Vísir - 19.01.1967, Page 4

Vísir - 19.01.1967, Page 4
4 V1SIR . Fimmtudagur 19. janúar 1967. Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen —— Snyrtivörur hf. efst i firmakeppninni í fyrstu umferð í firmakeppni Bridgesambands íslands urðu eftirtalin fyrirtæki stigahæst: 1. Snyrtivörur h.f. (Hjalti Elíasson 131. 2. Heildv: Björg- vins Schram (Gunnþórunn Er- lingsd.) 118. 3. Kr. Kristjánsson h.f. (Báll Bergsson) 117. 4. Sindri h.f. (Bemharður Guð- mundsson). 116. 5. Heildv. Agn- ars Ludvigssonar (Einar Þor- finnss.) 115. 6. Tígultvisturinn (Eiríkur Baldvinsson) 114. 7. tsl. Aðálverktakar (Láms Karls- son) 114. 8. Skeljungur h.f. (Guðjón Ó. Kristjánss.) 112. 9. Guðjón Bemharðssn h.f. (Char- lotta Steinþórsd.) 111. 10. Bókav. Snæbjarnar Jónss. (Símon Slmonarson) 111. 11. Tíminn (Ásgerður Einarsd.) 110. 12. Endursk. Þorgeirs Sigurðss. (Zóphonías Péturss.) 110. 13. Otto A. Michelsen (Ásmundur Pálsson) 110. 14. Endursk. Bárðar Sigurðss. (Magnús Bjöms son) 109. 15. Efnagerðin Valur (Guðríður Guðmundsd.) 109. 16. Belgjagerðin h.f. (Egill Kristins- son) )09. Að þessu sinni er spilað í Súlnasalnum á Hótel Sögu og er næsta umferð í kvöld og hefst kl. 20. Þátttaka er með bezta móti en 192 fyrirtæki taka þátt í keppninni að þessu sinni. ® „Áhorfandinn á að gera sér í hugarlund að hann sitji og skoði fræðslumyndir úr fyrstu Mósesbók“. Þannig segir m. a. í lofsamlegri gagnrýni um nýút- komna bók um Surtsev, sem heitir „Surtsey — en ö stiger ur havet“ sem var gefin út af Raben & Sjögren í Stokkhólmi. Sigurður Þórarinsson skrifaði þessa bók fyrir sænsku útgef- endurna og fær hún mjög góða dóma. Bendir einn gagnrýnand- inn á að Surtsey, sem fæddist í nóvember 1963 sé nú orðin tvöfalt stærri en Monaco, spila- borgin fræga við Miðjarðarhafið. 9 Flugfélag Islands býöur ferðaiiienn velkomna enn einu sinni í hinum litskrúðuga og fallega bæklingi sinum „Wel- come to Iceland by Icelandair". Þetta er í 6. sinn, sem bækling- urinn kemur út, og hefur aldrei verið stærri eða fjölbreyttari að efni, alls 140 síður, þar af 80 I litum. Bæklingurinn fæst hjá bóksölum og kostar 60 krónur. Um útgáfuna hefur Anders Ny- borg í Rungsted, Danmörku, séð um sem fyrr. Eflanst tekst að krækja í allmarga ferðamenn út á þennan fallega bækling. 0 Varðberg, félag ungra á- hugamanna um vestræna sam- vinnu, hefur víða félagsdeildir um landið. Aðalfundur deildanna voru haldnir I siðasta mánuði. Formaöur á Akranesi var kjör- ' i s.t í'iv;!' i. inn Svanur Geirdal, i Keflavík Kristján Guðlaugsson og á Siglufirði Kristján Einarsson. Félagið í Keflavik er nýstofnað og er níunda Varöbergsfélagið á landinu. ® Svissnesk stjómvöld hafa boðið styrk til Islendings til há- skólánáms þar í landi háskóla- árið 1967—1968. Er ætlast til að umsækjendur hafi lokiö kandidatsprófi eða séu langt komnir í háskólanámi sfnu. Nemur styrkurinn 550—600 frönkum á mánuði fvrir stúd- enta, en 700 fyrir kandídata. Bókastyrkur fylgir og kennslu- gjöld eru greidd fyrir styrkþega. Næg þekking í frönsku eða þýzku er áskilin, enda fer kennsla fram á öðm hvoru þeirra mála, Umsóknir eiga að berast Menntamálaráðuneytinu fyrir 10. febr. og er hægt að fá umsóknareyðublöð þar. ® Siðan frá áramótum hefur umferðarlögreglan tekið 58 bif- reiðir úr umferð vegna van- rækslu á skoðun og vangold- inna skatta. Jólakortin enn að berast Margir hafa furðað sig á því, að vera að fá jólakortin ennþá og finnst það að vonum fullseint. Enn fremur hefur annars konar póstur verið seint á ferðinni og vegna þess hringdum við í bréfberadeild pósthússins og spurðum hverju þessi seinagangur sætti. Þar feng- um við þær upplýsingar að sá póst- ur sem héfði verið borinn út, nú Pósthúsið i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 ei opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Otibúið Langholtsvegl 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Otibúið Laugaveg) 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17 eftir helgina, hefði komið með sið- ustu skipum frá Englandi, Banda- ríkjunum og Kanadá, en hins veg- ar minna frá Norðurlöndunum. Bretar sendu allan sinn jólapóst með skipum og einnig væri mikið um að Kanadabúar og Bandarfkja- menn gerðu það sama. Ennfremur væri almennur póstur sendur með skipum frá flestum þessara landa, ef gjaldið færi yfir vissa upphæð. Fleiri þúsundir jólakorta heföu komið fyrir síðustu helgi og hefði verið unnið að - sundurgreiningu þeirra fram á kvöld á fimmtudag og föstudag, til þess aö koma þeim í borgina og út á landið sem fyrst. Lokið hefði verið við að koma pósti 1 hólfin í gæ'r. Þegar við spuröum hvort von væri á meiri jólapósti, var þvl til svarað, að venjan væri sú að jóla- kort væru að berast frá þvl fyrst I desember og allt fram I miðjan febrúar. Enn ætti eftir að berast póstur úr vestur og austurheimi. Jólapóstur væri yfirleitt sendur á svo ódýru gjaldi að hann færi með skipunum, fólk hugsaði sem svo, Tveir isl. einþátt- ungar hjá Grimu Ég er afi minn og Lifsneisti heita næstu verkefni leikfélaj*sins Grímu. einþáttungar, sem frum- sýndir verða í Tjamarbæ á iaug- ardag. — Þættimir eru eftir tvo unga Ieikritahöfunda, Magnús Jóns scin og Birgi Engilberts. Gríma varð fyrst til að kynna Magnús sem leikskáld með flutningi Frjáls fram taks Steinars Jóhannssonar i ver- öldinni fyrir tveimur árum, em Þjóð leikhúsið sýndi einþáttung eftir Birgi í Lindarbæ í fyrra. Blaöamönnum var boðið að vera við æfingu á Ég er afi minn I gær. Leikstjóri er Brynja Benediktsdótt- ir, sem nú er formaður Grímu. Leik endur eru sjö talsins: Jóhanna Norðfjörð, Jón Júlíusson (foreldr- amir), Björg Davíðsdóttir, Sigurð- ur Karlsson (systkinin). Sálfræð- inginn leikur Arnar Jónsson, bama vemdarkonu Oktavía Stefánsdóttir og Lilla Kjartan Ragnarsson. Leik- urinn snertir eins og af hlutverka- skránni má ráða ýmis uppeldisleg og þjóðfélagsleg vandamál — á nokkuð sérstakan hátt (ameríkani- seruð ádeila). Lífsneisti er hins vegar samtal gamallar konu við leikbrúðu, kan- ínu. Erlingur Gíslason setur leik- inn á sviö, en þær Bríet Héðins- dóttir og Nína Sveinsdóttir fara með hlutverkin. Sigurjón Jóhannsson hefur geft leikmyndir aö báðum þáttunum og er það frumraun hans á því sviði. Tilraunaleikhúsið Gríma hefur nú starfaö I 5 ár og hefur þegar sýnt verk fimm ungra íslenzkra höfunda og auk þess kynnt ýmsa oddhvassa penna, erlenda, svo sem Arrabal, J. Genet og Max Frisch. — Félagið hefur I vetur skipulagt æfingatlma fyrir félaga sína, I ballett, skylm- ingum og látbragðsleik. að jólakort væri jólakort, liti á það sem kveðju, en ekki áríðandi póst og vildi því ógjama greiða mikið fyrir sendingu á honum. Hvað annan póst snerti, os seina- gang á honum, var því til svarað að þar væri einnig um skipapóst að ræða og óhjákvæmilegt að hann væri seinna á ferðinni'en flugpóst- ur. ** VERKFÆRI VIRAX Umbo3iS SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 T Minningarsjpður um forseta- frú Dóru Þórhallsdóttur Hinn 23. febrúar 1965 stofnuðu Forseti íslands herra Ásgeir Ás- geirsson, böm hans og tcngdaböm, minningarsjóð um forsetafrú Dóm Þórhallsdóttur, og hafa þau nú lagt fram allt stofnfé sjóðsins kr. 300.000.00. Tilgangur sjóðsins skal vera að reisa Minningarkirkju á fæöingar- stað Jóns Sigurðssonar á Rafnseyri við AmarfjörC. Auk stofnfjárins hafa sjóðnum þegar borizt nokkrar minningar- gjafir. Sjóðurinn er í vörzlu biskups- embættisins, og er gjöfum til hans veitt viðtaka i skrifstofu biskups að Klapparstig 27. ( Jámvöru- sýning í i! London Mesta Alþjóðajámvörusýning- in til þessa verður haldin 30. jan. til 3. febrúar í stóra salnum I Olympa-sýningarhöllinni í London. Á slíka sýningu I fyrra komu 30.000 gestir frá 68 lönd- um. Hið opinbera nafn sýning- arinnar er „13th International Hardwarse Trade Fair“. Sjálfstæðiskvennaféiagið Hvöt Þar verður spilað Bingó og margir á gætis vinningar, þar á meððal vetrarferð með m.s. GULLFOSSI til Kaupmanna- hafnar. — Gisting á Hótel Búðum fyrir 2 í 2 sólarhringa og margt gott matar- kyns, t.d. súr hvalur, hangikjöt o.m.fl., sem er of langt upp að telja. heldur fund fimmtudaginn 19. janú ar í Sjálfstæðishúsinu ki. 8.30 X ■ úMM 12 umferðir verða spilaðar og kaffihlé eftir 6. umferðina. — Ókeypis aðgangur. — Stjómin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.