Vísir - 28.02.1967, Page 14

Vísir - 28.02.1967, Page 14
14 V1SIR . Þriðjudagur 28. febrúar 1967. ÞJÓNUSTA TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér aö sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 31283. Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaöi. — Leöurverkstæðið Bröttugötu 3B sími 24678. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arffna, rafsuðuvélar, útbúnaö til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamarnesi. Isskápaflutningar á sama stað. Simi 13728.____ '_________________________ HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviögerðir utan sem innan. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, jámklæöum þök, þéttum spmngur, bemm inn í steinrennur með góöum efnum o. m. fl. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Uppi. i síma 30614. MÁLNINGARVINNA Get bætt viö mig málningarvinnu. Má vera fyrir utan borgina. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. f sfma 20715. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viögeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50, sfmi 35176. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og fata’skápa. Útvega það frágengiö fyrir ákveöiö verö eöa f tfmavinnu eftir samkomulagi. Uppl. í síma 24613 eöa 38734.________________________ HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæöningar og viögerðir á bólstruöum húsgögnum. Svefnbekkirnir sterku ódým komnir aftur. Útvegum einnig rúmdýnur í öllum stærðum. Sendum sækjum. — Bólstrunin, Miðstræti 5, sfmi 15581, kvöld- sfmi 21863. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæöi og geri viö bólstmð húsgögn. Vönduð vinna. — Sel ódýra svefnbekki, skúffubekki, klæddir armar og út- dregin skúffa, kassabekki og útdregna bekki. Geriö svo vel og lítið inn. — Bólstmn Jóns S. Ámasonar, Vestur- götu 53. Kvöldsími 33384. INNROMMUN Tek að mér að ramma inn málverk. Vandað efni, vönd- uö vinna. — Jón Guðmundsson, Miöbraut 9, Seltjamam. Hljóðfæraverkstæðið Mánagötu 20 annast hvers konar viögerðir f pfanóum og harmonikum. : Umboð fyrir Andreas Christensen-píanó. — Sími 19354, I Otto Ryel. Heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H.B. Ólafsson, Síðumúla 17. sfmi 30470. i LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum aö okkur hvers konar ! múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn, góð þjónusta. — Bjöm. Sfmi 20929 og 14305. VERKFÆRALEIGAN HITI SF. Sími 41839. Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin. RÚ SKINN SHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti. Sérstök meöhöndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, sfmi 31380. Utibú Barmahlíö 6, simi 23337. HANDRIÐ Tek að mér handriöasmíði og aöra jámvinnu. Smíöa einn- ig hliSgrindur. Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 37915. Húsaviðgerðir Getum bætt viö okkur innan og utan húss viðgerðum. Þéttum sprungur og setjum í gler, jámklæöum þök, ber- um.valnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með'margra ára reynslu. Uppl. f sfma 21262. ÞJÓNUSTÁ FLUTNINAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aörar stofnanir: Ef þið þurfið aö flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 18522. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Íarðvinnslari sf Símar 32480 og 31080. Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur. Einnig sprangur f veggjum meö heimsþeldrtum nylon þéttiefnum. Önnumst einnig alls konar múrviö- gerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. f sfma 10080. Húseigendur — Byggingameistarar. Nú er rétti tíminn til aö panta tvöfalt gler fyrir sumar- iö. önnumst einnig ísetningu og breytingar á gluggum. Uppl. 1 sfma 17670 og á kvöldin f sfma 51139. TRÉSMÍÐI Get bætt við mig smíði á svefnherbergis- og gangaskáp- um. Smíða einnig staka klæöaskápa, hentuga f einstakl- ingsherbergi o. fl. Uppl. f síma 41587. HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR athugið! Tek að mér að smíða glugga og eldhúsinnrétt- ingar, baðskápa og fataskápa. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 37086. / " Ljósastillingastöð F.Í.B. að Suöurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8-19 nema laugardaga og sunnu- daga. — Sfmi 31100. Vetrarþjónusta F.Í.B. starfrækir vetrarþjónustu fyrir félags- menn sfna. Þjónustusímar era 31100 33614 og Gufunessradio, sími 22384. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmföi, sprautim, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Sfmi 31040. BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviðgerðir o.fl. — Bílaverkstæðið Vest- urás h.f„ Súöarvogi 30, sími 35740. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síöumúla 19, sfmi 40526. Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturam og dýnamóum. — Góö stillitæki. Skúlatúni 4 Sími 23621 KEFLAVÍK — SUÐURNES Alls konar viðgerðir á bílum svo sem undirvagni, mót- orum, boddyviðgerðir. Ennfremur plastviögerðir. Hef trefjaplast á lager. — Bílaverkstæði Georgs Ormssonar. Bifreiðaviðgerðir og réttingar Bjarg l- "'ðatúni 8, símar 17184 og 14965. BÍLAib ,)UN OG STILLINGAR önnumst hjóla-, ljósa-, og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o.fl. örugg þjónusta. — Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. Bifreiðaviðgerðir Vanir menn, fljót og góö afgreiðsla. — Bílvirkinn, Síöu- múla 19, sími 35553. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkirnir fást hjá okkur, ódýrir, vandaöir, varan legir. Simi 23318. krómuð fuglabúr, mikii af plastplöntum. Opiö frá kl 5-10, Hraunteig 5. Sími 34358. — Póstsendum. SUMARHÚS — BÍLL Til sölu lítið hús í Hveragerði. Öll þægindi. Hentugt sem sumarhús. Til greina kemur að taka góðan bíl upp í kaup in. — Guðm. Þorsteinsson fasteignasali, Austurstræti 20 sími 19545. JASMIN AUGLÝSIR nýjar vörur. Mjög fallegar handtöskur og handunnir indverskir kven- inniskól úr leöri. Mikiö úrval af sérstæðum skrautmunum til tækifærisgjafa. — Jasmin, Vitastfg 13. ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góöum efnum meö og án skinn kraga frá kr. 1000-2200. Ennfremur nokkrir ódýrir svart- ir og ljósir pelsar. — Kápusalan Skúlagöitu 51, sími 14085, opið til kl. 5. FERMINGARKJÓLAR og unglingakjólar í nýju glæsilegu úrvali. — Fatamarkað urinn, Hafnarstræti 1 (inngangur frá Vesturgötu). RAMBLER — STATION ’55 til sölu. Þarf smálagfæringar. Verð kr. 15 þús. Sími 30614 eftir kl. 7, e. h. ÞVOTTAVÉLAR og fsskápur til sölu. Sími 36024. SÉRSTAKLEGA ÓDÝR FRÍMERKI frá Austurríki, 2800 mismtmandi og glæsileg frímerki fyr- ir safnara og sérmerki. Miohel. Verðmæti um 320 mörk af augl. ástæðum aöeins 300 mörk. — Tek við ísl. kr. í pqsti eftir kröfu meðan birgöir endast. Nægir að senda bréfspjöld. Markeri 2 Zentral Dampschergasse 20, 1180 Vínarborg. LÓÐ Óska eftir byggingafélaga sem á lóð undir tvíbýlis- eöa þríbýlishús, helzt í Kópavogi. Tilboð sendist Vísi merkt „2623“. íbúð — til sölu. Lítil, nýstandsett íbúð f miðbænum. íbúöin er 3 lítil her- bergi og eldhús. Verð kr. 590 þús, Útborgun 300 þús., sem má koma f tvennu eöa þrennu lagi. Uppl. gefur Fasteignaskrifstofa Guðmundar Þorsteinssonar Austur- stræti 20, sími 19545. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Maður í fastri atvinnu óskar eftir 2 herb. íbúð sem allra fyrst. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 51768. ATVINNA SKRIFSTOFUSTÚLKA helzt vön, ekki undir 22 ára, sem hefur góða rithönd og kann vélritun óskast. Aðalból, heildverzlun, Vesturgötu 3. KENNSLA Ökukennsla Nýr Volkswagen, Fast back T. L. 1600. Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5 e. h. Ökukennsla Kenni akstur og meöferð bifreiöa á nýjan Volkswagen 1300. Sfmar 19893 og 33847.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.