Vísir - 21.02.1967, Síða 1
' ' ' : ' i'
í|I|||§|É|
VISIR
57. árg. - Þriðjudagur 21. febrúar 1967. - 44. tbl.
Framkoma ríkislögmannsins í New
Orleans gagnrýnd í Washington
— en staðhæfingar
Kennedy-morðið
Haft er eftír embættismönn-
um í Washington, að þar sem
hans um samsæri fyr\r
vekja heimsathygli
ríkislögmaðurinn í New Orleans
Jim Garrison hafi neitað stjórn
arstofnunum í Washington um
aðgöngu að gögnum, sem hann
segist hafa aflað sér til sönnun-
ar því, að um samsæri hafi
verið að ræða í New Orleans
fyrir Kennedymorðið, bendi allt
til, að hann hafi ekki tök á að
leggja fram haldbærar sannanir,
og hafi komið þessu máli af stað
sjálfum sér stjómmálalega til
framdráttar.
Embættismenn þessir, sem
sumir hverjir unnið að rann-
sókn málsins, og geta ekki
látið nafns síns getíð segja
að það sé áhyggjuefni hve
gleypt hafi verið við staðhæf
ingunum í blöðum út um
heim og einnig segja beir að
Framh. á bls lti
FIS vill oð einkasala * erð/
arnumin á tóbaki, eldspýtum
og grænmeti
Framkvæmdir við Straumsvík vegna fyrirhugaðrar álverksmiðju eru nú óðum að hefjast. — í morgun þeg-
ar ljósmyndari Vísis gerði sér ferð suður í Straumsvik var verið aö brjóta upp Keflavíkurveginn nýja í því
skyni að gera undir hann ræsi, þar sem vatnsleiðslur og annað þviumlikt tíl verksmiðjunnar verða lagðar. —
Einnig var unnið að því að reisa bráðabirgðaskemmu á verksmiðjusvæðinu. — Jarðvinna við grunn ■ verk-
smiðjunnar mun hefjast á næstunni, en þegar líða fer fram á vorið má búast við að unnið verði af fullum
krafti við verksmiðjuna, sem á að verða tilbúin í árslok 1969.
Aðalfundur Félags ísienzkra 'stór
kaupmanna, sem haldinn var s.l.
laugardag, hefur beint því til ríkis-
stjórnarinnar að hún m. a. beiti sér
fyrir afnámi einkasölu á tóbaki,
eldspýtum og grænmeti, og einnig
verði afnumin einkasaia á ilm- og
hárvötnum og bökunardropum.
Var eftirfarandi tillaga samþykkt
' ■'inhljóða á aðalfundinum:
„Aðalfundur Félags íslenzkra
störkaupmanna 1967 beinir því til
ríkisstjómarinnar, að hún beiti sér
fyrir eftirtöldum atriðum:
a. Að afnema með lögum einka-
sölur rikisins á tóbaksvömm, eld-
spýtum og grænmeti. Ennfremut
að afnema einkasölu á bökunar-
dropum, ilm- og hárvötnum. Fagn-
ar fundurinn framkomnu frum-
varpi ríkisstjómarinnar á Alþingí
um niðurlagningu Viðtækjaverzlun
ar ríkisins.
b. Að hafizt verði handa um end
urskoðun á óraunhæfri gildandi
verðlagslöggjöf, sem tilbúin yrði
fyrir 15. október 1967. Jafnframt
að fulltrúar kaupsýslumanna eigi
aðild að slíkri endurskoðun.
c. Að tollar verði endurskoðaðir
til lækkunar eins fljótt og kostur
verður.
Skyndikönnim SeHnbnnktms kom
upp um óvenjumikiS ávísunurfuls
Innstæðulausar ávisanir, sem námu um 2.7 millj. króna fundust.
S'óluskattsgjaldagi 15. þ.m. m.a. talinn hafa valdið t>essu
Seðlabanki ísiands fram-
kvæmdi skyndikönnun á ávís-
unum, sem bárust til bankans
sl. laugardag. Hafa sjaldan ver-
ið fleiri ávísanir, sem ekki voru
innstæður fyrir, en samanlögð
upphæð þeirra nam 2.7 millj.
kr. í skyndikönnunum, sem gerð
ar hafa verið undanfarið hefur
samanlögð upphæð innistæðu-
lausra ávísana farið upp undir
2 milliónir, en ekki upp fyrir
fyrr en nú. Ástæðan fyrir þess-
ari miklu upphæð er talin m. a.
sú, að 15. þessa mánaðar var
gjalddagi á söluskatti og má því
búast við að mörg fyrirtæki séu
fjárvana.
Seðlabankinn hefur fram-
kvæmt skyndikannanir á inn-
lögðum ávísunum síðan í nóvem
ber 1963. Þegar í fyrstu könn-
uninni kom i liós, að mikil þörf
var fyrir slíkar kannanir, því
að þá fundust innistæðulausar
ávísanir að upphæð um 5.8
millj. kr. Hefur upphæð ávísan-
anna aldrei verið meiri. Allar
ávísanir, sem seldar eru öðrum
bönkum en þeim, sem þær eru
stílaðar á, fara í gegnum Seðla-
bankann og er því hægt um vik
að gera könnun á töluverðum
Framh. á bls 10
d. Að flýta fyrir, að Verzlunar-
banki íslands h.f. fái réttindi til
verzlunar með erlendan gjaldeyri,
og að „Verzlunarlánasjóði" verði
tryggt starfsfé af fjármagni því,
sem veitt er til framkvæmda f land
inu ár hvert og ráðstafaö er innan
ramma framkvæmdaáætlunarinn-
ar“.
Auk aðalfundarstarfa, sem getið
var í Vísi í gær má nefna, að í
skuldaskilanefnd voru kjömir Gunn
ar Eggertsson, Þórhallur Þorláks-
son og Kristján Þorvaldsson og til
vara Björn Hallgrímsson og Pétur
O. Nikulásson.
f útflutningsnefnd voru kjörnir
Ólafur Ág. Ólafsson, Margeir Sigur
jónsson og Einar Farestveit.
Forsetinn flutti
stólrœðu í Skotlandi
Mikið fiölmenni var við messu
í St. Giles kirkjunni í Edinborg á
sunnudaginn, en þar flutti forseti
íslands herra Ásgeir Ásgeirsson
ræðu og birtist sú ræða hér í blað-
inu í gær. Var kirkian þéttsetin
áheyrendum, sem voru um 1500.
Að lokinni messu drakk forsetinn
te með háskólastúdentum og svar-
aði spurningum þeirra um ísland
og íslenzk málefni.
í gær héldu Sigursteinn Magnús-
son aðalræðismaður í Edinborg og
kona hans boð inni fyrir forsetann
og voru þar mættir ýmsir mennta-
menn og forvígismenn Edinborgar.
í kvöld heldur borgarstjóri Edin-
borgar kvöldverðarboð fyrir for-
setann og mun borgarstjórinn þá
færa forseta íslands að gjöf krist-
alsglös með skjaldarmerki Skot-
lands. Annað kvöld verður forset-
inn heiöursgestur i hófi íslendinga-
félagsins í Edinborg.
Halidór Halldórsson, skipstjóri, við togarann Maí þegar hann landaði 1 Hafnarfirði fyrir nokkru
SALA TOGARANS MAÍ S ÞÝZKALANDE:
Hæstu sula ísienzks skips ogscr.ni-
legu heimsmet í ufíusölu
Togarinn Maí er um
þessar mundir að selja
hluta af Grænlandsafla
sínum í Þýzkalandi. í
gær seldi hann 233 tonn
fyrir 246 þúsund mörk,
sem er hæsta sala ís-
lenzks togara í Þýzka-
landi, um 2.7 millj. kr.
I dag átti að landa um 40
tonnum, sem eftir voru í
togaranum og er búizt
við að með því verði
slegin öll aflasölumet ís
Framh. á bls. 10
/