Vísir - 21.02.1967, Síða 6
6
Sitni 22140
„Nevada Smith"
Myndin sem beöið hefur verið
eftir:
Ný amerfsk stórmynd um ævi
Nevada Smith, sem var ein
aðalhetjan í „Carpetbaggers“.
Aðalhlutverk:
Steve McQuen
Karl Malden
Brian Keith
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
Gæsapabbi
Bráðskemmtileg ný, gaman-
mynd 1 litum með Gary Grant
og Leslie Caron.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
BALLETT
LEIKFIMI
JAZZBALLETT
FRÚARLEIKFIMI
Búningar og skór i úrvali.
ALL AR STÆRÐIR
Síldar-
réttir
KARRI-SILD
RJÓMA-LAUKSÓSA
COCKTAIL-SÓSA
RAUÐVÍNS-SÓSA
SUR-SÍLD
KRYDD-SÍLD
MARINERUÐ-SlLD
Kynnizt hium ljúffengu
síldarréttum vorum.
smArakaffi
Sfmi 34780
V1SIR. Þriðjudagur 21. febrúar 1967.
.. ————■■■ iiii iii 111 iiii imm ~imrn
LAUGARÁSBÍÓ
Simar 32075 og 38150
SUUTH
PAC5FIC
Stórfengieg söngvamynd i lit-
um eftir samnefndum söngleik.
Tekin og sýnd f Todc! A. O.
70 mm. filma með 6 rása
segultóni.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miöasala frá kl. 4.
GAMLA BÍÓ
Sfmi 11475
Sendlingurinn
(The Sandpiper)
Bandarísk úrvalsmynd i litum
og Panavision með
ÍSLENZKUM TEXTA
Elizabeth Taylor
Richard Burton
'va Marie Saint
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓPAV0GSBJÓ
Sími 41985
Carter klárar allt
(Nick Carter va tout casser)
Hörkuspennandi og fjörug, ný,
frönsk sakamálamynd.
Eddie ,,Lemmy“ Constantine.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
STJÖRNUBÍO
Simi 18936
Eiginmaður að láni
ISLENZKUR TEXTI
Missið ekki af að sjá þessa
bráðskemmtilegu gamanmynd
með Jack Lemmon.
Sýnd kl. 9.
Bakkabræður i hnattferð
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd um hnattferð
bakkabræðranna Larry, Moe
og Joe.
Sýnd kl. 5 og 7.
Auglýsið í VÍSi
TÓNABÍO
Símj 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(The 7th Dawn)
Víðfræg og snilidarvel gerð
ný, amerísk stórmynd í litum.
Myndin fjallar um baráttu skæru
liöa kommúnista við Breta í
Malasíu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýning laugard. kl. 20.30
KUbbUisyStlfcbUr
SVninv sunnudag kl. 15.
Sýning sunnudag kl, 20.30.
Aögöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. - Sími 13191.
AUSTORBÆJARBÍÓ
mm
ÞJÓÐLEIKHÚSIB
LUKKURIDDARINN
Sýning miðvikudag kl. 20.
Eins og þsr sáið
og
Jón gamli
Sýning Lindarbæ fimmtudag
kl. 20.30
Aðgöngúmiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Simi 1-1200.
leikfeiag:
REYKJAylKDg
Fjalla-Eyvindur
Sýning í kvöld kl. 20.30
UPPSELT.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Sýning föstudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Þjófar, lik og talar konur
94 sýning miðvikud. kl. 20.30
Simi 11384
hht
Taii
misc
Heimsfræg, ný amerísb stór-
mynd i litum )« Cinema Scope
— tslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
Nær.tum jbv/ siðlát stúlka
(Ein fast anstandiges Madchen)
Þýzk gamanmynd í litum, sem
gerist á Spáni.
Liselotte Pulver
Alberto de Mendoza
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AugBýsið í VÍSI
Sími 13645
*r
z
vjPAs^
y niia A
ymji
Tilboð óskast í málningarvinnu í húsi Rann-
sóknarstofu Landbúnaðarins á Keldnaholti.
' Útboðgagna má vitja á skrifstofu vora.
Sérskuldabréfalán
Iðnlánasjóðs
Skattfrjáls handhafabréf með 10% vöxtum
LÁNSÚTBOÐ:
Stjórn Iðnlánasjóðs hefur ákveðið, að fengnu samþykki
ríkisstjómarinnar, að nota heimild í lögum nr. 25/1966 sbr.
lög nr. 90/1966 til þess að bjóöa út 24,5 milljón króna
lán i skaltfrjálsum sérskuldabréfum til hagræðingarlána.
SKILMÁLAR:
Helztu atriði skilmálanna eru þessi:
1.
Gefin verða út sérskuldabréf, er hljóða á handhafa í
þremur flokkum:
A-flokkur er verður 7.000.000.00 — sjö milljónir — I
100.000.00 — eitt hundrað þúsund króna bréfum.
B-flokkur er verður 7.000.000.00 — sjö milljónir — f
50.000.00 — fimmtíu þúsund króna bréfum.
C-flokkur er verður 10.500.000.00 — tiu milljónir og fimm
hundruð þúsund — f 5.000.00 — flmm þúsund króna
bréfum.
2.
Sérskuldabréfin úvaxtast meö 10% — tíu af hundraðl.
3.
Sérskuldabréfin endurgreiðast á næstu sjö ámm, 1968—
1974.
' 4.
Greiðsla fer fram eftir útdrætti og er gjalddagi vaxta og út-
dreginna bréfa 1. maí ár hvert, i fyrsta slnn 1. mai 1968.
5.
Sérskuldabréfin eru ekki framtalsskyld og em þau skatt-
frjáls á sama hátt og sparifé, sbr. ofangreind Iög, svo og
21. grein laga nr. 90/1965.
SÖLUSTAÐIR:
Sérskuldabréfin verða seld í Iðnaðarbanka fslands h.f.,
Lækjargötu 10 svo og f útibúum bankans í Reykjavik,
Hafnarfirði og AkureyrJ. Sérprentun skilmálanna liggur
frammi á sölustöðum.
Sala sérskuldabréfanna hefst i dag.
IÐNLAlNASJÓÐUR.