Vísir - 04.03.1967, Side 13

Vísir - 04.03.1967, Side 13
V1SIR. Laugardagur 4. marz 1967 13 Laugavegi 178 DAVÍÐ SIGURÐSSON Simar 38888 og 38845 FÍAT einkaumboð á Islandi FIAT 124. Nýjasta gerðin frá Fiat. Er búinn ótrúlegustu aksturshæfni. Mjög rúmgóður 5 manna bíll. Diskahemlar á öllum hjólum og ótal nýjungar, 65 hestöfl og eyðir 8 ltr. pr. 100 km. — Kostar aðeins kr. 184.900.00. KYNNIR stærsta bifreiða- úrvalið 1967 Hin gífurlega sala FIAT- bifreiðanna sannar á- gæti þeirra. Við seldum hátt í 500 bifreiðir árið 1966. Gamli bíllinn verður eft- ir og þér akið út á nýj- um FIAT-bíl. ffiytt viðgerða- verkstæði ítalskir sérfræðingar annast viðgerðir og eftirlit. GÓÐ VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA FIAT 600 E. 32 hestöfl, 4 manna. Eyðir 5 ltr. pr. 100 km. — Verð 108.000.00. FIAT 1500 L. Mjög rúmgóður. 83 hestöfl. — Verð kr. 226.000.00. FIAT 850 S. 42 hestöfl. Eyðir 6 Itr. pr. 100 km. — Verð kr. 129.700.00. FIAT 1100. 55 hestöfl. Mjög vinsæll bíll. — Verð aðeins kr. 158.900.00. Einnig til í „stati- on“, verð kr. 164.400.00. FIAT 1500 „family“. Glæsilegur bíll 83 hest- öfl. — Verð kr. 223.000.00. FIAT 850 Cupe, sportbíllinn. Einn allra fall- egasti bíllinn á markaðinum. 52 hestöfl. — Verð kr. 173.000.00. FIAT 1500 C. Þrautreyndur og fallegur bfll. 83 hestöfl. Eyðir 8V2 ltr. á 100 km. — Kostar kr. 203.400.00.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.