Vísir - 21.02.1967, Page 15
V1 SIR . Þriðjudagur 21. febrúar 1967.
15
Hef til sölu mjög ódýra svefn- bekki, svefnsófa og staka stóla. — Uppl. í síma 37007. Andrés Gest- son. Moscovitch til sölu, ný bretti og fleira. Uppl. f síma 36915. i
1 Til sölu vel með farin Servis , þvottavél minni gerð með suðu og rafmagnsvindu. Sími 31107.
Kvenlnniskór, svartir og rauðir, víðir með góðum hælkappa og krómleðursóla. Verð kr. 165. — . — Kventöflur með korkhæl, verð frá kr. 110. — . Otur Hringbraut 121, sími 10659.
Sumarbústaður til sölu við j Vatnsenda, á góöum stað, er ekki alveg búinn, y2 hektari fylgir. — j Þeir sem hafa áhuga sendi lokað . heimilisfang til blaðsins fyrir næsta = laugardag merkt: „Sumarbústaður"
Ódýrar kven- og unglingakápur til sölu. Sími 41103. Sem nýr bassagítar og magnari [ til sölu. Sími 37555 eftir kl. 7 í j kvöld og næstu kvöld.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Sfmi 41649.
Til sölu vegna brottflutnings ís- skápur Atlas, þvottavél, hjónarúm, , borðstofuskápur og barnakojur 3 j hæða. Uppl. í síma 40812.
Leðurbekkir dívanar sterkir góð ir fallegir. Ódýrir 1—2 manna. Gerið góð kaup. Verzl Húsmunir. Sími 13655.
Tveggja manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 20746. i
Chevrolet ’47. Varahlutir, svo sem góður mótor og gírkassi, út- varp, 5 dekk á felgum o. m. fl. Uppl. í síma 35541.
* 1 Tvö reiðhjól til sölu (dre-gja og telpu). Uppl. í síma 17332.
Rexoil brer.nari og sem nýr hita- dunkur til sölu ódýrt, ketill getur fylgt. Uppl. í síma 33981. Til sölu svefnsófi tvfbreiður, sófaborð, klæðaskápur og bama- rúm. Uppl. f síma 15602.
Til sölu brúðarkjóll og síöur sam kvæmiskjóll. Uppl. í síma 50226. Til sölu á sama stað þvottavél og þvottapottur. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. [ Seljum síða og stutta kjóla, enn fremur dömublússur og táninga- j sokka, verð 75 kr. Töskukjallarinn = Laufásvegi 61. Sími 18543.
Bernina saumavél í góðu lagi (í eikarkassa) til sölp. Uppl. f síma 17276.
Barnakerra til sölu. Selst ódýrt. 1 Sfmi 36706 eftir kl. 7 e.h. '
Vauxhall Velox árgerð 1957 til sölu. Þarfnast viðgeröar. Uppl. f síma 17713 eftir klukkan 7. Til sölu Vespu bifhjól. Gróðrar- stöðin Bústaðabletti 23.
Til sölu sem ný þvottavél A.C. M.E. með rafmagnsvindu i mjög f góðu lagi. Verð kr. 5 — 6 þús. eða j eftir samkomulagi. Uppl. í síma , 36078. =
Til sölu er Dodge pic-up, árg. 1953 með yfirbyggðum palli. Uppl. í síma 52100 eftir kl. 7.
Til sölu olíukynntur miðstöðvar- ketill 2 y2 ferm. sjálfvirk fýring. Mætti greiðast með notuðu móta- tlrnbri. Upnl. í síma 34603 eftir kl. 6 e£. Til sölu ódýrt, notuð svefnher- . bergishúsgögn, taurulla og sláttu- , vél. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin f . sima 17353. *
Hafnarfjörður. Til sÓlú dúkku- , rúm, bílar og hjólbömr barna. — Góð gjöf handa bömum. Arnar- hrauni 23.
Nýlegt D.B.S. drengjareiðhjól til sölu. Uppl. f sfma 31073.
Notuð Bendix þvottavél sjálfvirk í góðu lagi til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 10081 og á kvöldin ' sfma 23527.
■ s Vandaðir klæðaskápar til sölu. s Hagstætt verð. Sími 12737. s
Til sölu er fjólublá kápa no. 38. Ifyrir unga stúlku) Einnig svart, ?e!lt pils no. 38. Uppl. í síma 10793." 1 ÓSKASTKÍYPT Gí
Vel með farln bamakerra með skermi, óskast. Sími 20382. i
Over Look vél Union Special f göðu lagi til sölu. Uppl. íslenzkur ‘leimilisiðnaður Laufásvegi 2. — 'lfmi 15500. 5 manna bifrelð óskast til kaups. I Mætti vera ógangfær. Staðgreiðsla. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir t föstudagskvöld merkt „5330“. t
Til sölu af sérstökum ástæðum 1 eikarhurðir 86 cm breiðar með törmum og ein 66 cm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40714 eftir kl. 13. Athugið: Viljum kaupa eldtraust- - an peningaskáp, meðal stærð. — Uppl. í síma 36710. E
Vil kaupa upphlutssilfur. Sími C 16585.
Til sölu 25 ferm bátapláss, aö Vatnsenda, liggur að vatninu á góðum aðgengilegum stað. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til blaðsins fyrir næstu helgi merkt: ,,Bátapláss“.
Gott pianó og orgel, Harmoníum, óskast. Otto Ryel, Mánagötu 20. Sími 19354.
Skátabúningur óskast á 12 ára I stúlku. Sími 13299.
Óskað er eftir 5 ferm stálkatli
■MMMMTTaTf ! V J
Ökukennsia. Nýr Volkswagen
Munið vorprófin! Pantið tilsögn
Ökukennsla. Kenni á nýjan
Lítið vinnupláss á jarðhæð ná-
lægt miðbænum til leigu ódýrt.
Uppl. í síma 22737 næstu kvöld.
Til leigu 2 herb. fbúð, húsgögn
geta fylgt. Uppl. Óðinsgötu 28 B
eftir kl. 5.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
12917.
Reglusöm kona óskar eftir lít-
illi íbúð. Hugsanieg mánaöarleiga
3000 kr. Uppl. í sfma 23569.
Einhleyp, reglusöm kona óskar
j eftir íbúð til leigu eða kaups. —
Uppl. í síma 12899.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
-Stf-
Atvinna. Tvær 17 ára stúlkur
Tannsmiður óskar eftir atvinnu
Dugleg og reglusöm stúlka með
Ungan mann vantar vinnu, hefur
Miðaldra kona óskar eftir vinnu
Óska eftir að komast í rafmagns-
ÍÍV^TCÍ
Atvinna. Vantar mann vanan
BARNAGÆZLA
Gullarmband tapaðist fimmtudag
Teipa 10—12 ára gömu! sem hef-
Telpa 10—13 ára óskast til að
41232.
ÝMISlEfíT ÝMiS LEGT
Ung reglusöm stúlka getur tekið
ð sér að gæta bama 1—2 kvöld
viku. Sími 37051 kl. 7-8 e.h.
TAPAÐ — FUNDID
Tapazt hefur skíðasleði frá Laug
arnesvegi 46. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 21952.
fS
'. . y\ry''
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
I yöar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot bp~-b NÝ TÆKI — VANIR MENN
Sprengmgar |gggj SÍMON SÍMONARSON
Ámokstur jjLLZHTIÝ élaleiga.
Jöfnun lóða 1,11" Álfheimum 28. — Sími 33544.
AUGLÝSIÐ I VISI
FÉLAGSLÍF
K.F.U.K. - A.D.
Saumafundur í kvöld kl. 20.30
Myndasýning, kaffi o. fl.
Hugleiðing: sr. Lárus Halldórsson.
Allar konur velkomnar.
Stjómin.
TIL LEIGU
Til leigu lítið herb. hentugt fyrir
sjómann. Uppl. i sfma 37434.
Til leigu viö Hraunbæ ný 2ja
herb. íbúð. Uppl. í síma 36961 í
dag.
Skrifstofuhúsnæði til leigu á
bezta stað í bænum. Gæti einnig
komið til greina að leigðist fyrir
léttan iðnað. Sími 16626.
Rólegur Bandaríkjamaður óskar
eftir herbergi meö húsgögnum i
Reykjavík. Tilboö sendist augl.d.
Vísis, merkt: „5289“ strax.
17 ára piltur óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 16822.
Vantar herbergi fyrir miðaldra
farmann, helzt nærri miðbænum.
Reglusemi og góö umgengni. —
Uppl. í sfma 41181 eftir kl. 4.
1 — 3ja herbergja íbúð óskast.
Einhver húshjálp kæmi til greina.
Sími 31443.
Mæðgur óska eftir að taka á
leigu litia 2ja herb. íbúð. Ein-
hver fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 23571.
Ung hión með 1 barn óska eftir
1—2 herbergja íbúð frá 15. maí.
Uppl. í síma 35971 eftir kl. 8.30 í
kvöld og næstu kvöld.
1—2 herbergi og eldhús óskast
Sími 33330 eftir kl. 6 e.h.
TRYGGING
ER -
IMAUÐSYIM
slysa-og
ábyrgða-
trtfgging
eitt simtal
og pér eruð
tryggður
á°®©^
* ~ ®
ALMENNAR
TRYGGINGAR"
PÖSTHÚSSTRÆTI 9
Sími 17700
Góð íbúð. Einhleyp, miðaldra
kona óskar eftir góðri, lítilli íbúð.
Lítils háttar húshjálp gæti komið
til greina. .Tilboð óskast sent Vísi
fyrir n.k. föstudagskvöld, merkt
„Algjör reglusemi — 51 £7"
Ung hjón, með eitt barn, sem eru
að heiman allan daginn, óska eftir
2 eöa 3 herbergja lítilli íbúð í 1 y2
ár, helzt í nánd við Háskólann
Lítil og góð umgengni. Fyrirfram-
greiðsla. — Upplýsingar kl. 7 —9 í
sfma 13512.
Bíiskúr óskast til leigu í stuttan
tíma, helzt í Hlíðunum. Vinsam-
legast hringið í síma 20184.
Reglusamur útlendingur óskar
eftir að taka herb. á leigu. Uppl.
í síma 15728 kl. 7-10 í kvöld
ognæstu kvöld.
Óskum eftir góðri 2 — 3 herb
íbúð. Þrennt í heimili, lítið heima.
Tilboð merkt „Sem fyrst — 5315“
sendist blaðinu fvrir 26. febr.
Mtiwuwnmm
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreingemingar Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn sími 36281.
Vélhreingemingar Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049
Hreingemingar. — Húsráðendur
gerum hreint. íbúðir stigaganga,
skrifstofur o. fl. — Vanir menn.
Hörðúr, sími 17236.
Hreingenningar — Hreingerning-
ar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími
35067. Hólmbræður.
Hreingcrningar gluggahreinsun.
Fagmaður í hverju starfi. Þórður
og Geir. Símar 35797 og 51875.
Hreingemingar og viðgerðir. Van
ir menn. — Fljót og góð vinna.
Sími 35605. - Alli.
w<
ÞJÓNUSTA
ÚRAVIÐGERÐIR:
Fljót afgreiðsla.
Helgi Guðmundsson, úrsmiður
Laugavegi 85.
Húseigendur. Tökum að okkur
alls konar viögerðir á húsum, utan
sem ínnan, sjáum um ísetningu á
einföldu og tvöföldu gleri. Setjum
f gluggafög, skiptum um og gerum
við þök. Útvegum allt efni. Vanir
menn vinna verkið. Sími 21172.
Húselgendur — húsbyggjendur
Tökum að okkur smfði á útidyra
’nurðum, bílskúrshurðum o.fl. —
Trésmiðjan Barónsstíg 18. — Sími
16314.
Snyrtistofa. Andlits-, hand- og
fótsnyrting. Sfmi 16010. — Ásta
Halldórsdóttir, snyrtisérfræðingur.
Húsráðendur athugið. Tökum að
okkur að setja í einfalt og tvöfalt
gler, einnig gluggahreinsun og
lóðáhreinsanir. Sími 32703.
Teppa og hús-
gagnahreins-
fljót og
góð afgreiðsla
Sími 37434.