Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 23.01.1967, Blaðsíða 12
12 V í SIR. Mánudagur 23. janúar 1967. ÞJÓNUSTA SÍMI23480 aaacaaaa s.r. \ Vlnnuvélar tll lelgu Wm Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningu og viögerðir á bólsU.uðum húsgögntim. Svefnbekkimir sterku. ðdýru komnir aftur. Otvegum einnig rúmdýn- ur 1 öllum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsími 21863. ÁHALDALEIGAN SÍMI13728 — LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygimi, vibratora fyrir steypu vatns- dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnaö til píanó-fiutninga oJL Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Tökum að okkur hvers konar múrbrot )g sprengivirmu i húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- scmar, Álfabrekku við Suöurlands- braut, simi 30435. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, simi 35176. TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgeröir inni og utanhúss. — Viðgerðarþjónustan simi 12754 og 23832. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Skiptum um og lögum þök. Setjum einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mósaik og flisar. Simi 21696. INNRÖMMUN Tek aö mér að ramma inn málverk. Vandað efni, vöinduð viima. — Jón Guðmundsson, Miðbraut 9, Seltjamamesi. HÚSBYGGJENDUR — BYGGINGAMElSTARAR Nú er rétti timinn til að panta tvöfalt gler fyrir sumariö. önnumst einnig ísetningar og breytingar á gluggum. Uppl. f sima 17670 og á kvöldin í síma 51139. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri viö bölstmö húsgögn. Vönduö vinna. Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgöitu 53 B. TEPPASNH) OG LAGNIR Tek að mér aö sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. í sima 31283. VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. Simi 41839. Leigjum at hitablásara i mörguro stæröum. Uppl. á kvöldin. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Símar 36367 og 37434. MÁLARAVINNA Málarar geta bætt viö sig vinnu. Símar 41681 og 21024. HÚSA- OG ÍBÚÐAEIGENDUR Tökum að okkur allar viðgerðir og viðhald á húseignum. Otvegum allt efni, pantið timanlega fyrir vorið. Ákvæðis- og tímavinna. Uppl. i sima 20491. LOFTPRES SUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta. — Bjömn. Sími 20929 og 14305. BREYTINGAR — NÝSMÍÐI Smiöir geta tekið að sér alls konar breytingar og húsaviðgerðir, uppsetningu á haröviðarþiljum ásamt ýmsu öðru. Uppl. 1 síma 41055 eftir kl. 7 e h. ’ SKATTAFRAMTAL Veiti framtalsaðstoð. Viðtalsbeiðnir í síma 23815. — Bragi Sigurðs- son hdl. Laugavegi 11. GRÍMUBÚNINGALEIGAN Sundlaugavegi 12. Sími 30851. Afgreiöslutöni kl. 10-12 f.h. og 5-8 e.h. M ÞJÓNUSTA GOLFTEPPA- HREINSUN - HOSGAGNA- HREINSUN. Fljét og góð þjón- usta. Sfmi 40179 Tökum að okkur alls konar við- gerðir innan- og utanhúss. Við- geröarþjónustan, sími 12754. Húseigendur — húsbyggjendjrr. Tökum að okkur smíði á útidyra hurðum, bflskúrshurðum o.fl. — Trésmiðjan Barónsstíg 18. — Sími 16314, Málarar. Símar 20059 og 31229. Ora- og klukkuviðgeröir. Fljót afgreiðsla. Úrsmíðavinnustofan Bar ónsstíg 3 (við hliðina á Hafnarbiði) Pípulagnir. Tengi hitaveitu, skipti hitakerfum og armast ýmsar viðgerði-'. Sftm 17041. Teppa og hús- gagnahreins- un, fljót og góð afgreiðsla Sími 37434. Skattaframtöl. framtalsaöstoð. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur Melhaga 15. Sími 21826. Húsgagmaviðgerðir: Viðgerö á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Uppl. Höfðavík viö Sætún (áður Guðrúnargötu 4), Simi 23912. Trésmíði. Tökum að okkur gler- ísetningar, smíðum laus þök o. fl. Sími 30564 eftir kl. 7 á kvöldin. Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum ef óskað er. Bílamir tryggðir á meðan. — Uppl. i síma 17837. Rafmagns-Ieikfamgaviðgerðir. Öldugötu 41 kj. götumegin. HREINGERNINGAR Hreingemingar gluggahreinsun. Fagmaöur í hverju starfi. Þórður og G Sfmar 35797 og 51875. Gluggahreinsun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Símar 20491. Hrelngemlngar með nýtizku vél- um, fljót og góð vinna. Einnig hús- gagna og teppahreinsun. Hreingern ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 I sfma 32630. Gluggahreingerningar. — Einnig glerisetningar á einföidu og tvö- földu gleri. Vönduð þjónusta. Simi 10300. Hreingerningar. Húsráðendur gerum hreint. íbúðir, stigaganga skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður, fmi 17236. Vélhreingemingar. — Góifteppa- hreinsun. Vanir menn. — Vönduð vinna Þrif. Sími 41951 og 33049. BaaaatiascBt:i.iv:j» KAUP-SALA ÓDÝRAR KÁPUR Urval af kvenkápum úr góöúm efnum meö og án skinnkraga, frá kr 1000—2200. — Kápusalan Skúlagötu 51, simi 14085. TOSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur innkaupatösku'r, margar geröir og stærðir. Verð frá kr. 100.00. VEGGHÚSGÖGN Allar stæröir af vegghillum, litlu veggskrifborðiin komin aftur. Send um heim og önnumst uppsetningu. — Langholtsvegi 62 á móti bank- anum. Simi 34437. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkimir fást hjá okkur, ódýrir, vandaöir, varanlegir, sími 23318 BYGGINGARLŒ) Til sölu er byggingarlóð í Kópavogi undir einbýiishús. Tilboð send ist augl.d. Vísis fyrir fimmtudag merkt: „ Lóð 2374.“ HESTAMENN Kaupið reiðtygin og skeifumar f Smyrii. Smyriil Laugavegi 170. JASMIN VITASTÍG 13 Nýkomið mikið úrval af reykelsum, eirmig borðdúkar og servietttur, rúmteppi og púöaver. Orval af handunnum sfenautmunum til tæki- færisgjafa. — Jasmin Vitastig 13. PÍANÓ — PÍANÓ Nýkomnar danskar píanettur í teak, eigum eirmig úrval af notuðum píanóum. Tökum notuð hljóöfæri í skiptiHn. — F. Bjömsson, Berg- þómgötu 2, sími 23889. HÚSNÆÐI BÍLSKÚRSEIGENDUR Hved vill leigja mér skúr til viðgeröa á bílnum mínum. Uppl. á dag- inn í síma 32480 og á kvöldin 20551. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA ■na: <J; JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Hofum ta leigu litlar og stórar jarð- ýtur, traktorsgröfur, bflkrana og fhitn ingatæki til allra framkvæmda utan sem irman borgarinnar. — Jarövinnsl an s.f. Síðumföa 15. Símar rðvinnslan sf Símar 32480 og 31080. Húsaviðgerðarþjónusta Tökum að okkur ails konar viðgerðir utan búss sem innan, gleri- setningar, mosaiklagnir, dúklagnir, gerum upp eldhúsinnréttingar, önnumst fast viöhald á húsum. — Sfmi 11869 FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aörar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eöa skrifstofuútbúnað o.fL, þá tökum viö þaö aö okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522. RUSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti Sérstök meöhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sími 31380. Útibú Barmahlíö 6, simi 23337. 1 yöar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot Sprengingar Traktorsskóflur Traktorspressur Loftpressur Gröft Ámokstur Jöfnun lóöa NY TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON vélaleiga. Álfheimum 28. — Sími 33544. Handriðasmíði — Jámsmíði Smíðum úti- og innihandrið, gerum tilboð í minni og stærri verk. — Vélsmiðjan Málmur s.f., Súðavogi 34. Sími 33436 og 11461. GRÍMUBUNINGALEIGA Barna- og fullorðinsbúningar. Pantið tímatilega. Afgr. kl. 2-6 og 8-10 Grímubúningaleigan, Blönduhlíð 25, sími 12509. jam

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.