Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 5
V1SIR. Mánudagur 23. janúar 1967. X- Fótaaðgerðir yf Handsnyrting Augnabrúnalitun SNYRTISTOFAN ,ÍRIS‘ Skólavörðustlg 3 A EQ. h. Simi 10415 VOTINN W*0* ión forseti — Framhald af bls. 8 lengd var 130 fet en venjuleg kjalarlengd togara var um þetta leyti 90—110 fet. Skriðhraðinn var 11 mílur. Til dæmis um það hve skipið var vandað má nefna að stélið f byrðingi þess var 1 /20 þykkara en ensk ákvæði heimt- uðu. Bitar og bönd voru f senn gildari og þéttari en almennt gerðist. Akkerin 200 pundum þyngri, hvort um sig. Mönnum leizt skipið hið glæsi legasta. Þairivanur sjómaður, mikill aflamaður við stjórnvöl- inn. En þar sem fólkið stóð og virti hið nýja skip fyrir sér, frá Steinbryggju, Fischersbryggju, Ziemsensbryggju og Batteriinu velti það vöngum yfir því hvem ig útgerðin mundi nú ganga fyr- ir sig. Þetta var öld þilskipanna, og þeir sem verið höfðu á þil- skipunum, a. m. k. æði margir þeirra, héldu þvf fram að fé því sem farið hafði f smíði togar- ans, hefði verið betur varið til kaupa á nokkrum þilskipum. Þá var því haldið fram, að togara- fiskurinn væri mun lakari en annar fiskur, kraminn og blóð- hlaupinn, gæti aldrei orðið ann-i að en þriðja flokks vara, sem! mundi seld við lágu veröi. Þegar eftir að Jón forseti kom til Reykjavíkur var tekið til við að búa hann á veiðar. Skipstjór- inn 'fíaffJl kynnt sér allt sem nauðsynlegt var til að „geta sagt til um útbúnað allan, tiíhögnn og meðferð veiðarfæra, hvemig net, vírar og önnur áhöld skyldu vera, hvemig átti að kasta vðrp urmi, draga hana, vinda hana upp, losa úr henni fiskinn, fletja hann og salta. Allt þetta þekktu þeir út í æsar“. Á meðan þekking á botnlagi sjávarins var ekki fyrir hendi hlutu netabætingar að verða stærri Kður en ella í starfsem- irrnt um borð í togaranum. Ráðn ir höfðu veriö þrfr netabætinga- merm, Bergur Pálsson, Páll Jðns- son og Sigurður Hansson, á ó- venjulega háu kaupi, eftir því sem hásetakaup gerðist á þeim tíma. Enskur vélstjóri var ráð- inn sem fyrsti vélstjóri og síðar Ólafur Jónsson vélstjóri, sem verið haföi á Coot. Friðrik Jen- sen var annar vélstióri um skeið Hásetamir voru allir reyndir "iómenn. þrekmenn miklir en '•'íiriír írtt”inv«' nllc op nonns ***** J * ' • 1! .. —• -í í« , J * # ? * S # * * í í * * j * Í5 j j I * J ? J ****»♦» ******ttii*t HXJOOO 15 daga skemmtisigiing með Fritz Heckert 20. apríl-4. maí; FARKOSTUR: Reykjavík — Bergen — Osló — Kaupmannahöfn — Amsterdam — London -----Reykjavík 1-3 daga viðdvöl í hverri viðkomuhöfn. Verð frá kr. 11.800. Þýzka skemmtiferðaskipið Fritz Heckert nýlegt 8.115 smálestir byggt til skemmtisiglinga. Úti og innisundlaugar með upphituðum sjó. Flestar íbúð- ir tveggja manna með þægindum. Margir samkomusalir fyrir skemmtanir og dansleiki. 180 manna áhöfn veitir 350 farþegum fullkomna þjónustu. Vegna þess hve margir eru á biðlista vegna áður ákveðinnar s ams konar ferðar þessa skips síðla sumars, hefir útgerðarfé- lagið látíð okkur skipið f té í þessa ferð til að koma til móts vi ð óskir okkar. Viö biöjum alla þá, sem eru á biðlista hjá okkur að láta vita sem allra fyrst því upppantað varð á tveimur dög um í seinni ferðina. Þeir sem eiga staðfest pláss í seinni ferð- ina geta einnig fengið skipt og komist í þessa, þar sem þessi v orferð er á sérlega heppilegum tima til að lengja sumarið. FERÐAAÆTLUN: 20. apríl: Farþegar komi um borð í skipið í Reykjavíkurhöfn milli kl 5 og 7 síðdegis. Klukkan 8 leggur skipið úr höfn. Veit- ingar um borð, til miðnættis. 21. apríl: Á siglingu undan suðurströnd íslands. Kvikmyndasýn ing f samkomusal að afloknum hádegisverði. Allir veitingasal- ir og béyrir opnir. Dansleikur um kvöldið. 22; apríl: Á siglingu milli Noregs og Isjands. Efnt'til síðdegis skemmtunar í samkomusölum og dansleikur um kvöldiö. 23. apríl: Komið til Bergen snemma morguns og lagt að bryggju. Þeir sem óska taka þátt í skemmtiferö um nágrenn- ið. Ekið er um hinar fögru byggðir Vesturlandsfjarðanna. Há- degismatur snæddur á hinu skemmtilega Sandven hóteli við Harðangursfjörö. Komið aftur til Bergen um klukkan 4 síð- degis. Frjáls tími í Bergen til kl. 20.30, en kl. 9 lætur skipiö úr höfn og siglir innan skerja til Osló. 24. aprfl: Komið til Osló snemma morguns. Þeir sem óska taka þátt í skoðunarferð um borgina og nágrenni hennar. M.a. skoöað byggðasafnið á Bygdö, þar sem m.a. má sjá elzta vfk- ingaskipið, sem fundizt hefur og nýrri tíma „víkingaskip“ heim skautafarans Nansens, „Fram“ og Kon-Tiki flekann ogtmargt fleira. Komið aftur að skipi um kl. 4 síðdegis og síöan frjáls tfmi til ráðstöfunar f Osló til kl. 20.30, en skipið leggur. úr höfn kl. 21.00. Siglt út Oslófjöróinn um kvöldið áleiðis til Kaupmannahafnar. 25. apríl: Siglt upp að ströndum Sjáíands með morgnimum og lagt upp að hinm veglegu skemmtiskipabryggju „Löngulínu" f Kaupmannahöfn, þar sem skipið liggur sem fljótandi hótel, meðan dvaKð er í Kaupmannafaöfn. Klukkan lO fara þeir sem óska í skemmtiferð um Sjáland. Ekið um hina fögru leið „Strandvejen“ tfl Kronborgarkastala. Snæddur herragarðs- miðdagur á 200 ára gömlum veitingastaö og sfðan ekið til Friðriksborgarhallar í Hilleröd og skoðuð þar hin veglega höll og safngripir. Ekið til Kaupmannahafnar og ekið að skipi aftur um kl. 17.00. Farið í Tivoli um kvöldið, eftir kvöldmat um borð í skipinu. / 26. apríl: í Kaupmannahöfn. Dagurinn til frjálsrar ráðstöfunar. Þeir sem óska fara í ökuferð yfir til Sviþjóðar, ekið um Skán til hins fomfræga háskólabæjar í Lundi. Stanzað í Malmö. Þeir sem óska fara á skemmtistaöi í Kaupmannahöfn um kvöldið. Sameiginleg ferð með þeim er óska f „Lorry.“ 27. april; Dagurinn tiLírjálsrar ráðstöfimar í Kaupmannahöfn. Skipið Íepgur Ör höfm Skömmu eftir miðnætti. 28. apríl: Á siglingu rhilli Kaupmannahafnar og Amsterdam.. 29. apríl: Lagt að bryggju í Amsterdam mjög snemma morguns Þeir sem óska fara í skemmtiferð um Amsterdam og nágrenni hennar til höfuðborgarinnar Haag og Rotterdam. Skoöaður blómamarkaöur og gimsteinaslípun. Farið á skemmtistaði f Amsterdam um kvöldið. 30. apríl: Dagurinn til frjálsrar ráöstöfunar í Amsterdam. Klukkan 22.00 er látiö úr höfn til London. 1. maí; Komiö til London snemma morguns og lagt aö bryggju. Þeir sem óska fara klukkan 9 í tveggja tfma skoðunarferð um borgina, sem endar í stærstu verzlunargötunni í heimsborginni Oxford Street. Dagurinn annars til frjálsrar ráöstöfunar. Far- þegar komi um borð kl. 22.00 og skipið leggur frá landi um klukkan 23.00. 2. maí: Á siglingu meðfram Englandsströndum. Skemmtun mn kvöldið. 3. maí: Á siglingu til íslands. Kvikmyndasýningar og leikir síð degis að loknum hádegisverði. Eftir kvöldmat hefst skemmtun og skilnaðarhóf í samkomusölunum. Dansleikur og skemmti- atriði. Dansað til kl. 3 um nóttina. 4. maí: Komið upp að suðurströnd Islands undir morgun. Siglt framhjá Vestmannaeyjum og Surtsey og fyrir Reykjanes f björtu. Komið til Reykjavfkur um kl. 22.00 um kvöldið. Ferðaskrifstofan SUIMIMA Bankastræti 7, Reykjavík. Símar 16400 og 12070. t-Kglands, en það var af ýmsum Astasðum ekki hægt um sinn. i»ess ,’egna var aflinn lagöur upp ílérlenvlis. Félagiö hafði ekki að- stöðu til fiskverkunar í Reykja- vfk. Þess vegna varð að selja hann ýmsum fiskverkunarstöðv- um, sem greiddu misjafnlega vei fyrir hann, enda var sú trú að togar.if'skurinn væri slæmur ‘ S úT,—- V1 ''ftö honr) aflaleysisár á íslandsmiðum, einkum í Faxaflóa. Þó gekk út- gerð Jóns forseta vel, mjög vel, miðað við útgerð margra ann- ara skipa, einkum þilskipanna. Gróðinn varð að vísu enginn eftir fyrstu vertíðina, en þaö dró á engan hátt úr áhuga og dugnaði eigendanna. Meðal þess sem hafði skapað mikla örðug- leika og aukið á útgeröarkostn- að'nn var að kolaverð var til- tðhi'ega hátt vegna flutnings- kostnaðar. Togarinn gat heldur ekki lagzt upp að bryggju í Reykjavík heldur varð að láta aflann í uppskipunarbáta og flytja hann þannig f land. Kol, salt og nauðsynjar fyrir áhöfn- ina voru svo flutt út í skipið á þessum sömu bátum. Vatn var fengið með vatnsbátnum. Skort- ur á tækjum til viðgerða olli oft óþægilegum töfum. Árið 1908 brá til hins betra í útgerð togarans og raunar ann- ara, togara, sem íslendingar höfðu þá eignazt. Einn kom skömmu eftir.Jóni forseta, að vísu ekki nýr togari, og þrír bættust við árið 1908. Þekking manna á störfum um borð í tog- ara jókst og skilningur á gildi togaraútgerðar glæddist með Jóni forseta og þeim sem á eftir komú. Jón forseti strandaði á Staf- nestöngum árið 1928.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.