Vísir - 28.02.1967, Blaðsíða 7
V1SIR. Þriðjudagur 28. febrúar 1967.
7
morgun
útlönú í morgun útlönd
- '• *
útlönd í raorgun útlönd:
Þáttaskil í Vietnam-styrjöldinni
— gripið til nýrra hernaðaraðgerða
í skeytum undangengna 2—3
daga hefir hvað eftir annað verið
á það drepið, að hafinn sé nýr þátt-
ur í styrjöldinni í Vietnam, og er
þá átt við að breyting hafi verið
ákveðin og framkvæmd, breyting
eða breytingar, sem marki tíma-
mót i styrjöldinni.
Og hvað er það þá sem gerzt
hefir?
í fyrsta lagi, aö það hefir greini-
lega orðið ofan á hjá stjóm og her-
stjóm Bandaríkjanna, að heröa nú
hemaðaraögerðir, þar sem sýnt sé,
að þess sjáist enginn vottur, að
Norður-Vietnam vilji slaka neitt til
eða koma til móts við Bandaríkin.
I öðru lagi að gripið hefir verið
til ýmissa hernaöarlegra aðgerða
sumra, sem ekki em fordæmi fyrir
í þessari styrjöld, og em þessar
tvær helztar og alveg nýtilkomnar :
Bandarikjamenn hafa komið fyrir
langdrægum fallbyssum sunnan
hlutlausa svæðisins á mörkum Suö-
ur- og Norður-Vietnam og skjóta yf
ir það inn í Noröur-Vietnam á sam
gönguleiðir og stöðvar. Þessar lang
Nú hvatt til styrjaldar
gegn hungri í Kína
Frá útvarpsstöðvum í Mið- og
Suöur-Kína voru endurteknar í gær
hvatningar tH marma um að heyja
styrjöld gegn hungri og var áskor-
unum i þessu efni meðal annars
beint til hermanna og í Kiangsi
hafa hermenn fengSð fyrirskipun
um að hjátpa til við voryrkjuna í
sveitunum.
Þá segir Beking-útvarpið, að haf-
in sé innan hersins „bréfaskrifta-
sókn“ sem er í því fólgin, að her
mennimir skrifi ættingjum og vin
um út um allt Kína hvatningabréf
um að láta nú hendur standa fram
úr ermum við vorverkin.
1 Shanghai kvarta frömuðir
menningarbyltingarinnar um að erf
itt sé aö greina á milli stuðnings-
manna og adstæðinga Mao Tse-
tung og valdi þetta miklum erfið-
leikum.
hluti Rínarhers
fhittur heim?
Brezki fjármálaráðherrann Jam-
es CaUaghan flutti ræðu í London
og kvað stjómina staðráðna í að
framkvæma það áform sitt að
fækka í Rínarhernum, ef vestur-
þýzka stjómin féllist ekki á að
bæta Bretlandi upp óhagstæðan
greiðslujöfnuð, sem stafar af út-
gjöldum vegna Rínarhersins.
Hann varaði alla við þeim mis-
skilningi, aö um blekkingarhótanir
væri að ræða af hálfu brezku stjórn
arinnar og kvaiist hann þegar hafa
gert ráðstafanir til undirbúnings
því, að koma fyrir í húsum og her-
mannaskálum þeim hluta liðsins,
sem heim yrði fluttur. Hann gerði
grein fyrir tilboði er hann mundi
gera V.-Þ. um kaup á brezkum
vörum handa Indlandi og öðrum
þróunarlöndum.
Viðræður um þessi mál hófust I
London I gær milli fulltrúa ríkis-
stjóma Bretlands og Vestur-Þýzka
lands og einnig milli fulltrúa V.-Þ.
og Bandaríkjanna og var endurtek-
ið hver afstaða Breta væri.
NÝKOMIÐ
Læborg loft- og veggpanell, lakkaður.
Hagstætt verð.
\
GLÆSILEGAR INNIHURÐIR
nýkomnar í gullálmi og eik. — Verð aðeins
kr. 3195, complett.
BIRGIR ÁRNASON, heildverzlun,
Hallveigarstíg 10, sími 14850.
Blaðburðarbörn
óskast í KÓPAVOGI (Austurbæ) nú þegar.
Uppl. í síma 41168.
Dagbl. VÍSIR, afgr., Túngötu 7, sími 11660
drægu fallbyssur draga 33.3 km.
— og um helgina skutu
bandarísk herskip af fall-
byssum á strandstöðvar og sam-
gönguleiðir í Norður-Vietnam í
fyrsta sinn. (Stjórn Norður-Viet-
nam hefur mótmælt þessum árás-
um og segir að skotið hafi verið á
byggð svæði). Og í þriðja lagi:
Bandaríkjamenn eru famir að
varpa úr flugvélum tundurduflum
niður í fljót. Eru þau þannig gerð,
að þau sökkva til botns, en
springa ef þau verða fyrir nægi-
legum þrýstingi vegna þunga frá
skipi á siglingu eða frá skrúfu-
gangi þess.
Haldiö veröur áfram slfkum
hemaðaraðgerðum.
Tilkynnt er, að haldið verði á-
fram slíkum hemaöaraðgerðum.
Þaö voru fimm herskip úr Sjöunda
flotanum, sem geröu skotárásimar.
Skotið var á jámbrautarstöð og
vopnabirgðastöð. Yfirmaöur flot-
ans sagði, að með þessari árás
væri hafin framkvæmd á skipu-
lagöri áætlun slíkra hernaðarað-
gerða á stöðvar og samgönguleiðir
sem fjandmennirnir hafa mikil not
af til her- og birgðaflutninga
suöur á bóginn.
Því er haldið fram I Washington
að þetta sé ekki „útfærsla" á styrj
öldinni heldur til þess að hindra
her- og birgðaflutninga og sé til
stuðnings loftárásunum, en meö
þeim sé tilgangurinn hinn sami,
og eins væri meö skothríðina úr
langdrægu fallbyssunum.
Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu eru
ýmsir stjórnmálamenn þeirrar skoð
unar, að raunverulega sé tilgangur-
inn aö knýja Norður-Vietnam til
þess að setjast að samningaborði.
Af Bandaríkjanna hálfu hefur
verið tekið fram, aö herskipum
BiLAKAUR^
Vel með farnir bílar til sölu j
og sýnis íbílageymslu okkar .
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup.. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Austin Gipsy benzín árg.
1966.
Opel Caravan árg. 1959.
Fiat 1100 ’66.
Bronco klæddur 1966
Simca Ariane 1963.
Mercedes Benz 190 árg.
1960.
Taunus 17 M station árg.
1959.
Commer sendibílar árg.
1964 og ’65.
Volkswagen sendibíll
1963.
Opel Kapitan 1959 og ‘60
Mercedes Benz 1963.
Fairlaine 500 1964.
Trabant station 1965.
Tökum góða bíla í umboðssölul
| Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss. ,
wvfífm UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
verði ekki siglt inn I árósa, en
talsmaður stjórnarinnar vildi ekki
fara nánar út I það, hvort landhelg-
islfna N.V. yrði virt. í sunnudags-
skothriðinni var skotið af 200 mm
fallbyssum beitiskipsins Canberra á
járnbrautarstöð 32 km. suðaustan
hafnarbæjarins Hoa. Tundurspill-
amir Strauss og Benner skutu á
skotfærabirgðastöð lengra suður frá
Vegna þess hve skyggni var
slæmt var ekki unnt að gera sér
grein fyrir árangrinum af skothríð-
inni.
Engar horfur á
samkomulagsumleitunum.
Fréttaritari AFP I Hanoi símaöi
síðdegis I gær, að meðal stjórnmála
manna þar væri nær vonlaust talið
eins og komiö væri, að samkomu-
lagsumleitanir yröu hafnar um
stjómmálalega lausn deilunnar
þrátt fyrir viðleitni einstakra landa
svo sém Indlands I því efni (Mart-
in, utanríkisráðherra Kanada
kveðst enn kanna leiðir til sam-
komulags). í sömu frétt segir að
„eina líklega þróunin“ sé, aö hern-
aðaraðgerðir veröi hertar bæði I
Noröur- og Suður.-Vietnam, en
þrátt fyrir þetta vonleysisútlit sitt
hafi stjörnmálamenn mikinn á-
huga á þeim viðræðum, sem U
Thant, framkvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna kunni að eiga
meöan hann dvelst I Rangoon, en
vegna álits síns hjá Asíuþjóðum
standi hann bezt allra að vígi til
þess að tala við leiötogana I Hanoi
og þótt þeir hafi gagnrýnt tillögur
hans hafa þeir gert þaö hófsamlega.
Johnson ver hinar nýju
hemaðaraðgerðir.
Johnson forseti ræddi I gær viö
fréttamenn og neitaði, að um út-
þenslu styrjaldarinnar væri að ræöa
vegna hinna nýju hernaðaraðgerða.
Mike Mansfield leiðtogi demokrata
er á ööru máli, en Dirksen leiðtogi
republikana studdi forsetann. —
Einstakir þingmenn brezka Verka-
mannaflokksins gagnrýndu Brown
utanríkisráðherra fyrir aö styðja
stefnu Bandaríkjanna og Podgomij
forseti kvað hinar nýju aðgeröir
leiða I ljós hræsni Bandaríkjastjórn
ar, N.V. ætti ekki annars úrkostar
en berjast til þrautar.
Síldar-
réttir
KARRI-SILD
RJÓMA-LAUKSÓSA
COCKTAIL-SÓSA
RAUÐVlNS-SÓSA
StJR-SÍLD
KRYDD-SlLD
MARINERUÐ-SÍLD
Kynnizt hium ljúffengu
síldarréttum vorum.
SMÁRAKAFFI
Sími 34780 *
Málverfcasýnmgu
Sig. Kristjánssonar
lýkur í dag
Á undanförnum árum hefur Sig-
urður Kristjánsson, húsgagnasmið-
ur verið með afkastamestu mönn-
um, sem fást við málverk. Sig-
urður hefur haldið fjölda sýninga.
Umsjónamaöur þeirra, Kristján Fr.
Guðmundsson, tjáði blaðinu aö nú
stæði yfir afmælissýning á verk-
um Siguröar, í Málverkasölunni að
Týsgötu 3.
Sigurður Kristjánsson fæddist 14.
febrúar 1897, að Miöhúsum I Garði
og varð því sjötugur hinn 14. febr.
síðastliðinn.
Samkvæmt sýningarskrá eru 30
niyndir á afmælissýningunni, flest-
allar gerðar með olíulitum á mas-
onit eða pappa. Myndirnar bera
mismunandi heiti, eins og eftirfar-
andi dæmi sýna : Segðu ekki Ijótt,
Gamli Nói, Við sjó, Höfðingi, Sem
\„r og veröur, Tlmanna tákn,
Mannvinur og Skáld fyrri tíma.
Lýkur sýningunni I dag, og er
hún opin frá kl. 13—18.
Kvikmyndir —
Framh. af bls. 5
er þrykkt á mann. Svo var sú
mynd, þrátt fyrir góða kvikmynd-
un, (leikstjórinn er kona hans Julia
Solntseva) látin spanna yfir allt of
mikið efni og var of sundurlaus.
Þegar hún er borin saman við t. d.
Ivan grimma eftir Eisenstein sést
hversu hann nær miklu sannari og
sterkari áhrifum á einfaldari hátt
Austur-Þjóðverjar hafa gert kvik
mynd um rússnesku byltinguna,
þar fjalla þeir um efnið öðruvísi
en Rússar. Stjórnendur eru Annelie
& Andrew Thorndike. Það væri
fróðlegt fyrir okkur að fá aö sjá
hvernig þar er á málum haldið.
Margar kvikmyndir frá Austur-
Evrópulöndum sem geröar hafa ver
ið eftir seinni heimsstyrjöldina,
fjölluðu um stríðið, fangabúðirnar
og hina rótlausu Evrópu eftirstríðs
áranna.
Einhver allra fyrsta myndin, sem
barst hingað og meðal þeirra beztu
er „Valahol Europaban“, leikstjóri
Geza Radvanyi, ungversk, frá árinu
1946. Myndin sýnir hvernig ung-
menni Ungverialands flakka stel-
andi um sveitimar í leit að lífs-
næringu, þau hafa misst allt, sem
þeim var kært nema lífið. Að lokum
verður gamall sérvitringur þeim til
hjálpar.
Margar fangabúðamyndirnar eru
hryllilegar t. d. „Ostani Etap', þó
engar aftökur séu sýndar, eins
búlgarska myndin „Stjarna", er
fjallar um ást fangavarðar á gyð-
ingastúku. „Nackt unter Wolfen"
— Nakin meðal úlfa — leikstjóri
Frank Beyer er byggð á sannsögu-
legum atburði úr Buchenwald fanga
búðunum er Gyðingur einn gætti
þess vandlega að skilja ekki við
sig litla ferðatösku f troðningnum.
en varð að láta hana af hendi, þeg-
ar fangarnir skiptu um föt. Þvotta-
mennirnir uppgötvuðu þá, að lítill
drengur var í töskunni. Mörg vanda
mál skapast ,þegar fangarnir leyna
drengnum, því Þjóðverjar hefðu
drepið hann, hefðu þeir vitað um
tilveru hans. Hann er nú á lífi í
ísrael að sögn, og meðlimur í lands
liði í körfuknattleik.
Fátt er eins vel fallið til að
víkka sjóndeildarhring okkar og
gefa okkur innsýn í líf og viðhorf
annars fólks og góðar kvikmyndir,
en fátt hefur líka jafn vond áhri‘
ef aöallega eru sýndar uppskrúf-
aðar myndir, sem skilja okkur eft-
ir jafn gersamlega ókunnug raun-
verulegu lífi þess fólks er mvnd-
imar fjalla um.
Meiri fjölbreytni í myndavali og
fleiri góðar myndir.
P. L.
em