-
um, sem þá var giftur aftur og
búsettur fyrir vestan, en milli
hans og þeirra var mikil vin-
átta, sem entist alla tíð. Ég
lagði af stað að heiman.snemma
morguns og komst að Hólum
um kvöldiö. Ég er þarna um
nóttina í góðu yfirlæti og um
morguninn er gott veður. Þá
bjó i Hólum Magnús Steingríms
son, sem lengi var hreppstjóri
í Hrófbergshreppi. Þrátt fyrir
það, að veður mátti teljast gott,
leizt honum ekki á, að ég legði
á heiðina meö allan þennan far-
angur á bakinu. Hann tínir því
saman kassafjalir og annan not-
hæfan við er hann hafði hand-
bæran og smíðaði handa mér
sleða. Ekki lætur hann þó þar
við sitja, heldur kveðst muni
ganga með mér upp á brúnina.
Þetta gerir hann, fylgir mér
upp Hólatagl og svo langt, að
hann telur að við sjáum símann
og mér muni óhætt. Ég kveð
þennan ágæta mann, set far-
angur minn á sleðann og fer af
út í haf og svo ýmist norður
eða vestur með. Ég minnist þess
árið 1923, er Hvessingur fórst,
formaður á honum var Friðrik
Tómasson, að þá gerði skyndi-
lega óskaplegt áhlaup. Ég var
þá háseti hjá Þorvaldi bróður
mínum. Hann var með VONINA
fyrir Hálfdán í Búð, en hún var
uppgerður sexæringur. Viö vor-
um nýkomnir út og fengum
blíðalogn alla leið, en þegar við
höfðum lagt eitt tengsli rýkur
hann upp með norðaustan stór-
hrfð. Þorvaldur hættir þegar aö
leggja línuna en snýr að þeim
endanum, sem við höfðum byrj-
að á og lætur fara að draga, en
þegar við erum á annarri eða
þriðju lóðinni kemur hann með
hnífinn og sker á. Hann var
kunnugur sjólagi og veðrabrigð-
um á ísafjarðardjúpi og vissi því
hvað hann var að gera. En þetta
er eitt hið versta veður og sú
mesta tvísýna, sem ég hef
hreppt á sjó. Flestar vertiðir
reri ég frá Hnffsdal og í þá daga
var nú ekki mikil reisn yfir
staðnum. Sjómenn bjuggu yfir-
leitt f verbúðum og þær voru
misjafnar. Mest var beitt skel-
fiski.
— JJvað er svo að segja um
AJL aflabrögðin?
— Þau voru svona upp og
niður, ágæt stundum og svo aft-
ur mjög léleg og það svo, að
vermenn fóru slippir og snauðir
heim. Sæmilegur, jafnvel mjög
góður vertíðarhlutur mun hafa
þótt 4—5 hundruð krónur yfir
vorið. Ég held, að ekki sé of-
Framh. ð bls. 2