Vísir - 07.01.1967, Side 11
Ingela Brand-
er í vandq
stödd
Hin dansk-sænska kynbomba,
Ingela Brander, sem skemmti í
Lídó í haust, hefur nýlega verið
fengin til þess að leika í syrpum
kvikmynda í Bandaríkjunum. í
vetur var brotizt inn hjá henni,
en þjófurinn virðist greinilega
hafa skilið eitthvað eftir, því hér
er hún fyrir framan fataskápinn
sinn, greinilega i vanda stödd
með hvaða föt hún eigi að hafa
með sér vestur um haf.
Ingela Brander
MARTRÖÐINNI LOKI
Gekk með
stærðar æxli
við upptöku
kvikmyndar-
innar
Signe Stade, sem er 22 ára
gömul, býr í timburhúsi f Gauta-
borg og er harla ánægð með líf-
ið. Hún hefur fengið prýðisgóða
dóma fyrir leik sinn í myndinni,
„Har har du ditt liv“. En það
sem ennþá þýöingarmeira er, er
það, að tveim sólarhringum eft-
ir síðustu upptöku myndarinnar,
fjarlægðu læknar hennar æxli
úr heila hennar.
Fyrir Signe Stade táknaði loka
upptaka myndarinnar endalok
langrar martraðar. Hún hafði ver
ið þreytt, með ógleði, átt erfitt
með að tala skýrt og verið utan
við sig, síðustu daga upptökunn-
ar, en hélt, að aðeins væri um
ofþreytu að ræða. Þvert gegn
vilja sínum var hún þó sett á
sjúkrahús, en þegar læknamir
komu i sjúkravitjun, þóttist hún
hvergi kenna sér meins og fékk
aö yfirgefa sjúkrahúsið. Daginn
eftir var lokið við upptöku mynd
arinnar.
Eftir komu sína heim til Gauta
borgar, fékk móðir hennar talið
hana á að fara til rannsóknar á
sjúkrahús. Þar vsr henni sagt, að
hún gengi með æxll í höfðinu.
„Fjarlægið það þá, þvf ég hef
verk að vinna eftir fjórar vikur“
sagði hún við læknana.
En þaö var hægara sagt en
gert. Uppskurðurinn tók um níu
klukkustundir og læknamir
sögðu eftir á að þetta væri það
stærsta æxli, sem þeir hefðu
nokkum tíma fjarlægt úr höfði
nokkurs manns.
Flestir héldu að henni væri
ekki lífs auðið, en nú hefur hún
náð sér að fullu og stundar nú
nám við hannyrðaskóla.
■ :
Signe Stade, ung kvSkmyndadís á uppleið.
• nHn :í!
k f. í ] c ■ ■ ■■
; -í.
; - - ‘.V
'Ív!’:®
Fiskveiðilögsagan
færð út?
Fyrir örfáum dögum sást í
dagblööunum frétt, um að fisk-
veiöilögsaga Argentínu hefði
verið færð út í 200 mílur úr 3
mílum. Hafði tilskipun um út-
færsluna verið undirrituð af
viðkomandi þjóöhöfðingja þann
hinn sama dag, og tilkynnt
blaðamönnum af viðkomandi
blaðafulltrúa. Það fylgdi frétt-
inni, að útfærslan hefðl verið
nauðsyn vegna ásóknar skipa,
aðallega sovézkra og kúbanskra
Argentína rökstuddi ákvörðun
sína, m. a. með því, að önnur
Suður-Ameríku-ríki, eins og t.d.
Chile, Porú og Colombia heföu
áður verið búin að gera slíka
útfærslu.
Ég gat ekki að því gert, þeg-
ar ög las fréttina, þá fannst
mér þetta allsnaggaralega gert
hjá þeim, þama suðurfrá. —
Hvemig er það, gætum við hér
fyrir norðan ekki gert hið
sama ?
Það yrði þá þannig f fram-
kvæmd, að Bjami Guðmunds-
son blaðafulltrúi tilkynnti dag-
blöðum, útvarpi og sjónvarpi,
að þann sama dag hefði Bjami
Benediktsson forsætisráðherra
undirskrifað tilskipun þess efn-
is, að fiskveiðilögsagan hefði
verið færð út í 200 mílur.
Ennfremur myndi væntanlega
þeirra Sovétmanna og Breta.
Kannski elgum við svona ein-
falda aðgerð í vændum á næst-
unni ?
Minningargreinar
dagblaðanna
Allmlkið af lesmáli dagblað-
velvaiin orð um viðkomandi,
hinn ótrauða baráttumann, sem
vart átti sinn líka. Oft er skír-
skotað til afbragðs og óviðjafn
anlegs eftirlifandi maka, sem
ótrauður hafi staðið viö hiið
hins dária í lífsbaráttunni. Yfir-
leitt deyr aðeinr afbragðsfóik
eftir minningargreinunum að
Göúi
fylgja í tilkynningu Bjama rök-
stuðingur, in. a. að útfærslan
hefði verið nauðsynleg vegna
ágangs sovézkra síldveiöiskipa
og brezkra togara. Og að sjálf-
sögðu yrði ennfremur rökstutt
með því að benda á að aðgerðir
Argentínu, Chile, Perú og Col-
ombiu hefðu þótt einhlitar.
Það yrði væntanlega ekki
mikið um mótmæli af hálfu
anna eru minningargreinar um
Pétur og Pál. Það er oft miklð
kappsmál aðstandenda nýlátins
fólks, að fá sæmilega minningar
grein um ættingja sinn eða
venzlamann. Sjálfsagt þykir, ef
sá dáni hefur verið pólitískur
eða mikill félagsmaður, aö þá
skrifi framámaður viðkomandi
félags, viðkomandi þingmaður
eða samfélagi annar, nokkur
dæma, eða a. m. k. eru aörar
hliðar á því fólki látnar kyrrar
liggja-
Yfirleitt er dáið fólk um-
hyggjusamt fyrir velferð fjöl-
skyldu sinnar, mátti hvergi
vamm sitt vita o. s. frv.
Oft fær maður klígju, þegar
macur les slíkar minningar-
greinar, fullar af væmnu
smjaðri um nýdáið fólk, sem
allir kunnugir vita, að á sér
ekkí nokkra stoð í raunveruleik
anum. Oft eru slíkur minningar
greinar skrifaðar einungis tii að
koma sér f mjúkinn hjá að-
standendum, og stundum jafn-
vel í pólitískum tilgangi. Slik
skrif eru í rauninni lágkúruieg,
og oft er það þannig, að merk-
ismenn eru á þennan hátt settir
á bekk með miðlungs-skussum,
ef eftirmælin ein eru til hlið-
sjónar þvi eftirmæliri fara oft
ekki eftir mannkostum hinna
dauðu, heldur fjálgleik og rit-
leikni þeirra, sem telia sér
skylt, eða hafa verið fengnir
til, að skrlfa um vlðkomandi
minningargrein.
Ég er á þvf, að minningar-
greinar megi allverulega stytt-
ast frá því, sem nú er, og ég
er á þvi, að það eigl ekki aö
„spandera" miklu púðri á aðra
en þá, sem til þess hafa raun-
verulega unnlð.
Þrándur i Götu.
\