Vísir - 17.03.1967, Blaðsíða 3
VÍSIR. Föstudagur 17. marz 1967
3
Kærasta
í hverri
höfn
„ ... svo á ég kærustu á Kúbu
og kannski svo aðra í Höfn,
því meir sem ferðunum
fjölgar
ég forðast að muna bau
nöfn...“
Þannig syngjum við um sjó-
mennina okkar, sem sumir segja
að eigi kærustu í hverri höfn.
Það vekur því óneitanlega for-
vitni, þegar við fréttum af þvi
að nemendur úr ballettskóla
Þjóðleikhússins ætli að sýna
ballett, sem ber nafnlð „Kær-
asta f hverri höfn“, og þessl
spuming vaknar áreiðanlega hjá
einhverjum: Skyldi ballettmeist
arinn, hún Fay Wemer, hugsa
sér kærustumar eltthvað svip-
aðar og íslenzkir dægurlagahöf-
undar?
„Kærasta f hverri höfn“ er
einn af fjórum ballettum, sem
fmmsýndir verða £ Lindarbæ á
mlðvlkudag — þeir taka við
litla sviðinu af honum Jóni
gamla, sem skemmti áhorfend-
um þar á 19 sýningum. Er þessi
ballett saminn við tónlist eftir
Malcolm Amold, en hinir ball-
ettamir em „Stúlkan sem græt-
ur“ vlð tónllst eftir Paul Hinde-
mith. „Silkiborðamir" við tón-
list Jacques Ibert og „Pípuhatt-
urinn“ við tónlist eftir Don Gill-
„Silkiborðarnir.“
es. Fay Werner, sem verið hef-
ur ballettmeistari Þjóðleikhúss-
Sns sl. 3 ár hefur samið alla dans
ana og æft þá, en dansarar eru
sjö úr hópi beztu nemenda ball-
ettskóla Þjóðleikhússins, en nem
endur þar eru nú um 140. Er
þetta önnur sjálfstæða bailett-
sýningin, sem Fay Wemer
stjómar en auk bess hefur hún
æft dansa í fjölmörg leikrit og
ópemr í Þjóðleikhúsiriu.
Til aðstoðar dansfólkinu verða
að sjálfsögðu tónlistarmenn og
þeir ekkl af verri endanum:
Gunnar Egilsson, Simon Hunt,
David Ince, Kristján Stephen-
sen og Sigurður Markússon.
Myndsjáin brá sér niður f
Lindarbæ einn daginn fyrir
skömmu þegar verið var að æfa
dansana, en dansarar eru: Ing-
unn Jensdóttir, Ingíbjörg Bjöms
dóttir, Guðbjörg Björgvinsdótt-
ir, Kristfn Bjarnadóttir, Helga
Magnúsdóttir og Einar Þorbergs
son.
Það er enginn vafl á að þær em að dansa í „Pípn hatturinn.“
Hér er sjómaðurfnn með eina af kærustunum sínum.
„Silkiborðamir.“