Vísir - 07.01.1967, Side 10
10
V1 S I R . Laugardagur 7. janúar 1967.
BC N j V rfoy BORGIN BC IRGI I|
BELLA
Þaö vai meiri óhéppnin. — Ein
mitt, þegar én ætlaði að biðja for
stjórann um kauphækkun hringdi
konan hans og sagðist hafa
keypt sér nýjan pels.
IJTVARP
Laugardagur 7. janúar.
12.00 Hádegisútvarp.
14.30 Vikan framundan.
Haraldur Ólafsson og Þor-
kell Sigurbjörnsson kynna
útvarpsefni.
15.00 Fréttir.
15.10 Veðrið í vikunni.
Pál! Bergþórsson veður-
fræðingur skýrir frá.
15.20 Einn á ferð.
Gísli J. Ástþórsson flytur
þátt í tali og tónum.
16.00 Veöurfregnir.
Þetta vil ég heyra.
Kjartan Guömundsson
tannlæknir velur sér hljöm
plötur.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna
og unglinga. — Öm Ara-
son flytur.
17.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson talar
um brjóskfiska.
17.50 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjar
hljómplötur.
19.00 Fréttir.
19.30 Frá liðinni tíð.
Haraldur Hannesson flytur
annan þátt sinn um spila-
dósir hér á landi.
20.00 Tvær smásögur eftir Geir
Kristjánsson.
Höfundur flytur.
20.20 ,,Iberia“ hljómsveitarsvíta
eftir Albeniz.
20.50 Leikrit: „Þau eru súr,
sagði ■ :furinn“ eftir Guil-
herme Figueiredo. Leikstj.
og þýðandi : Sveinn Einars
son.
22.30 Fréttir og veöurfregnir.
22.40 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 8. janúar.
8.30 Létt lög.
8.55 Fréttir.
Útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðana.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Háteigskirkju.
Prestur: Sr. Jón Þorvarðs-
son. Organl.: Gunnar Sig-
urgeirsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Úr sögu 19. aldar.
Aðalgeir Kristjánsson
skjalavörður flytur erindi
um Fjölnismenn.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Hvað lásuð þér um jólin ?
Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri beinir spuming-
unni til sex manns.
16.30 Létt lög.
17.00 Barnatími: Anna Snorra-
dóttir kynnir.
18.00 Stundarkom með Mendels-
sohn.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tilkynningar.
19.00 Frcttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Kvæðí kvöldsins.
Hjörtur Pálsson stud. mag.
velur og les.
19.40 Völuspá.
Lestur og tónflutningur
með formála.
20.45 Á víðavangi.
Árni Waag talar einkum
um fálka.
21.00 Fréttir, íþróttaspjall og
veðurfregnir.
21.30 Á hraðbergi.
Þáttur spaugvitringa und-
ir stjóm Péturs Pétursson-
ar.
22.20 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP KEFLAVIK
Laugardagur 7. janúar.
10.30 Diseovery.
11.00 Captain Kangaroo.
13.00 Bridgeþáttur.
13.30 Kappleikur vikunnar.
17.00 E. B. Film.
17.30 Heart of the city.
18.30 Dansþáttur Lawrence
Welk.
18.55 Chaplain’s corner.
19.00 Fréttir.
19.15 Science report.
19.30 Þáttur Jackie Gleason.
20.30 Perry Mason.
21.30 Gunsmoke.
22.30 Have gun will travel.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna :
„Bride of the Monster".
Sunnudagur 8. janúar.
14.00 Ghapel of the air.
14.30 This is the life.
15.00 World series of golf.
16.45 CBS Sports spectacular.
17.00 Greatest fights.
17.30 GE college bcwl.
18.00 Twentieth century.
18.30 Jyssey.
19.00 Fréttir.
19.30 Fréttaþáttur.
20.00 Bonanza.
21.00 Þáttur Ed Sullivans.
22.00 Þáttur Jim Bowies.
22.30 What’s my line.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna :
„Adventures of captain
Fabian".
Pósthúsiö , Reykjavík
Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er
opin alla virka daga kl. 9—18
sunnudaga kl 10—11
Útibúið Langholtsvegl 82: Opið
kl 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl 10—12
Útibúið Laugaveg) 176: Opið
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl 10—12.
i
Bögglapóststofan Hafnarhvoli:
Afgreiðsla virka daga kl. 9—17
SJÓNVARP REYKJAVÍK
Sunnudagur 8. janúar.
16.00 Stundin okkar.
Þáttur fyrir börn í umsjá
Hinriks Bjarnasonar.
16.45 Denni dæmalausi.
Með aðalhlutverkið, Denna
dæmalausa, fer Jay North.
Islenzkan texta gerðj Dóra
Hafsteinsdóttir.
17.15 Fréttir.
17.25 Erlend málefni.
Aö þessu sinni verður fjall-
að um fangaeyju Colum-
biu, og einnig segir Erlend-
ur Haraldsson frá Kúrd-
um og sýnd veröur kvik-
mynd, sem hann hefur tek-
ið þar.
17.55 „Það er svo margt ef að er
gáð“ — Skemmtiþáttur
Savanna tríósins. Áður
fluttur 30. september 1966.
18.15 Iþróttir.
FUNDAHÖLD
Kvenfélag Bústaðasóknar —
Spilafundur í Réttarholtsskóla
mánudagskvöld’kl. 20.30. Stjórnin
Langholtsprestakall. Jóla- og
nýársfagnaður fyrir eldra fólk
verður kl. 2 á sunnud. 8. jan. —
Kirkjukór syngur, prestur flytur
ávarp, unglingar úr Vogaskóla
sýna helgileik undir stjórn Helga
Þorlákssonar skólastj., Elísabet
Erlingsdóttir syngur við undir-
leik Jóns Stefánssonar, skraut-
sýning, fiðluleikur, almennur
söngu og helgistund. — Veiting-
ar. — Allt eldra fólk velkomið.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður haldinn mánud. 9.
jan. kl. 20.30. — Spilað verður
bingó.
Langholtssöfnuður. Munið fund
Bræðrafélagsins í Safnaðarhúsinu
á mánudagskvöld 9. jan. kl. 20.30
Stjórnin.
Langholtssöfnuður. Muniö fund
kvenfélagsins í Safnaðarheimil-
inu 9. janúar klukkan 20.30. —
Stjórnin.
Dansk kvindeklub holder möde
tirsdag den lOende jan. kl. 20.30
i Tjarnarbúö, der spilles selskabs-
vist.
SÖFNIN
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað um óákveðinn tfma.
Bókasafr, Sálarrannsóknarfé-
lags Islands, Garðastræti 8 (sími
18130) er opið á miðvikudögum
kl. 5.30—7 e. h. Úrval innlendra
og erlendra bóka um miðlafyrir-
bæri og sálarrannsóknir.
Ameríska bókasafnið verður op
ið vetrarmánuðina: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 12-
9 og þriöjudaga og fimmtudaga
kl. 12—6.
Á^^rímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fi ímtudaga frá kl. 1.30—4.
Tæknibókasafn I.M.S.l. Skip-
holti 37. 3. hæð. er opið alla
virka daga kl 13—19 nema laug
Bókasafn Kópavogs, Félags-
neimilinu. sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum.
fimmtudögum og föstudögum.
' rir böm kl. 4.30-6, fyrir full-
oröna kl. 8.15-10. — Barnadeild-
ir i Kársnesskóla og Digranes-
skóla. Útlánstímar auglýstir þar.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju
daga fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4.
FERMINGARBÖRN
Fermingarbörn séra Óskars J
Þorlákssonar. Mætið nk. þriðju-
dag á venjulegum spurningatíma.
MESSUR
Ásprestakall: Barnasamkoma
kl. 11 í Laugarásbíói. Messa í
Hrafnistu kl. 13.30. Séra Grímur
Grímsson.
Laugarneskirkja : Messað kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.
h. Séra Garöar Svavarsson.
Langholtsprestakall: Bama-
samkoma kl. 10.30. Sr. Árelíus
Níelsson. Jóla- og nýársfagnaður
fyrir eldra fólk kl. 2. Sjá nánar
annars staðar á síðunni. Söknar-
prestur.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímskirkja: Barnasam-
koma ’:1. 10. Systir Unnur Hall-
dórsdóttir. Messa kl. 11. — Séra
Lárus Halldórsson.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Háteigs'drkja: Messa kl. 11.
— Athugið breyttan messutíma
vegna ítvarps. Séra Jón Þorvarös
son.
Dómkirkjan: Kl! 11 messa
Grensássóknar, séra Felix Ólafs-
son predikar. Kirkjukór Grensás-
sóknar syngur.
Bústaðaprestakall: Barnasam-
koma í Félagsheimili Fáks kl. 10
og I Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Grensásprestakall: Barnasam-
koma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30
Messa í Dómkirkjunni kl. 10.30.
Séra Felix Ólafsson.
Kópavogskirkja: Messa kl. 2.
Bamasamkoma kl. 10.30. — Séra
Gunnar Árnason.
vi [S I % R
fyrir 5( áruin
Frá Alþingi
Keðrl deild:
„Breskl smnrnlnRurinn-
Við 3. muiræðm am irv. uib
,helmild ifyrir taBdsitjórnina til
ráðetafana tíl tryggingar aðfimtn-
ingum tíl landslns", I neðri deild
f gser, tðk enginn þingm. til máls
annar en Bjarni Jðnsson fri Vogí.
K vaðst hann ekki vilja' láta frmm-
vorpið fara svo út úr deildinmi,
að ekki væri minst á það, að i
skjóli bráðubirgðalaganna, acm gof-
in voru út i sumar um þetta cfni,
hefði islenska stjórnin i fyrstn sinu
■amið við erlcut rild, og fnllveiri-
isréttur Ísiands i utanrikísmílum
væri nú viðurkeniinr af Diinuin,
konungmr bofði afhont íslending
um einvaldsrétt sinn ylir þeini
málnm or boun staðfesti þessí
bráðabirgðalög. Amk þcss væfi
með þossuni samningi fcngín við-
urkenning cins voldugauta stór-
veldÍB hcimsius, Brotaveldis, i
fullveldi Íslands.
fc>umvari>ið var síðan sauiþykt
i cinu hljóði og afgrcilt til cfri-
deildar.
(Úr Vísi mánud. 8. ian. 1917).
uspa
Spá gildir fyrir sunnudaginn
8 janúar.
Hrúturinn. 21. marz til 20.
apríl: Það er mjög sennilegt
að komi cll nokkurs sundur-
þykkis með þér og einhverjum
sem miklu getur ráðið um hag
þinn. Láttu þó ekki undan nema
að vissu marki.
Nautið, 21 apríl ti) 21. maí:
Eitthvað þaö getur gerzt, sem
kemur sér einkar bagalega í
sambandi við áætlanir þínar
næstu dagana. Reyndu að sjá
nokkuö fram í tímann og vera
við öllu búinn.
Tvíburarnir, 22. mal til 21.
júní Gerðu það sem þér er
unnt til að halda öllu heima
fyrir á réttum kili. Þér mun
veitast erfitt að hafa samstarf
við þíná nánustu, og ekki eiga
þar aðstoð vísa.
Krabbinn, 22. júni til 23. júlí:
Þú átt að líkindum við ein-
hver óþægindi að stríða —
vegna ofþreytu, e. t. v. Svo virö
ist sem þú verðir að láta þér
lynda að aðrir ráði miklu um
afstöðu þína f bili.
Ljónið, 24 júli til 23. ágúst:
Þú munt eiga að einhverju leyti
í höggj við heldur þvergirðings-
legar persónur, sem falla illa
að skapgerð þinni. Geröu þér
ekki vonir um neina skemmt-
an f dag.
Meyjan, 24. ágúst til 23 sept:
Einhver ósætt virðist heima
fyrir. og að þú kunnir að lenda
þar á öndverðum meiði við
þína nánustu. Sé um misskiln-
íng að ræða, ættirðu að leiða
hið sanna í Ijós.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Rétt er fyrir þig að hafa nokkra
varúð gagnvart þeim, sem þú
kynnist í dag. Farðu og gæti-
lega í umferðinni og leggðu
ekki upp í ferðalög, verði hjá
þeim komizt.
Drekinn, 24. okt ti 22 nóv..
Útlitiö í peningamálunum er
ekki gott og gerðir þú vel í að
gefa þar gaum aö öllu sem ná-
kvæmlegast. Kunningjar geta
orðið þér dýrir, nema þú gætir
þín.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21
des. : Varla muntu þurfa aö
kvarta yfir því, að dagurinn
verði atburðasnauður, annað
mál er það, hvort þú verður
allskosta ánægður með það,
sem gerist.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Leitastu við að hafa kyrrð
og næði. Þú virðist hvíldarþurfi
og eins þörf fyrir þig að ljá
ekki þreytandi fólki taks á þér
og tíma þínum þessa helgi.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19
febr.: Verið getur að eitthvað
það gerist í sambúðinni við
þína nánustu, sem gerir þér
gramt í geði um helgina. Var-
astu að vekja deilur aö fyrra
bragði.
Fiskarnir, 20. febr til 20
marz: Varastu allt tilfinninga-
uppnám, jafnvel þótt nokkurt
tilefni veröi til, sennilega af
völdum þinna nánustu. Farðu
gætilega í peningamálunum.