Vísir - 28.02.1967, Page 3

Vísir - 28.02.1967, Page 3
Wx§Mrn:m: íí : illllllill 'j/Vi ' * . •” •> jí \ "K "\-7: ?' f :’i • * V •. " 'sý8&&4&?& V í SIR. Þriðjudagur 28. febrúar 1967, Fyrir skömmu átti fréttamaður Vísis þess kost að skreppa vestur á Snæfellsnes í Iítilli Piper-Cub flugvél, en þær vélar eru þekktar sem kennsluvélar fyrir byrjendur. Flugmaður í þessari ferð var Olgeir Einarsson. -K . Fyrst var flogiö upp í Mosfellssveit, en þaðan eru þrjár myndanna hér á síðunnl. Á mynd nr. 2 sést íbúðarhús Ásbjarnar „goða“ að Álafossi, en fjær á sömu mynd hin nýja verksmiðjubygging að Ála- fossi. Mynd nr. 3 er af Korpúlfsstöðum, sem reyndar tilheyra Reykjavík nú orðið. Mynd nr. 5 er af nýju skólabyggingunni að Varmá og sundlauginni, sem stendur skammt frá hennl. í baksýn er fbúðarhverfi sem nýlega er risiö í svokölluðu Markholtslandi. i : ■ ■ í'S Mynd nr. 1 er aftur á móti frá Snæfellsnesi og sést „Piperinn“ koma inn til lendingar, en fjallið, sem sést á myndinni, er Axlar- hyma. Mynd nr. 4 er aftur á móti tekin á lendlngarstaðnum á Snæ- fellsnesi, en þar heitir að Tjaldbúðum, og er þar rekin flskiræktar- stöð á vegum Búðaóss h.f. -K Helðar Marteinsson, umsjónarmaður stöðvarinnar, er til vinstri á myndinni, en flugmaðurinn, Olgeir Einarsson, er til hægri. í bak- | sýn eru svo Axlarhyrna og Snæfellsjökull. — Hundurinn, sem skokkar fremst á myndinni, ber hið virðuiega nafn Svejk (Svæk). (Myndimar tók R. Lár.)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.