Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 4
V í S 1 R . Mánudagur 23. jamíar 1967. Húshyggjendur Kaupið miðstöðvarofna þar sem úrvalið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir: HELLUOFNINN 30 ára reynsla hérlenáis EIRALOFNINN úr áli og eir, sérstaklega hentug- ur fyrir hitaveitur. PANELOFNINN Nýjasta gerð, mjög hagstæð hita gjöf. JA-OFNINN Norsk framleiðsla — fáanlegur með fyrirfram innstilltum krana Stuttur afgreiðslúfrestur. — Leitið tilboða. h/fOFNASMIÐ]AN einholti 10 SlMI 21220 Fyrsta sjálfstæða judofélagið á íslandi og meðlimur Alþjóðasambands judomanna, er að hefja námskeið í judo fyrir byrjendur. Æf- ingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8-9 s.d. Auk þess eru almennar æfingar fyr ir lengra komna og unglinga undir 16 ára aldri. Sérstök áthygli er vakin á því, að judo ér er ekki síður fyrir dömur. Kvennatímar eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 7-8 s.d. Áhugasamir meðlimir Judokan njóta stuðn- ing til þess að fara utan til æfinga og keppni í frægum judoklúbbum. Allar upplýsingar varðandi judo eru gefnar á æfingastað Judokan á 5. hæð í húsi Jupiters og Marz á Kirkjusandi, milli kl. 7-9 á kvöldin Stjórn Judokan "\ Ekki of sterk...Ekki of létt... ið rétt Reykiö allar helzlu filter tegundirnar og-pe'r muniö fmna. aff sumar eru of sterkar og bragöasi eins og enginn filter se'—aörar eru of léttar. pvf allt bragö siast ur reyknum og eyöileggur anægju yðar—En Viceroy, meö sínum djúpofna filter. gefur yöur re'tta bragöiö. Bragöið sem miljónir manna lofa-kemur frá VICEROYsIze © 1905 BHOWN éh WILLIAMSON TOBACCO’CORPORATIQN LOUISVILLE. KENTUCKY. U.S A SEMPLAST ^ SEMPLAST i fínpússningu /1 ÉÉiítÆjL \ eykur festu, viðloðun og tog- f % þol, minkar sprunguhættu og !►:/. \ sparar grunnmálningu., ( ■ SEMPLAST í grófpússningu sfe eykur festu, viðloðun og tog- \ set* Y þol og er sérstaklega heppi- \ ,T legt til viðgerða. SEMPLAST er ódýrast hlið- S stæðra efna. FÍNPÚSSNINGARGERÐIN sf. SlMI 32500 Gamlar bækur og málverk Kaupum og seljum gamlar bækur og góð málverk. Önnumst vandaða innrömmun mynda Höfum fallegar eftirprentanir, vöruskipti oft möguleg. Málverkasalan Týsgötu Sími 17602. OPEL CARAVAN '59 Opel Caravan 1939 í góöu lagi \ ■ \ til sölu. Nýuppgerö vél, ný dekk. Góðir greiösluskilmálar. Skipti á minni bil koma til gre.ina. Sími 41361 eftir kl. 7. Höfum nú 80-100 manna glæsilegan veizlusal. Kínverski veitingasalur- inn opinn alla daga. Leifsbar opinn alla daga nema miðvikudaga. Sími 21360. HEITAR PYLSUR Reynið LANDSINS í BEZTU PYLSUR ódýrar — Ijúffengar Verzlunin ÞÖLL Gegnt Hótel Islands bifreiáastæðinu . :v#m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.