Vísir - 04.03.1967, Síða 2
2
VIS LR. Laugardagur 4. marz 1967
Bridgeþáttur VÍSIS
Ritstj. Stefán Guðjohnsen
Keppnin um efsta sætið í Reykja
víkurmótinu er nú óðum að harðna
og skilja nú aðeins 3 stig á milli
efstu og fjórðu sveitar. 1 fimmtu
umferð meistaraflokks fóru leikar
þannig:
Sveit Hilmars vann sveit Eggrún-
ar 6-0
Sveit Ásmundar vann sveit Stein-
þórs 5-1
Sveit Ólafs varfn sveit Ingibjargar
5-1
Sveit Halls vann sveit Jóns 6-0
Staðan að loknum fimm umferð-
um er nú þessi:
1. Sveit Ásmundar Pálssonar BR
25 stig.
2. Sveit Hilmars Guðmundssonar
BR 24 stig.
3. Sveit Jóns Ásbjömssonar BDB
23 stig
4. Sveit Halls Slmonarsonar BR
22 stig.
í fyrsta flokki hafa einnig verið
spilaðar fimm umferðir og er stað-
an þessi:
1. Sveit Aðalsteins Snæbjömsson-
ar BDB 26 stig.
2. Sveit Dagbjartar Grímssonar,
BDB 24 stig.
3. Sveit Benedikts Jóhannssonar,
BR 22 stig.
4. Sveit Jóns Stefánssonar BDB,
18 stig.
Næsta umferð verður spiluö f
Breiðfirðingabúð á miðvikudaginn
kemur.
Spilið í dag kom fyrir milli
sveita Halls og Jóns 1 síðustu um-
ferð. Staðan var n-s á hættu og
austur gaf.
♦ 7
4 Á-10-7-5
4-3-2
4 9-8-7
4kD-4
4 G-10
4 D-8
4 G-10-6-4-2
4. Á-10-3-2
4 4-2
! N
IV 4
4 K-G-9
4 Á-K-5-3
K-G-9-8
4 Á-K-D-9 8-6-5-3
»6
♦ D
Jf, 7-6-5
í Opna salnum gengu sagnir
þannig:
Sveit Halls n-s.
Austur Suður Vestur Norður
14 34 44 P
P P
Vestur vann auðveldlega fimm
og jafnvel þótt fjórir spaðar séu
góð fóm, þá virtist þetta ekki vond
ur árangur fyrir n-s, þar eð fimm
hjörtu standa alltaf.
í lokaða salnum fóm sagnir á
annan veg:
Sveit Jóns n-s.
Austur Suður Vestur Norður
14 44 5 4 5 4
P P P
Vestur valdi að spila út tígli og
eftir það stóð spilið alltaf. Sveit
Jóns fékk þama úttektarsögn á
bæði borð og 15 stig fyrir spilið.
Frá Ítalíu berast þær fréttir, aö
Carl Alberto Perroux, fyrirliði hins
fræga ítalska heimsmeistaraliðs,
hafi sagt af sér sem fyrirliði sveit- j
arinnar og einnig sem forseti it-
alska bridgesambandsins. Guido
Barbone verður fyrirliði itölsku
sveitarinnar í Miami, sem verður |
óbreytt frá því í fyrra.
STEREO
Mjög vel með farinn
Stereoradiófónn til sölu
TELEFUNKEN
(SONETTE)
upplýsingar í síma 21496
eftir kl. 6 á kvöldin
uni,0
ÞVOTTASTÖÐIN
SUDURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30
SUNNUD.:9 -22,30
ALLT í HELGARMATINN
★ SVÍNAKJÖT
★ ALIKÁLFAKJÖT
★ HANGIKJÖT (Dilka)
★ DILKAKJÖT
'A' Aðrar kjötvörur og álegg ásamt
öllum tegundum af nýlenduvörum — Send-
um heim.
Kjörbúð Lougorness
Dalbraut 3 — Símar 33-7-22 og 35-8-70
Félogssamfökin Vernd
halda aðalfund í Tjarnarbúð, Vonarstræti 10,
miðvikudaginn 8. marz 1967 kl. 20.30.
'•mdarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Jakob Jónasson, læknir, flytur
erindi.
St jórnin
VDRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.
DREGHJ Á MÁNUDAG
ENDURNÝJIN LÝKUR Á HÁDEGIDIÁTTÁIIÁ6S
Landsmáíafélagið VÖRBUR
HÁDESIS VCRDA RFUNDUR
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í dag, 4. marz, kl. 12.00—14.00
Forsæfisráðherrn dr. ^inrni Bonedikfsson
ræðir sfjórnmiiiiuviðhort og svnrnr fyrirspurnum
STJÓRNIN