Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 1
 « VISIR 57. árg. - Máriuaagur23. janúar 1SB7. - 1». tbl. Dauðaslys við Lönguhlíð feá sorglegi atburöur átti sér stað á sunnudagskvöldið að mað- ur lenti fyrir bifreið og beið bana. Um kl. 18,50 var Jón Haukfell Jónsson á leið heiman aö frá sér, Háteigsvegi 17, austur yfir Löngu- hlíð. Þegar hann var kominn yfir míðia ''ötuna og var að stfea út á eystri akbrautina, bar þar að bifreið á miklum hraða. Lenti hann fyrir framenda bifreiðarinn- ar og þaðan upp á vélarhlíf henn- ar og barst með henni unz hún stöðvaðist. Sjúkrabíll var sendur á vettvang og Jón heitinn fluttur á SiVSBV<>rðot,n<!u>'\ »n Knnn var AFMÆLISHÓF HLÍFAR l þessum mánuði eru liðin 60 ár frá stofnun Verkamannafélagsins Hlíf- ar í Hafnarfirði. Var þess mlnnzt með hófi í Alþýöuhúsinu í Hafnar- firði á laugardagskvöldið, þar sem mikið fjölmenni var saman komið. Myndin var tekin í hófinu, en nánar verður sagt frá því síðar í blaðinu. Möguleikar kannaSir á nýjum við- Gerðar verða nýjar tilraui’iir til að ná samkomulagi við hin Norðurlöndin um Loftleiðamál- ið. Fundur verður milli Loft- Ieiðamanna og fulltrúa íslenzka utanríkisráðuneytisiins á næst- unni. í framhaldi af beim fundi mun utanríkisráðuneytið leggja aukna áherzlu á að finna grund völl til frekari samningavið- ræðna, en bær hafa nú verið allmargar en árangur ekki orð- ið mikill. Tilraunir islenzka utanríkis- ráðuneytisins til að finna grund völl fyrir samkomulagi um Loft leiðamálið verða óformlegar. Verður haft samband við utan- rikisráðuneyti hinna Noröur landanna til að kanna afstöðu þeirra á nýjan leik. Ef grund- völlur reynist fyrir nýjum við- ræöum má búast við fundi full- trúa utanríkisráðuneytanna, i febrúar. Hins vegar eru horfur ekki góðar í málinu. Allmiklar við- ræður hafa þegar farið fram um lendingarréttindi Loftleiða i Skandinaviu. Fyrst ræddust samninganefndir landanna við, síðan undirnefndir. Þá á eftir fór málið fyrir forsætisráðherra "und Norðurlanda og síðan fyr- r fund samgöngumálaráðherra, sem haldinn var fyrrihluta þessa mánaðar. Árangur af þess um viðræðum öllum varð frem- ur lítill. Loftleiðir leggja mikla áherzlu á að samningatilraun- um verði haldið áfram af Is- lands hálfu. látinn áður en þangað kom. Piltur- inn, sem ók bifreiðinni, mun hafa fengið ökuréttindi fyrir hálfum mánuði. Fólk, sem beið eft- ir strætisvagni þama rétt hjá og varð vitni að slysinu, er beðið að hafa samband við lögregluna og veita henni upplýsingar um málið. Hélt uppi skothríH á vepfurendur Um hádegið á sunnudag var lögreglan kvödd inn að Ásgarði vegna 14 ára pilts, sem hélt þar uppi skothríð úr loftriffli á vegfarendur. Skaut pilturinn út um glugga á böm í nágrenn- i inu og eins á glugga i nærligpí andi húsum. Var pilturinn af- vopnaður og foreldmm hans gert viðvart. Seldust upp á húlftímu Það liggur vlð slagsmálum í miöasölunni í Iðnó f hvert skipti aö auglýst er sýnlng á Fjalla- Eyvindi. Miðar á 7. sýninguna á laugardaginn kemur, seldust upp á hálftíma, sem er fádæma, ef ekki einsdæma aðsókn. Mlða salan var opnuð kl. 2 og stóð þá fjöldi manns og beið, eftir hálftíma var hver miði seldur. | Þriðju leikkonun forfullust vegnu beinbrotu • Þaö á ekki al’ lcikkonunum að ganga. A laugard. var Iá nærri að aflýsa yrði sýningu á Fjalla- Eyvindi vegna þess að Inga Þórð- ardóttir, sem leikur Guðfinnu fót- brotnaöi á laugardagsmorgun, en það er þriðja leikkonan nú á stutt- um tíma, sem forfallast af bein- brotum. — Anna Guðmundsdóttir I hljóp I skarðið og mátti hún læra ; rulluna og æfa hlutverklð á nokkrum klukkustundum, en hlut- verk Guðfinnu er nokkuð veiga- mikið. Vegir fœrir víðast hvar á landinu Brúin á J'ókulsá á Sólheimasandi var opnuó aftur á laugardag en enn er mikil vinna eftir við viðgerð hennar Ástandið á vegunum má nú telj ast ágætt. aö því er Vegamálaskrif j stofan tiáöi blaðinu í morgun, og er viðgerðum ýmist bráðabirgðavið- gerðum eða fullnaðarviðgerðum á 'keinmdum sem urðu um sl. helgi að mestu lokið. Er nú ágæt færö um Suðurland, Snæfellsnes, vestur i Reykhóla- sveit og norður yfir Holtavörðu heiði til Hólmavíkur og Akureyrar Frá Akureyri er fært til Húsavíku- og þaðan jeppum til Raufarhafn ar. Vegir innan fjarða á Vestfjörð um eru víðast færir og sama er að segja á Austfiörðum, en þar er færð mjög góð miðað við árstíma Umferð um brúna á Jökulsá á 10 nýir fastráðn- ir sjónvarpsmenn SVIVIRÐILEG HÖSALEIGA IBlóði drifin „morðibúð" leigð út, án þess að tilraun væri gerð til að hreinsa verksum- merki — Leigan ól'ógleg \ Sjónvarpmu munu væntan- lega bætast 10 fastir starfs- menn áður en langt um líöur og verða þaö bæði starfsmenn 1 tæknideild og dagskrárdeild. Hafa engir starfsmenn verið fastráðnir við sjónvarpið til viðbótau þeim 30 sem ráðnir höfðu verið er sjónvarpiö fór at stað i haust. Starlsmenn- irnir 10 sem ráðnir verða starla sumir hverjir þegar hjá sjón- varpinu sem lausamenn. Ut- varpsstjóri Vilhjálmur Þ. Gísla son sagöi í morgun að ekki hefði verið gengið frá ’áðningu þessara manna en bað yrði væntanlega gert innan tíðar. Sólheimasandi gat hafizt aftur á laugardagskvöld, en eins og kunn- ugt er laskaðist brúin mfkið á mánu daginn var og var lokuð fyrir um- ferð alla vikuna. Seig stöpull und- ■r brúnni og hallaðist upp í straum- nn og seig þá brúin en nú er búið ð lyfta henni upp til bráðabirgða Tikil vinna er enn eftir við brúna n.a. þarf að steypa ofan á stöpul- nn. Má búast við að nokkur tími ,;ði þar til fullnaðarviðgerð hefur 'arið fram. 3 innbrot Þrjú innbrot voru framin um lelgina, i skartgripaverzlunum viö ngölfsprent og á Skólavörðustíg 3 og Laugavegj 12. Hafði þjófurinn Mtthvað lítils háttar af úrum með sér á brott úr Verzlunum. Viö rannsókn málsins komst lögreglan ið því, að Þiófurinn mundi hafa 'sorið sig á hendi. ’>egar svo stuttu seinna var hringt á lögregl- una og hún beðin um aö flytja mann á Slysavarðstofuna, sem hafði skorið sig á hendinni, brá hún skjótt við og kom þá í ljós, að hér var um sama manninn að ræða. Játaði hann að hafa fram- ið innbrotin. Fjögur ungmenni ut- ^n af landi kynntust ný- 'ega þeirri svívirðingu sem hér tíðkast í húsa- 'eigumálum, þó að vænta megi, aö þau hafi orðið fyrir því versta, sem hugsanlegt er. Unga fólkið auglýsti eftir í- búð og gaf kona sig fljótt fram við þau. — Fór hún með þau upp í Hæðargarð og sýndi þeim bar fbúð sem unga fólkinu leizt mætavel á. — Ókostur var að ekkert ljós var í stofu og mjög | slæm lýsing í öðru herbergi þannig að ekki var hægt að gera sér ljóslega grein fyrir á- standi þessara tveggja her- bergja, en eftir því sem séð varð í rökkrinu var útlit þeirra ágætt. — Piltarnir fóru daginn eftir á lögfræðiskrifstofu hér í borg til að ganga frá leigusamningnum. — Var þeim gert að greiða 27. 000 kr. í fyrirframgreiðslu og kr. 5000 á mánuði. — Þegar pilt arnir höfðu skrifað undir samn- inginn snýr lögfræðingurinn sér að þeim og spyr: — Vitið þið annars hvaða íbúð þetta er, strákar?, en síðan sagði hann Framlnld á bls h S i /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.