Vísir - 21.02.1967, Qupperneq 16
Þriðjudagur 21, febrúar 1967.
Fulbright ökhmgadeHÁujd
Slys vlð Sund-
iaugarnur
Það slys vildi til á Reykjavegi,
rétt hjá Sundlaugunum, síðdegis í
gær, að 4 ára drengur, Gunnar
Friðleifsson, varö fyrir bifreið og
fótbrotnaöi. Hlaut hann aíik þess
áverka á höfði. Hann var fluttur
á slysavarðstofuna. Að sögn öku-
manns ók hann vestur Sundlauga-
veg og beygði til vinstri inn á
Reykjaveginn. Varð hann ekk-
ert var við feröir drengsins fyrr
en hann fann að bifreiðin varð
fyrir einhverju höggi. 1 fyrstu hélt
hann, að bifreiðin hefði farið í ein-
hverja holuna, en þegar honum
varð litið í spegilinn, sá hann dreng
inn Iiggja á götunni. Talið er lík-
legt, að hiti frá lömpunum hafi
mfi farið yfir fót drengsins, Þeir,
sem voru siónarvottar að atviki
þessu, eru vinsamlega beðnir aö
gefa sig fram við lögregluna.
flytur ræðu í Háskóla íslamls
Eldur ■
sjónvurpstæki
Eldur kom upp í sjónvarpstæki í
liúsi einu í Vesturbænum kl. 20:40
í gærkvöldi, en um það leyti var
verið að sýna ,,Harðjaxlinn“. Greið
lega gekk að slökkva eldinn, en
tækiö gjöreyðilagðist. Taliö er lík-
legt ,að hiti frá lömpunum hafi
kveikt I rykinu, sem safnast oft
á þá.
Bandaríski öldungadeildarþing-
maðurinn WSlIiam Fulbright kem-
ur til íslands í fyrramálið ásamt
konu sinni og munu þau dveljast
hér í tvo daga. Þau koma hingaö f
boði Menntunarstofnunar Banda-
ríkjanna á íslandi, í tilefni af 10
ára afmæll stofnunarinnar. Þessi
stofnun fjallar um styrld þá, sem
kenndir eru við þingmanninn og
veittir eru erlendum námsmönnum
sem vilja sækja bandariska há-
skóla.
Fulbright og kona hans koma til
Keflavíkur um kl. hálf tíu í fyrra-
málið. Klukkan hálf þrjú hittir Ful
bright Bjama Benediktsson forsæt
isráðherra og Emil Jónsson utanrík
isráöherra í Stjórnarráðinu en kl.
15.30-16.30 veröur blaöamanna-
fundur. Klukkan 17.15 hefst hátíða
Framh. á bls. 10
Fulbright: Lögfræðingur
háskólakennari, stjórn-
málamaður
Öldungadeildarþingmaðurinn
J. William Fulbright er fæddur
í Missouri í Bandaríkjunum 9.
apríl 1905. Hann las lögfræði
við háskólana i Arkansas, Ox-
ford í Englandi og Georg Wash-
ington-háskóla á árunum 1925-
1934. Hann starfaöi fyrst á eft
ir í dómsmálaráðuneyti Banda-
ríkjanna, en gerðist síðan há-
skólakennari fyrst við Georg
Washington-háskólann og síðan
við Arkansas-háskólann og var
hann forseti skólans frá 1939-
41. Fulbright, sem er demokrati,
sat í fulltrúadelld Bandaríkja-
þings árin 1943-45, en þá var
hann kjörinn öldungadeildar-
þingmaður fyrir Arkansas og hef
ur hann verið endurkjörinn æ
siðan. Hann er nú formaður ut-
anríkismálanefndar öldunga-
deildarinnar. Fulbright var 1
hópi fulltrúa Bandaríkjanna á
þingi Sameinuðu þjóðanna árið
1954. Kona hans heitir Eliza-
beth WiIIiams Fulbright og eiga
þau tvær dætur sem Elizabeth
og Roberta heita.
Bœndur rœkti silung og lax
i ám, vötnum og tjörnum
að rísa úr sætum til að votta
þeim látna virðingu sína.
Þorsteinn drap á ýmis mál og
málefni sem vörðuðu landbúnaö-
inn, en meðal annars varaöi hann
bændur við að rjúka upp til handa
og fóta þó að breytingar yrðu á
veöurfari frá ári til árs, en land-
sagbi Þorsteinn bóndi á Vatnsleysu i setningar-
ræðu sinni á Búnabarb’mgi i gærmorgun
Búnaðarþing var sett í
Bændahöllinni í gærmorg-
un. Þorsteinn Sigurðsson,
bóndi að Vatnsleysu, setti
þingið, og gat í upphafi
Steingríms Steinþórsson-
ar, fyrrverandi ráðherra og
forystumanns í málefnum
iandbúnaðarins. í stuttu
æviágripi rakti Þorsteinn
helztu störf Steingríms
heitins, og gat þess, að
bændastéttin hefði misst
mikilhæfan málsvara við
" ífall hans.
Síðan bað Þorsteinn þingheim
búnaðurinn þyldi ekki snöggar
framleiðslubreytingar.
Þorsteinn ræddi nokkuð um laxa
og silungarækt og sagði að þær
greinar tilheyrðu búfjárrækt. Þor-
steinn sagði aö þróunin í þeim
málum væri ekki í rétta átt, það
mætti ekki draga þessa atvinnu-
grein úr höndum bænda, en pen-
ingasterkir sportveiðimenn hefðu á
undanförnum árum keypt upp
Framh. á bls. 10
Fulbright, öldungadeildarþingmaður — til Reykjavíkur á morgun
,,Sýningarnar örvi frekari rannsókn
ir á Vínlandskortinui6
Vinlandskortib sýnt hér 15.-31. marz
— Ég vona, að sýningar þær,
sem haldnar eru á Vínlandskort-
inu muni örva frekari rannsóknir
á því, sagðl Chester Kerr, forstöðu
fundi fréttamanna í gær þar sem
skýrt var frá því, að Vínlands-
kortið verði sýnt hér dagana 15,-
31. marz n.k. Er kortið nú til sýn
99 atvinnulausir um sl.
mánabamót á Akureyri
Atvinnuleysisskráning fór fram á
Akureyri í upphafi þessa mánaðar
og reyndust vera 99 atvinnulausir
í bænum, 75 verkamenn og 24
verkakonur. Greiddar hafa verið
462 þús. krónur i atvinnuleysisbæt-
ur frá áramótum til gærdags.
Síðan hefur helmingur verka-
mannanna verið ráðinn til vinnu
utan Akureyrar. Um áramótin voru
80 verkamenn skráðir atvinnulausir
en 44 fengu svo vinnu í Tunnuverk
s*iiöjn riKTsins á Akureyri. Hún
mun starfa fram að aprílbyrjun.
Meginástæðan fyrir atvinnuleys-
sem annars hefur ætíð skotið
maður bókaútgáfu Yale-háskóla á >>i«ar í Englandi, þaðan fer það til
jNoregs, en eftir sýninguna hér
verður það sýnt í Danmörku, senni
lega i Hollandi einnig og Kanada
síðar á árinu.
Kerr sagði einnig á fundinum, að
sú gagnrýni og efasemdir þær, sem
fram heföu komið um að kortið
væri faisað heföu ekki verið rök-
studdar á neinn hátt og væru vís-
indamenn almennt ekki £ vafa um
það, aö kortið væri ófalsað.
Verður sýning Vínlandskortsins
opnuö hérna með virðulegri athöfn
að viöstöddum gestum, en meðal
þeirra verður einn af þekktustu
fræðimönnum Yale-háskóla, dr.
Constantin Reichardt sem senni-
lega mun flytja erindi í Háskólan-
um meðan hann dvelur hér.
Vínlandskortið verður sýnt í Þjóð
minjasafninu á sama stað og
Skarösbók var sýnd á sínum tíma
og verður kortinu komiö fyrir á
upp kollinum á Akureyri á þessum
árstíma en hefur verið í meira
Iagi undanfarið, miðaö viö síðustu
ár, er sú að togarar Útgerðarfé-
lags Akureyrar hafa slglt með afl-
ann á erlendan markað £ stað þess
að landa honuin í frystihúsið á Ak-
ureyri. Þá hefur lítil vinna verið
í Niðursuðverksmiðju Kristjáns
Jónssonar vegna þess að dregizt
hefur að gera samninga við Rússa
um kaup á framleiðslu frá verk-
smiöjunni, en þeir samningar eru
óvenjulega seint á ferðinni. Þá var
nokkrum saumakonum hjá Gefjun
sagt upp vinnu.
sama hátt í lokuðum glerkassa, í
anddyri Þjóðminjasafnsins, fyrir
framan Bogasal.
Skýrði Kerr einnig á fundinum
frá ævintýralegri uppgötvun korts
ins, en bandarískur bóksali, sem
skipt hefur mikiö við háskólana
þar £ landi kom fyrst fram með kort
ið 8 árum áður en tilvist þess var
gerð opinber. Þessi átta ár fóru
fram vfðtækar rannsóknir fræði-
manna á kortinu. Sagðist Kerr
hafa heyrt, að kortið hafi komið
frá Spáni, en fyrmefndur bóksali
samdi um það viö Yale-háskóla að
ekki yrði gefið upp hvaðan kortið
væri komið, var sú ákvörðun tek
in i samráði við evrópskan eig-
anda kortsins áður en það féll i
hendur Yale-háskóla.
Þegar bókin um Vínlandskortið
var gefin út, nam upplag hennar
2500 eintökum, en síðan hafa ver-
ið gefin út og selzt 40 þús. eintök,
sennilega flest til fræðimanna og
stofnana svo sem bókasafna.
Vœngir þotu FI
komnir áfœrihand
Fyrir nokkru voru vængir þotu
Flugfélags Islands settir á færi-
bandið i verksmiðium Boeing i Se-
attle í Washington-ríki í Banda-
ríkjunum. Er samsetning þeirra
talsvert flókin bar eð vængbörðin
eru mjög stór, flötur þeirra getur
aukið flatarmál vængsins um allt
að helming og viðnámið, sem þau
mynda gerir það að verkum að 727
þoturnar þurfa litla braut.
Samsetniiig á farþegarými boí-
unnar hefst á fimmtudaginn, en
endanlc' samsetning á hinun
stærri hlutum 11. anríl. Hingað er
vélin væntanleg i lok júní n.k.
/