Vísir - 28.02.1967, Síða 1

Vísir - 28.02.1967, Síða 1
ar selt afla sinn erlendis á hálf- um mánuði, tæpum. Verðmæti afla hinna 6 togara sem seldu í vikunni sem leið og Togaramir hafa flestir verið í siglingum að undanfömu. Fjór- ir seldu afla sinn i siðustu viku. ur eru að selia í Bretlandi, Grimsby og Hull. Sumir þeirra Úranus, Mesta loðnuveiði fil þessa 25 skip lönduBu / EYJUM í gær — Mörg þeirra lönduöu aftur í morgun. Loönan gengur í flekkjum viö bæjardyr Vestmannaeyinga Loðnuveiðin hefur aldrei ver- ið eins mikil og í gær og í morg un. Flestír bátanna komu með góðan afla í gær og margir þeirra komu aftur í morgun með fullfermi. Stanzlaus lönd- un hefur verið í Vestmannaeyj- um síðan í gærmorgun svo að segja, og sildarþróin, sem tekur um 30 þús. tonn er að fyllast, en Vestmannaeyingar kvíða því að grípa veröi til þess ráðs, a^' aka loðnunni út á tún ti) geymslu eins og gert var í fyrra 25 skip lönduðu f gær í Vest mannaeyjum, samtals um 4500 tonnum. Hæstir voru Arnar meö 304 tonn, Jón Garðar með 301, Gísli Árni var með 265, Reykja- borg með 261 og Bjarmi II með 251, en mörg skipanna voru með mjög góðan afla. Og i morg un biðu mörg skip í höfninni með góðan afla. Þar á meða' Kristján Valgeir með fullfermi, Jörundur II vel hlaðinn, Örninn var kominn inn með afla aftur. sömuleiöis Kristbjörg VE og fleiri sem komu með góða afla í gær. — Enda er loðnan svo að segja rétt við bæjardyr Vest mannaeyinga. Ný ganga, sem kom upp við Vík í Mýrdal á laugardaginn er nú komln vest- ur undir Eyjar og gengur bar- í flekkjum milli Eyja og lands. — Nú er hins vegar komið norðan ••ok og útlit fyrir ve'ði ekki gott í svipinn. Enn fólksflótti frá Siglufirði: Fækkaði um 74 s.l. dr íbúatala Siglufjarðar samkv. manntali Hagstofunnar 1. des. 1 sl. var alls 2404. Hefur þá fækk- , að i bænum á árinu 1966 frá 1. í des 1965 um 74. Þannig hefur flóttinn stöðugt haldið áfram úr bænum mörg undanfarin ár. Flestir íbúanna eru á aldrin- um 20—66 ára eða 1192, en að- eins 206 á aldrinum 16—19 ára, 65 eru 15 ára. —ÞRJ— Ross-útgerðin býður Halldóri á Mai gull og græna skóga - 4VS% af brúttó aflaverðmæti Orðrómurinn um al'lamennsku Halldórs skipstjóra Halldórsson- ar á togaranum Maí hefur að sjálfsögðu víða borizt og nú hef- ur brezka stórútgerðin Ross í Grimsby boðið Halldóri að taka við skipstjóm á einhverju skipa útgerðarinnar og er honum jafn framt boðið upp á prósentur af aflaverðmætinu, 4J/2% af brúttó verði. Það samsvarar því, að af aflasölu, eins og Maí gerði i Þýzkalandi á dögunum fengi hann um 150 þúsund krónur. — Halldóri er boðiö að velja úr skipaflota útgerðarinnar, sem er mikill og þar á meðal nýir verk- smiðjutogarar, skuttogarar, enn- fremur mun útgerðin hafa boð- ið honum að smíða undir hann nýtt skip, ef hann kærði sig um aö koma. Ross-útgerðin gerði sem kunn ugt er tilboð f togarann Maí nú í vetur, en ekki varð þó af sölu hans. Dr. Sigurður Þórarinsson heldur fyrirlestur sinn í gær. Mörkuð framtíðarstefna jarð- fræðirannsókna á íslandi Ráðstefna Jarðfræðafélags ís- lands um Miðatlantshafshrygginn hófst í gær í Raunvísindastofnun Islands, en henni mun liúka 8. marz næstkomandi. — Mikill fjöldf jarðfræðinga og annarra vís- indamanna voru mættir á fundin- um og ríkti greinilega mikill áhugi á rannsóknum, sem varða þetta sprungukerfi, sem liggur suður eft- ir öllu Atlantshafi, beygir suður fyrir Afríku og inn í Indlandshaf. — Hér á landi „gengúr sprungu- kerfið á land“ og því óvíða betri aðstæður til að rannsaka sprungu- kerfið en hér á landi. Þrjú erindi voru haldin í gær. — Dr. Sigurður Þórarinsson flutti stutt sögulegt yfirlit um hnatt- sprungukerfið, um tilgátur um landrek, útþenslu og samdrátt jarðar. Einnig ræddi hann um upp- götvun og rannsóknir á hnatt- sprungukerfinu. — Próf. Trausti Einarsson flutti yfirlit yfir jarð- sögu íslands, þ. e. jarðsögu svæð- isins milli N-Evrópu og Grænlands. Framh. á bls. 10 afia sinn £ síðustu viku. Tveir seldu í gær. Júpiter í Bremerhaven 196,6 tonn fyrir 173.600 mörk (nær 2 millj. ísl.) og Röðull seldi 165 tonn’ fyrir 145.000 mörk (1,6 millj. ísl.). C1A44Un1r áttu að selja í gær, en komust ekki að. Urðu þeir að hrekjast milli hafna til þess að ná í sölu, en búizt er við að þeir selji allir í dag. Einnig er Sigurður að selja í Þýzkalandi. Þá hafa 10 togar- í gær nemur á 11. milljón króna. — Afli togaranna hefur verið sæmilegur að undanförnu, eink- um við Grænland, en þar er nú slæmt veiðiveður. Einnig hefur eitthvað veiðzt hér við land, að- allega á Selvogsbanka. Hruðfrystihúsin i SH og SÍS rekin áfrrnn Hraðfrystihúsin hjá Sjávaraf- urðadeild SÍS tóku í gær sömu af- stöðu til tilboðs ríldsstjómarinnar og hraðfrystihúsin hjá Sölu- miðstöð hraöfrystihúsanna höfðu gert og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. — Hraðfrystihús þessara tveggja sölusamtaka verða bvf rek in áfram en í þeim eru nær öll frystihús landslns. Þau frystihús sem utan standa verði sennilega einnig rekin áfram. Narfi með fullfermi til Hafnarfjarðar í dag Ríkisstjómin mun beita sér fyr ir því, að stofnaður verði sjóður með 140 millj. kr. stofnframlagi til að standa undir 55-75% hugsan- legu veröfalli á sjávarafurðum á þessu ári miðað við verð fyrra árs. Það sem kann að veröa eftir af sjóðnum í árslok þessa árs, er gert ráð fyrir að verði varið til stofnun ar verðjöfnunarsjóðs hraðfrystiiðn aðarins, náist samkomulag um upp byggingu slfks sjóðs til eflingar frystiiðnaðinum í framtíðinni. Togarinn Narfi kemur til Hafn- arfjarðar i dag með fullfermi, 310 lestir af frystum fiski í lest og 25 tonn af ferskum fiski á dekki. Afl anum verður öllum landaö í Hafn- arfirði til geymslu, en samningar standa yfir um sölu á honum ef til vill til Rússlands. Þennan afla fékk skipið í mán- aðartúr bæði hér við land og Græn land. Narfi er sem kunnugt er eina togskip íslendinga búið frystitækj um og því eina skipið sem getur varðveitt afla sinn svo lengi ó-' skemmdan um borð. Sigurður Magnússon, formað ur Kaupmannasamtaka ís- lands setti aöalfund samtak- anna á Hótel Sögu í morgun og flutti setningarræðu, en Knútur Bruun, framkvæmda- stjóri Kaupmannasamtak- anna flutti skýrslu um liðið anna flutti skýrslu um síð- asta starfsár. Myndin er tek in í morgun, er Sigurður Magnússon fluttí setningar-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.